Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 68

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 68
Þýdd skáldverk Marie-Ange Hawkins ólst upp við ástúð og öryggi á frönsku sveita- setri. Eftir hörmulegt slys stóð hún ein uppi 11 ára. Gömul frænka í Iowa tekur hana að sér, en þar á Marie-Ange óblíða ævi. 21. árs fær hún ótrúlegar fréttir og er frjálst að fara og held- ur til Frakklands. Nýr eigandi Marmouton-set- ursins er Bernard de Beauchamp greifi, glæsi- legur og ríkur ekkill. Hann býður henni dvöl á setrinu og fella þau hugi sama og giftast. Þau lifa ljúfu lífi og eignast tvö börn, en ekki er allt sem sýnist. Dularfull kona segir Marie-Ange sögu sem breytir öllu og eng- um er treystandi. Bækur Danielle Steel njóta mikilla vinsælda um allan heim. Hafa ver- ið þýddar á yfir 30 tungumál og selst í nærri 500 milljónum eintaka. 155 bls. Setberg ISBN 9979-52-281-X Leiðb.verð: 2.950 kr. ELSKU POONA Saga um glæp Karin Fossum Þýðing: Jón St. Kristjánsson Óþekkt kona er myrt í litlu þorpi og Konrad Sejer rannsakar málið. I ljós kemur að daginn sem morðið var framið átti piparsveinninn Gunder Jomann von á Poonu, nýju konunni sinni frá Indlandi. En hún birtist aldrei í húsi hans. Sögurnar um Sejer lögregluforingja njóta metsölu og mikilla vin- sælda lesenda á öllum Norðurlöndum. Þetta er fjórða bókin um hann á íslensku en hinar eru Auga Evu, Líttu ekki um öxl og Sá er úlfinn óttast. Karin Fossum hlaut Glerlykilinn, norrænu glæpasagnaverðlaunin, árið 1997. 269 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2311-6 Leiðb.verð: 1.599 kr. ENDASTÖÐIN Síðasta æviár Tolstojs Jay Parini Þýðing: Gyrðir Elíasson Snillingurinn Leo Tol- stoj er umkringdur fjöl- skyldu og lærisveinum á sveitasetri sínu. I veröld hans togast á hugsjónir og veruleiki, annars veg- ar þráin eftir óbrotnu og einföldu lífi einsetu- mannsins, hins vegar óhamin gleði lífsnautn- anna. Loks afber hann ekki lengur sitt nánasta umhverfi og leggur á flótta en lætur yfirbugast á lítilli brautarstöð. Veruleiki og skáldskapur kallast á í áhrifamikilli sögu sem farið hefur sig- urför um heiminn. 342 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2339-6 Leiðb.verð: 1.799 kr. f elustaðurin n -r FELUSTAÐURINN Trezza Azzopardi Þýðing: Vilborg Davíðsdóttir Þegar Dolores fæðist sit- O 5 10 15 ao Imilimliiiiliml GRIFFILL ur faðirinn við fjárhættu- spil. Þau tíðindi berast að hann hafi eignast son og í gálausri gleði tapar hann öllum eigum fjöl- skyldunnar, meira að segja rúbínhring föður síns og brúðarkjól konu sinnar. Dolores elst upp í örbirgð í Cardiff í Wales og fullorðin kona reynir hún að átta sig á æsku sinni. Hún dregur upp minningar, nákvæmar og nístandi sárar á þann hátt sem aðeins má sjá í bestu skáldverkum heimsins. Þessi magnaða saga hefur hlotið mikið lof og var tilnefnd til Booker-verðlaunanna, helstu bókmenntaverð- launa Breta, árið 2000. 264 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2332-9 Leiðb.verð: 4.490 kr. FYRSTUR TIL AÐ DEYJA James Patterson Þýðing: Harald G. Haralds Lausn gátunnar kemur öllum í opna skjöldu ... Nýgift brúðhjón eru myrt á brúðkaupsdaginn. Og fljótlega er framið annað hrottalegt morð sem vek- ur mikinn óhug. Þótt morðinginn skilji eftir sig ummerki reynist ekki heiglum hent að 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.