Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 95
Fræði og bækur almenns efnis
tengsl mannskilnings og
uppeldis, um eðli trú-
hneigðar, um trúarlegt
uppeldi og trúfræðslu og
hlutverk skólans. Bókin
hentar sem kennslubók í
framhalds- og háskólum,
einnig foreldrum og
kennurum, prestum og
æskulvðsleiðtogum.
158 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-25-9
Leiðb.verð: 2.680 kr.
DJÚPAR RÆTUR
Hugverk þingeyskra
kvenna
180 þingeyskar konur
I bókinni eru frásagnir,
sögur, ljóð og lög eftir
180 þingeyskar konur.
Kveðskapurinn er frá því
um miðja átjándu öld og
fram til ársins 2002. Hér
er um að ræða marg-
breytilegt efni og margt
af því tærasta og hug-
ljúfasta sem ort hefur
verið á íslenska tungu.
Bókin gefur dýrmæta
sýn á tungutak kvenna,
tungumálið sem börnin
innbyrða með móður-
mjólkinni og á hvað
drýgstan þátt í að skapa
grunninn að íslensku
máli. Bókin er sannkall-
að stórvirki í íslensku
menningarlífi.
352 bls.
Pjaxi ehf.
ISBN 9979-9315-4-X
Leiðb.verð: 4.600 kr.
DRAUMAR
Leiöir til aó túlka
draumfarir og
öólast dýpri
skilning á
sálarlífinu
DRAUMAR
Leiðir til að túlka
draumfarir og öðiast
dýpri skilning á
sálarlífinu
Fiona Starr og
Jonny Zucker
Þýðing: Ingunn
Ásdísardóttir
I þessari glæsilegu bók er
fjallað um það sem ligg-
ur að baki draumförum
og þau skilaboð sem búa
í draumum. Ymis fyrir-
bæri í draumum eru
skýrð á aðgengilegan
hátt út frá kenningum
þekktra sálfræðinga og
fjallað um hvernig hægt
er að nýta drauma til að
öðlast aukinn skilning á
sjálfum sér. Einnig er í
bókinni að finna greinar-
gott yfirlit yfir merkingu
fjölda draumtákna. Bók-
in er prýdd fjölda stórra
litmynda af listaverkum
eftir marga af helstu
meisturum sögunnar.
224 bls.
Almenna bókafélagið
ISBN 9979-2-1629-8
Leiðb.verð: 4.890 kr.
DRAUMAR BARNA OG
MERKING ÞEIRRA
Amanda Cross
Þýðing: Anna María
Hilmarsdóttir
Hvað dreymir barnið þitt
og hvernig líður því?
Draumar barna eru mik-
ilvæg vísbending um
vonir þeirra, vonbrigði
og áhyggjur. Hér má
finna útskýringar á al-
gengustu draumatáknum
og fyrirbærum og gagn-
leg ráð handa þeim sem
kljást við martraðir og
ótta hjá börnum. Fallega
myndskreytt og greinar-
góð bók fyrir þá sem vilja
kynnast innstu óskum
barna sinna.
143 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1616-6
Leiðb.verð: 2.980 kr.
Ofvirknibókinfyrir
kennara og foreldra e.
Rögnu Freyju Karlsd.
sérkennara, er líka nyt-
söm gjöf til annarra sem
umgangast börn með
AMO, athyglisbrest með
ofvirkni. Leiðb. verð kr.
3.790. Sjá kynningar-
verð á OJvirknibokin.is.
Pöntunarsími: 895-0300
DULIN VERÖLD
Smádýr á íslandi
Guðmundur Halldórs-
son, Oddur Sigurðsson,
Erling Ólafsson
í þessari bók birtist í
fyrsta sinn heildstætt
yfirlit yfir helstu smádýr
í íslenskri náttúru. I
stuttum og greinargóðum
texta er fjallað um hvert
dýr og gerð grein fyrir
lífsferli þess. Ljósmyndir
í bókinni sýna okkur inn
í veröld sem fæstir hafa
augum litið og eru ein-
stæður vitnisburður um
þá fegurð sem þessi
örsmái heimur býr yfir.
171 bls.
Mál og mynd
ISBN 9979-772-16-6
Leiðb.verð: 3.490 kr.
ÉG VEIT ÞÚ KEMUR
Þjóðhátíð í Eyjum 2002
Gerður Kristný
93