Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 95

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 95
Fræði og bækur almenns efnis tengsl mannskilnings og uppeldis, um eðli trú- hneigðar, um trúarlegt uppeldi og trúfræðslu og hlutverk skólans. Bókin hentar sem kennslubók í framhalds- og háskólum, einnig foreldrum og kennurum, prestum og æskulvðsleiðtogum. 158 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-25-9 Leiðb.verð: 2.680 kr. DJÚPAR RÆTUR Hugverk þingeyskra kvenna 180 þingeyskar konur I bókinni eru frásagnir, sögur, ljóð og lög eftir 180 þingeyskar konur. Kveðskapurinn er frá því um miðja átjándu öld og fram til ársins 2002. Hér er um að ræða marg- breytilegt efni og margt af því tærasta og hug- ljúfasta sem ort hefur verið á íslenska tungu. Bókin gefur dýrmæta sýn á tungutak kvenna, tungumálið sem börnin innbyrða með móður- mjólkinni og á hvað drýgstan þátt í að skapa grunninn að íslensku máli. Bókin er sannkall- að stórvirki í íslensku menningarlífi. 352 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-9315-4-X Leiðb.verð: 4.600 kr. DRAUMAR Leiöir til aó túlka draumfarir og öólast dýpri skilning á sálarlífinu DRAUMAR Leiðir til að túlka draumfarir og öðiast dýpri skilning á sálarlífinu Fiona Starr og Jonny Zucker Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir I þessari glæsilegu bók er fjallað um það sem ligg- ur að baki draumförum og þau skilaboð sem búa í draumum. Ymis fyrir- bæri í draumum eru skýrð á aðgengilegan hátt út frá kenningum þekktra sálfræðinga og fjallað um hvernig hægt er að nýta drauma til að öðlast aukinn skilning á sjálfum sér. Einnig er í bókinni að finna greinar- gott yfirlit yfir merkingu fjölda draumtákna. Bók- in er prýdd fjölda stórra litmynda af listaverkum eftir marga af helstu meisturum sögunnar. 224 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1629-8 Leiðb.verð: 4.890 kr. DRAUMAR BARNA OG MERKING ÞEIRRA Amanda Cross Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Hvað dreymir barnið þitt og hvernig líður því? Draumar barna eru mik- ilvæg vísbending um vonir þeirra, vonbrigði og áhyggjur. Hér má finna útskýringar á al- gengustu draumatáknum og fyrirbærum og gagn- leg ráð handa þeim sem kljást við martraðir og ótta hjá börnum. Fallega myndskreytt og greinar- góð bók fyrir þá sem vilja kynnast innstu óskum barna sinna. 143 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1616-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. Ofvirknibókinfyrir kennara og foreldra e. Rögnu Freyju Karlsd. sérkennara, er líka nyt- söm gjöf til annarra sem umgangast börn með AMO, athyglisbrest með ofvirkni. Leiðb. verð kr. 3.790. Sjá kynningar- verð á OJvirknibokin.is. Pöntunarsími: 895-0300 DULIN VERÖLD Smádýr á íslandi Guðmundur Halldórs- son, Oddur Sigurðsson, Erling Ólafsson í þessari bók birtist í fyrsta sinn heildstætt yfirlit yfir helstu smádýr í íslenskri náttúru. I stuttum og greinargóðum texta er fjallað um hvert dýr og gerð grein fyrir lífsferli þess. Ljósmyndir í bókinni sýna okkur inn í veröld sem fæstir hafa augum litið og eru ein- stæður vitnisburður um þá fegurð sem þessi örsmái heimur býr yfir. 171 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-16-6 Leiðb.verð: 3.490 kr. ÉG VEIT ÞÚ KEMUR Þjóðhátíð í Eyjum 2002 Gerður Kristný 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.