Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 158
Handbækur
NEALE
SAMRÆÐUR VIÐ GUÐ
Óvenjuleg skoðana-
skipti
Fyrsta bók
Neale Donald Walsch
Þýðing: Guðjón
Baldvinsson
Hugsaðu þér ef þú gætir
spurt Guð flókinna
spurninga um tilveruna,
kærleikann og trúna, líf-
ið og dauðann, hið góða
og það illa og hann
myndi svara þessum
spurningum þínum
beint, á skýran og skil-
merkilegan hátt. Það
gerðist hjá höfundi bók-
arinnar. Og það getur
gerst hjá þér. Þessi bók er
töfrandi fyrir þá sem búa
yfir opnum huga, tak-
markalausri forvitni og
einlægri þrá til að leita
sannleikans. Bókin hefur
hlotið feiknarlegar vin-
sældir um heim allan.
204 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-521-2
Leiðb.verð: 3.980 kr.
SJÓMANNA-
ALMANAKIÐ 2003
SKIPASKRÁIN 2003
Upplýsingarit í tveimur
bindum sem nú kemur
út í 78. sinn. Omissandi
rit öllum sjófarendum
með margvíslegu efni
um Fiskifélag Islands og
aðildarfélög þess, sjávar-
156
föll, vita og sjómerki,
fjarskipti, nytjafiska, lög
og reglugerðir, öryggis-
mál o.fl. Fjölmörg kort
og skýringamyndir.
Stórlega endurbætt
skipaskrá með litmynd-
um og ítarlegum upp-
lýsingum um kvótann,
tækni skipa, útgerðir
þeirra o.fl. Nýjar upp-
lýsingar um allar hafnir
landsins ásamt með
korti af hafnarsvæði og
ljósmynd frá hverjum
stað. Nákvæm vöru- og
þjónustuskrá, atriðis-
orðaskrá, síma- og fjar-
skiptaskrá skipa o.fl.
Úkeypis margmiðlunar-
diskur með hverri bók.
1400 bls.
Athygli ehf.
ISBN 9979-9514-2-7/-3-5
Leiðb.verð: 4.390 kr.
SJÓMANIUA
raALMANAK
I KIIIKIK ,v .mvssov 1:111:
SJÓMANNAALMANAK
SKERPLU 2003
Bók allra áhugamanna
um skip, báta og sjávar-
útveg. Vönduð skipaskrá
með yfir 1000 litmynd-
um af skipum, hafna-
skrá, sjávarföll, vitaskrá,
fjarskipti, veður, fánar,
kort, lög, reglur o.fl.
o.fl. Margmiðlunardisk-
ur fylgir bókinni.
900 bls.
Skerpla ehf.
ISBN 9979-9505-7-9
Leiðb.verð: 4.480 kr.
STANGAVEIÐI
A PRJBRO
STANGAVEIÐI-
HANDBÓKIN 1
Veiðiár og veiðivötn á
íslandi
Eiríkur St. Eiríksson
Handbók fyrir áhuga-
menn um stangaveiði.
Veiðisvæðum er lýst ítar-
lega, greint frá veiðistöð-
um og veiðivon, fjallað
um agn og veiðiaðferðir.
Sagt er frá hverjir fara
með veiðiréttinn, hvað
veiðileyfi kosta og hvaða
aðstaða er fyrir hendi.
120 ljósmyndir og 42
kort. Veiðihandbók fjöl-
skyldunnar.
224 bls.
Skerpla ehf.
ISBN 9979-9505-4-4
Leiðb.verð: 3.980 kr.
TAROTBÓKIN
Signý Hafsteinsdóttir
Mjög auðveld og að-
gengileg bók bæði fyrir
byrjendur og lengra
TAROT
BÓKIN
komna. Farið er ítarlega í
öll örlagaspilin, lægri
spilunum lýst á hnitmið-
aðan og auðskilinn hátt
og sýndar eru helstu
lagnir og aðferðir við að
spá.
68 bls.
Hugbrot útgáfa
ISBN 9979-60-468-6
Leiðb.verð: 1.590 kr.
Thonta* W. Phelan
TÖFRAR 1-2-3
Thomas W. Phelan
Þýðing: Bryndís
Víglundsdóttir
Ekki er alltaf auðvelt fyr-
ir foreldra að taka á
hegðunarvanda barna
sinna af stillingu og
sanngirni. Þessi bók
geymir ótal góð ráð sem
uppalendur geta nýtt sér
þótt þeir séu hvorki