Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 34
Þýddar barna- og unglingabækur
um eitraðar slöngur og
mannskæðar, um það
hvers vegna sumar
slöngur verpa eggjum en
aðrar gjóta kvikum ung-
um, hvernig slöngur
skipta um ham eða
kyrkja bráð sína. Ein-
stæðar nærmyndir varpa
ljósi á litskrúðuga veröld
þeirra.
64 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-520-4
Leiðb.verð: 2.380 kr.
bókin fjallar líka um
nána ættingja þeirra,
villihunda og refi. Fjall-
að er ítarlega um flesta
þætti í lífi og atferli úlfa
og einstæðar ljósmyndir
og nákvæmar skýringar-
myndir og teikningar
gera bókina glæsilegt
fróðleiksverk.
64 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-525-5
Leiðb.verð: 2.380 kr.
Skoðum náttúruna
ÚLFAR
Jen Green
Þýðing: Björn Jónsson
Ulfar eru villtir forfeður
allra taminna hunda,
jafnt minnstu og blíð-
ustu kjölturakka sem
ólmustu varðhunda. Hér
er sagt frá þessum
mögnuðu rándýrum, en
SKUGGASJÓNAUKINN
Philip Pullman
Þýðing: Anna Heiða
Pálsdóttir
Lokabindi þríleiks Phil-
ips Pullman um myrku
öflin, sem hlaut fyrr á
þessu ári hin virtu Whit-
bread-verðlaun sem eng-
in barnabók hafði hreppt
fram að því. Fyrri bindin
tvö, Gyllti áttavitinn og
Lúmski hnífurinn, eru
einnig margverðlaunuð í
heimalandi sínu og utan
þess og hlutu fádæma
góðar viðtökur lesenda
og gagnrýnenda hér á
landi. Hér er saga Lýru
og Wills, Rogers og síg-
yptanna, Asríels lávarðar
og hinnar dularfullu frú
Coulter, aleþíuvitans og
lúmska hnífsins leidd til
lykta. En fyrst þurfa Lýra
og Will að ferðast um
marga heima, jafnvel allt
til heims hinna fram-
liðnu.
464 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2361-2
Leiðb.verð: 2.990 kr.
SKÚLI SKELFIR
Francesca Simon
Þýðing: Guðni
Kolbeinsson
Skúli skelfir mætir hér
til leiks og hann er grall-
ari af guðs náð og svo
mikill óþekktarangi að
hann er eiginlega hálf-
gerð plóga. Foreldrar
hans reyna vissulega að
siða hann til - en án
nokkurs árangurs. Skúla
hefur þó hvarvetna tek-
ist að sigra hug og hjörtu
lesenda jafnt sem gagn-
rýnenda með stríðni
sinni og strákapörum.
Þetta er fýrsta bókin
um Skúla skelfi. -
Oborganleg skemmtun
fyrir krakka á aldrinum
5-9 ára.
„Frábærlega fyndin.“
The Sunday Times
96 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-05-X
Leiðb.verð: 980 kr.
SKÚLI SKELFIR OG
LEYNIFÉLAGIÐ
Francesca Simon
Þýðing: Guðni
Kolbeinsson
Skúli vill gjarnan vera
þægur og góður en það er
svo erfitt að eiga bróður
eins og Finn fullkomna
og því vill margt fara
úrskeiðis, þrátt fyrir fög-
Herbergi án bóka er eins
og líkami án sálar.
Marcus Tidlius Cicero
Eymundsson
' BÓKSALI FRÁ IS72
Austurstræti / Kringlan / Smáralind
Hafnarfjördur / Akureyri
32