Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 158

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 158
Handbækur NEALE SAMRÆÐUR VIÐ GUÐ Óvenjuleg skoðana- skipti Fyrsta bók Neale Donald Walsch Þýðing: Guðjón Baldvinsson Hugsaðu þér ef þú gætir spurt Guð flókinna spurninga um tilveruna, kærleikann og trúna, líf- ið og dauðann, hið góða og það illa og hann myndi svara þessum spurningum þínum beint, á skýran og skil- merkilegan hátt. Það gerðist hjá höfundi bók- arinnar. Og það getur gerst hjá þér. Þessi bók er töfrandi fyrir þá sem búa yfir opnum huga, tak- markalausri forvitni og einlægri þrá til að leita sannleikans. Bókin hefur hlotið feiknarlegar vin- sældir um heim allan. 204 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-521-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. SJÓMANNA- ALMANAKIÐ 2003 SKIPASKRÁIN 2003 Upplýsingarit í tveimur bindum sem nú kemur út í 78. sinn. Omissandi rit öllum sjófarendum með margvíslegu efni um Fiskifélag Islands og aðildarfélög þess, sjávar- 156 föll, vita og sjómerki, fjarskipti, nytjafiska, lög og reglugerðir, öryggis- mál o.fl. Fjölmörg kort og skýringamyndir. Stórlega endurbætt skipaskrá með litmynd- um og ítarlegum upp- lýsingum um kvótann, tækni skipa, útgerðir þeirra o.fl. Nýjar upp- lýsingar um allar hafnir landsins ásamt með korti af hafnarsvæði og ljósmynd frá hverjum stað. Nákvæm vöru- og þjónustuskrá, atriðis- orðaskrá, síma- og fjar- skiptaskrá skipa o.fl. Úkeypis margmiðlunar- diskur með hverri bók. 1400 bls. Athygli ehf. ISBN 9979-9514-2-7/-3-5 Leiðb.verð: 4.390 kr. SJÓMANIUA raALMANAK I KIIIKIK ,v .mvssov 1:111: SJÓMANNAALMANAK SKERPLU 2003 Bók allra áhugamanna um skip, báta og sjávar- útveg. Vönduð skipaskrá með yfir 1000 litmynd- um af skipum, hafna- skrá, sjávarföll, vitaskrá, fjarskipti, veður, fánar, kort, lög, reglur o.fl. o.fl. Margmiðlunardisk- ur fylgir bókinni. 900 bls. Skerpla ehf. ISBN 9979-9505-7-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. STANGAVEIÐI A PRJBRO STANGAVEIÐI- HANDBÓKIN 1 Veiðiár og veiðivötn á íslandi Eiríkur St. Eiríksson Handbók fyrir áhuga- menn um stangaveiði. Veiðisvæðum er lýst ítar- lega, greint frá veiðistöð- um og veiðivon, fjallað um agn og veiðiaðferðir. Sagt er frá hverjir fara með veiðiréttinn, hvað veiðileyfi kosta og hvaða aðstaða er fyrir hendi. 120 ljósmyndir og 42 kort. Veiðihandbók fjöl- skyldunnar. 224 bls. Skerpla ehf. ISBN 9979-9505-4-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. TAROTBÓKIN Signý Hafsteinsdóttir Mjög auðveld og að- gengileg bók bæði fyrir byrjendur og lengra TAROT BÓKIN komna. Farið er ítarlega í öll örlagaspilin, lægri spilunum lýst á hnitmið- aðan og auðskilinn hátt og sýndar eru helstu lagnir og aðferðir við að spá. 68 bls. Hugbrot útgáfa ISBN 9979-60-468-6 Leiðb.verð: 1.590 kr. Thonta* W. Phelan TÖFRAR 1-2-3 Thomas W. Phelan Þýðing: Bryndís Víglundsdóttir Ekki er alltaf auðvelt fyr- ir foreldra að taka á hegðunarvanda barna sinna af stillingu og sanngirni. Þessi bók geymir ótal góð ráð sem uppalendur geta nýtt sér þótt þeir séu hvorki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.