Bókatíðindi - 01.12.2002, Qupperneq 116

Bókatíðindi - 01.12.2002, Qupperneq 116
Fræði og bækur almenns efnis SUÐUR Á PÓLINN íslenski skíðaleið- angurinn Ólafur Örn Haraldsson í tæpa tvo mánuði brjót- ast þrír íslenskir ofur- hugar áfram í stöðugum mótvindi og grimmdar- frosti Suðurskautslands- ins. Ekkert stöðvar þá, hvorki, úfnir skaflar né sprungur. Hver dagur líður með þrotlausu erf- iði. Hvað knýr þessa menn áfram? Hvaða bar- áttu heyja þeir innra með sér og við miskunnar- lausa náttúru á stærsta jökli heims? Bókin um skíðaleiðangur Olafs Arnar Haraldssonar, Har- alds Arnar Ólafssonar og Ingþórs Bjarnasonar er ævintýri líkust. Eftir mikið harðræði stóðu þeir á Suðurpólnum á nýársdag 1998. I lifandi og grípandi frásögn opn- ar höfundurinn lesand- Kaupfélag VopnfirðingaJ i ';x - \ Hafnarbyggð 6 690 Vopnafjörður S. 473 1203 anum veröld ísálfunnar í suðri, sem flestum er ókunn, og með einlæg- um hætti veitir hann sýn inn í hugarheim pólfar- ans og átökum hans við sjálfan sig. Óvenjuleg og heillandi ferðasaga frá Reykjavík til Suðurpóls- ins með fjölda glæsilegra ljósmynda. Um 176 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-123-2 Leiðb.verð: 4.290 kr. Sæmdarmenn Um heidur ápjóðveldisöld U SÆMDARMENN Greinahöfundar: Gunnar Karlsson, Helgi Þorláks- son, Sólborg Una Páls- dóttir, Sverrir Jakobs- son og Torfi H. Tulinius Hetjur íslendingasagna töldu skammarlegt að flýja, jafnvel þótt við ofurefli væri að etja. Heiður þeirra bauð þeim að verja sig. Þetta virðist mörgum beinlínis óskyn- samlegt: Hversvegna þessi áhersla á heiður undir slíkum kringum- stæðum? Þetta hefur oft- ast verið skýrt með til- finningu, heiður hafi ver- ið tilfinningalegt og ein- staklingsbundið ástand. Skilningur á heiðri í þjóðveldinu (930-1262) hefur verið að breytast á síðustu árum. I bókinni er haft að leiðarljósi að heiður átti félagslegar rætur og hafði félagslega merkingu en var ekki aðeins missterk tilfinn- ing eða flögrandi hug- mynd. 156 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-486-4 Leiðb.verð: 2.490 kr. SVtlNBKMtN RMWMIS SÖGUGERD LANDNÁMABÓKAR UM ISIENSKA SAGNARITUN Á 12. OC 1J. ÖID SÖGUGERÐLAND- NÁMABÓKAR Um íslenska sagna- ritun á 12. og 13. öld Rit Sagnfræðistofn- unar 35 Sveinbjörn Rafnsson I bókinni eru rannsökuð forn íslensk sagnarit og flókin textatengsl þeirra. Með því er varpað ljósi á þróun íslenskrar sagnarit- unar á 12. og 13. öld. Einkum er athugað hvernig Landnámabók var breytt og við hana aukið til að þjóna nýjum viðhorfum og söguskiln- ingi þegar leið á miðaldir. Einnig er fjallað um nokkur önnur helstu sagnarit íslenskra mið- alda, Islendingabók, Ólafs sögu Tryggvasonar og íslensku kristniboðs- þættina sem henni fylgja, Njálu, Laxdælu, Heims- kringlu og Eyrbyggju, og fleiri forn rit koma við sögu. Bent er á hvernig reynt var í sagnarituninni að laga samfélagshætti og stjórnskipan hins forna íslenska þjóðveldis að kristilegum hugmyndum á átakatímum krossferða og sjálfstæðisstefnu kirkj- unnar, en veraldlegir höfðingjar andæfðu nýj- ungum kirkjunnar manna og héldu fram íhaldssöm- um samfélagshugmynd- um fornrar Landnáma- bókar. 220 bls. Sagnfræðistofnun/ Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-485-6 Leiðb.verð: 3.500 kr. T I L M E R K I S N A* N [ DÓMAB/fKUR Harkúsar Bergs- S0NAR SÝSLUHANNS ISAFJARÐARSÝSLU 1711-1729] TIL MERKIS MITT NAFN Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslu- manns ísafjarðarsýslu 1711-1729 Már Jónsson tók saman Dómabækur sýslumanna eru undraverð heimild um mannlíf og hugarfar á fyrri öldum. Þar birtast ástir og ógæfa, átök og illmælgi, óhlýðni og undirferli, en jafnframt sést hvernig yfirvöld beittu hörðum refsingum í því skyni að halda uppi aga. Hér má lesa dóma- bækur Markúsar Bergs- sonar sýslumanns á önd- verðri 18. öld og fylgjast með ótrúlegu umstangi og víðfeðmu verksviði hans í stóru og ógreið- færu umdæmi. Utgáfan 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.