Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 81

Bókatíðindi - 01.12.2002, Blaðsíða 81
Ljóð ...flugurnar hafa sveim- að með æ háværara suði fram á þennan dag, ungt fólk hefur lesið þessa bók og hrifist af beittum smá- myndum Jóns sem lausar eru við mælgi, tilgerð, mærð og önnur lýti sem algeng eru í þessu skáld- skaparformi." Skáldinu, Jóni Thor- oddsen, entist því miður ekki aldur til frekari landvinninga á ritvellin- um, því að hann lést kornungur, aðeins tutt- ugu og sex ára gamall, en fagnaðarefni er að verk hans lifi áfram með þjóð- inni. 80 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-65-2 Leiðb.verð: 2.480 kr. hjörturinn skiptir UM DVALARSTAÐ ísak Harðarson Það eru liðin sjö ár frá því síðasta ljóðabók ísaks Harðarsonar kom út og nú sendir hann frá sér eina heilsteyptustu bók sína, sterka bók þar sem teflt er fram skoðunum sem ekki er víst að öllum geðjist að. ísak hefur óhræddur gengist við því að yrkja um það stærsta og mesta. Um manninn í einsemd sinni, um tengsl hans við guð, og um guð sjálfan. Slíkt skáld er knúið af strekktum vind- um. Slíkt skáld á erindi við lesendur sína. 112 bls. Forlagið ISBN 9979-53-446-X Leiðb.verð: 3.680 kr. ingibjörg haraldsdóttir hvar sem ég verð HVAR SEM ÉG VERÐ Ingibjörg Haraldsdóttir Nú eru átta ár liðin síðan Ingibjörg sendi frá sér ljóðaþókina Höfuð kon- unnar sem á sínum tíma hlaut afburða dóma gagnrýnenda og hlýjar viðtökur lesenda. f þess- ari sjöttu ljóðabók Ingi- bjargar er ort um hverf- ulleika lífsins, grimmd þess og óbilgirni, sjálfa lífshvötina andspænis tortímingunni og löngu liðna tíð í miðri þeirri andrá sem var að líða. Áhrifamikið og heil- steypt verk eins af ágæt- ustu ljóðskáldum okkar. 76 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2329-9 Leiðb.verð: 3.480 kr. IMBRA Hákon Aðalsteinsson Hákon Aðalsteinsson skáld og skógarbóndi er löngu kunnur sem einn okkar besti hagyrðingur, ljóðskáld og sagnamaður. Hákon yrkir hnyttnar vísur um atburði líðandi Hákon Aðalsteinsson IMBRA stundar og spaugileg at- vik, en alvarlegur tónn er þó aldrei langt fjarri í kveðskap hans. Þar leiftrar kraftmikill og ósvikinn skáldskapur, sem snertir lesendur bóka hans. Áður eru út- komnar eftir hann sex bækur, þar af tvær ljóða- bækur, Bjallkolla 1993 og Oddrún 1995. Báðar þessar ljóðabækur seld- ust upp strax eftir út- komu þeirra. Þekktust bóka hans er þó sjálfs- ævisagan „Það var rosa- legt“, sem Sigurdór Sig- urdórsson blaðamaður skráði. 96 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-157-X Leiðb.verð 2.960 kr. sigmundur ernir rúnarsson •5>o INNBÆR-ÚTLAND Sigmundur Ernir Rúnarsson 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.