Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 34

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 34
Þýddar barna- og unglingabækur um eitraðar slöngur og mannskæðar, um það hvers vegna sumar slöngur verpa eggjum en aðrar gjóta kvikum ung- um, hvernig slöngur skipta um ham eða kyrkja bráð sína. Ein- stæðar nærmyndir varpa ljósi á litskrúðuga veröld þeirra. 64 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-520-4 Leiðb.verð: 2.380 kr. bókin fjallar líka um nána ættingja þeirra, villihunda og refi. Fjall- að er ítarlega um flesta þætti í lífi og atferli úlfa og einstæðar ljósmyndir og nákvæmar skýringar- myndir og teikningar gera bókina glæsilegt fróðleiksverk. 64 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-525-5 Leiðb.verð: 2.380 kr. Skoðum náttúruna ÚLFAR Jen Green Þýðing: Björn Jónsson Ulfar eru villtir forfeður allra taminna hunda, jafnt minnstu og blíð- ustu kjölturakka sem ólmustu varðhunda. Hér er sagt frá þessum mögnuðu rándýrum, en SKUGGASJÓNAUKINN Philip Pullman Þýðing: Anna Heiða Pálsdóttir Lokabindi þríleiks Phil- ips Pullman um myrku öflin, sem hlaut fyrr á þessu ári hin virtu Whit- bread-verðlaun sem eng- in barnabók hafði hreppt fram að því. Fyrri bindin tvö, Gyllti áttavitinn og Lúmski hnífurinn, eru einnig margverðlaunuð í heimalandi sínu og utan þess og hlutu fádæma góðar viðtökur lesenda og gagnrýnenda hér á landi. Hér er saga Lýru og Wills, Rogers og síg- yptanna, Asríels lávarðar og hinnar dularfullu frú Coulter, aleþíuvitans og lúmska hnífsins leidd til lykta. En fyrst þurfa Lýra og Will að ferðast um marga heima, jafnvel allt til heims hinna fram- liðnu. 464 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2361-2 Leiðb.verð: 2.990 kr. SKÚLI SKELFIR Francesca Simon Þýðing: Guðni Kolbeinsson Skúli skelfir mætir hér til leiks og hann er grall- ari af guðs náð og svo mikill óþekktarangi að hann er eiginlega hálf- gerð plóga. Foreldrar hans reyna vissulega að siða hann til - en án nokkurs árangurs. Skúla hefur þó hvarvetna tek- ist að sigra hug og hjörtu lesenda jafnt sem gagn- rýnenda með stríðni sinni og strákapörum. Þetta er fýrsta bókin um Skúla skelfi. - Oborganleg skemmtun fyrir krakka á aldrinum 5-9 ára. „Frábærlega fyndin.“ The Sunday Times 96 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-05-X Leiðb.verð: 980 kr. SKÚLI SKELFIR OG LEYNIFÉLAGIÐ Francesca Simon Þýðing: Guðni Kolbeinsson Skúli vill gjarnan vera þægur og góður en það er svo erfitt að eiga bróður eins og Finn fullkomna og því vill margt fara úrskeiðis, þrátt fyrir fög- Herbergi án bóka er eins og líkami án sálar. Marcus Tidlius Cicero Eymundsson ' BÓKSALI FRÁ IS72 Austurstræti / Kringlan / Smáralind Hafnarfjördur / Akureyri 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.