Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 150

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 150
Handbækur HÖND í HÖND Ritstj.: Hreinn Hákonarson Vekjandi og huggandi orð fimmtíu íslendinga sem gengið hafa í gegn- um margt á lífsleiðinni, fólk á öllum aldri og úr ýmsum starfsstéttum. Hér eru margar hugsanir orðaðar sem sækja á í lífsvanda. Hentar öllum sem eru að takast á við sorg eða vonbrigði. 146 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-27-5 Leiðb.verð: 2.200 kr. ICELANDIC ROCKS AND MINERALS Kristján Sæmundsson, Einar Gunnlaugsson Þýðing: Anna Yates Bókin er ætluð áhuga- mönnum um íslenska steinaríkið og er kjörinn ferðafélagi út í náttúr- una, enda í handhægu broti sem fer vel í vasa og bakpoka ferðamanns. Lýst er öllu því helsta sem þarf að hafa í huga við að greina bergteg- undirnar sem sjá má á ljósmyndum Grétars Eiríkssonar. Þessi vin- sæla bók kom fyrst út á íslensku 1999 en er nú einnig fáanleg á ensku. 233 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2199-7 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÍSLANDSKORT BARNANNA Ritstj.: Örn Sigurðsson íslandskort barnanna er sniðið að þörfum yngstu ferðalanganna. Þar er bent á helstu nátt- úruperlur, dýr og sögu- staði íslands frá land- námsöld til vorra daga. Á jaðri kortsins er greint nánar frá stöðum sem sýndir eru á kortinu og á bakhliðinni eru lýsingar og litmyndir af merkustu stöðum landsins. Kortið hentar vel við landa- fræði- og sögukennslu, það er skemmtileg vegg- mynd í barnaherbergjum og ómissandi á ferðalög- um. Listamaðurinn Jean Antoine Posocco hefur gætt kortið lífi með frá- bærum teikningum. Mál og menning ISBN 9979-3-2316-7 Leiðb.verð: 690 kr. ISUNDSiOBT imnanti mms ÍSLANDSKORT Kortadiskur Á þessum nýja geisla- diski eru þekkt íslands- kort frá Landmælingum íslands ásamt aðgengi- legum skoðunarhugbún- aði. Kortin eru: aðalkort 1:250 000, ferðakort 1:500 000, ný sveitarfé- lagakort og gróðurmynd auk yfirlitskorta. Hug- búnaðurinn gefur not- andanum kost á ýmsum aðgerðum, m.a. er hægt að bæta inn eigin texta, táknum og línum og ein- falt er að mæla fjarlægðir og flatarmál. Þá er hægt að afrita og skeyta kort- um inn í önnur forrit auk útprentunar. Einfalt er að leita eftir hnitum og örnefnum, en yfir 3000 örnefni eru í nafnaskrá. Hægt að tengja við GPS tæki. Leiðbeiningar á íslensku fylgja í hand- bók. Fyrir PC tölvur. Frá- bært kortasafn sem ætti að vera til á hverju heim- ili. Landmælingar Islands ISBN 9979-75-034-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÍSLENSK KNATT- SPYRNA 2002 Víðir Sigurðsson 22. bókin í þessum geysivinsæla bókaflokki. I henni er að finna upp- lýsingar um allt það helsta sem gerðist í knattspyrnunni á Islandi á árinu, viðtöl og frá- sagnir af ýmsu tagi. Lit- myndir eru í bókinni af öllum meistaraliðum ársins auk viðtala og ljósmynda af áberandi einstaklingum. 160 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-542-5 Leiðb.verð: 4.480 kr. ÍSLENSK ORÐABÓK Ritstj.: Mörður Árnason íslensk orðabók er grund- vallarrit um íslenska tungu og ný útgáfa henn- ar eftir nítján ár sætir tíð- indum. í íslenskri orða- 148
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.