Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 110

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 110
Fræði og bækur almenns efnis MIKLIR HEIMSPEKINGAR Inngangur að vest- rænni heimspeki Bryan Magee Þýðing: Gunnar Ragnarsson I bókinni eru fimmtán samræður um hugmynd- ir og kenningar margra frægustu og stórbrotn- ustu heimspekinga Vest- urlanda frá Forngrikkj- um til okkar daga. Meðal þeirra eru Platon, Aris- tóteles, Descartes, Hume, Kant, Schopenhauer, Nietzsche, Russell og Wittgenstein. Hinn víðkunni enski heim- spekingur, rithöfundur og útvarpsmaður, Bryan Magee, ræðir hér við fimmtán þekkta heim- spekinga um verk þess- ara hugsuða. Útlista þeir torskilin hugtök og flóknar kenningar á skýru og skiljanlegu máli - tilvalið lesefni fyrir áhugafólk um heim- speki. Bókin byggir á samræðum um heim- speki er var sjónvarpað í BBC 1987 og var hún um skeið á metsölulista. Nokkrar samræðnanna voru fluttar í Ríkisút- varpinu. Gunnar hefur einnig þýtt Samræður um trúarbrögðin og Nytjastefnuna. 366 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9976-66-120-8 Leiðb.verð: 3.600 kr. NORRÆN SAKAMÁL 2002 Þýðing: Þórunn H. Guðlaugsdóttir, Tómas Frosti Sæmundsson, Lars H. Andersen Norræn sakamál kemur nú út í annað sinn á Islandi. Bókin hefur að geyma frásagnir íslenskra og norrænna lögreglumanna um ýmis sakamál sem þeir hafa leyst. Glæpir eru orðnir snar þáttur í lífi fjölda fólks. Landamæri laga og siðferðis eru í auknum mæli yfirstigin af fólki sem lætur sig í engu varða afleiðingar gerða sinna. Glæpaflokkar hafa yfir að ráða þróaðri hátækni og aðferðir þeirra verða stöðugt flóknari. En verkefni lög- reglunnar felast ekki ein- göngu í að leysa saka- mál. Þeir þurfa líka að takast á við náttúruham- farir, slys, bruna og bjarganir úr hvers kyns háska svo að eitthvað sé nefnt. Snarræði og kjark- ur samhentra hópa skilar þá oftar en ekki jákvæð- um árangri. Norræn sakamál 2002 er fróðleg bók þar sem greint er á hlutlausan hátt frá mörgum athyglis- verðum málum. Frásagn- ir bókarinnar veita sýn inn í áður óþekkta ver- öld. Veröld sem flestir óska að væri ekki til. 288 bls. Iþróttasamband lögreglumanna á Norðurlöndum Dreifing: Islenska lögregluforlagið ISSN 1680-8053 25 Leiðb.verð: 3.480 kr. PLEBBABÓKIN Jón Gnarr Hvað er plebbi? Ert þú plebbi? Ef þú ert ekki viss eða skilur ekki merkingu orðsins, þá er þetta bók fyrir þig. Fylgistu með kosninga- vökum til að sjá skemmtiatriðin? Ferðu út á bensínstöð til þess eingöngu að skoða grill? Viti menn, þú ert strax orðinn gott efni í plebba. Það er hinn margrómaði leikari og athafnamaður Jón Gnarr sem hefur af góðmennsku sinni tekið saman nokkur lykilatriði í skilgreiningu plebbans. 74 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2373-6 Leiðb.verð: 2.490 kr. Mróur Tómaston I Skógum Reiðtygi á íslandi um aidaraöir REIÐTYGI Á ÍSLANDI UM ALDARAÐIR Þórður Tómasson í Skógum I þessari nýju og glæsi- legu bók Þórðar Tómas- sonar er fjallað um flest það sem lýtur að reið- tygjum hér á landi um aldir. Hnakka, söðla, beisli og ístöð. Einnig er fjallað um reiðföt, spora, svipur og keyri, skeifur og skeifnasmíði, svo eitt- hvað sé nefnt. Bókin er ríkulega myndskreytt og litprentuð. Þetta er bók fyrir alla hestamenn og þá sem unna íslenskri verkmenningu og þjóð- háttum. Bókin var gefin út í tengslum við opnun Samgöngusafnsins í Skógum nú í sumar. 221 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-18-2 Leiðb.verð: 4.960 kr. B6kabúMn Eskja Strandgötu 50 • Eskifirði • S. 476 1160 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.