Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 146

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 146
Handbækur Richard Webster BÓKIN UM LÓFALESTUR Richard Webster Þýðing: Atli Magnússon Lófalestur er eldforn aðferð til að varpa ljósi á persónuleika fólks og leiða líkur að farsæld þess, ævi og örlögum. Upplýsingarnar í þessari bók eru einstaklega ítar- legar, skemmtilegar og auðskildar. Með öruggri leiðsögn höfundar getur lesandinn lesið í lófa af öryggi og þekkingu, met- ið hendur annarra í sjón- hendingu, sagt fyrir um fjórmál, ferðalög og barn- eignir og séð hvort tveir einstaklingar eigi saman, svo að nokkuð sé nefnt. 176 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-539-5 Leiðb.verð: 3.980 kr. CATAN - Landnemarnir Klaus Teuber Þýðing: Elena Taufer Catan - Landnemarnir, sem heitir á frummálinu Die Siedler von Catan, er eitt vinsælasta spil í Evr- ópu. Var valið spil ársins í Þýskalandi 1995 og í USA 1997. Talið er að 15 milljónir manna í Evrópu spili Catan að staðaldri. Auðvelt er að læra spilið en það krefst útsjónar- semi (strategy). Spilið er fyrir alla aldurshópa. Catan er spil sem brúar kynslóðabil og þig langar að spila aftur og aftur. Hinn vinsæli tölvuleikur The Settler's er byggður á þessu frábæra spili. Stöng EAN 569 03100312 0 S Leiðb.verð: 5.990 kr. Ofvirknibókin fyrir kennara og foreldra e. Rögnu Freyju Karlsd. sérkennara, er líka nyt- söm gjöf til annarra sem umgangast börn með AMQ, athyglisbrest med q/virkni. Leiðb. verð kr. 3.790. Sjá kynningar- verð á Ofvlrkniboktn.ís. Pöntunarsimi: 895-0300 DAGAR ÍSLANDS Atburðir úr sögu og samtíð alla daga ársins Jónas Ragnarsson tók saman Þessi vinsæla bók er komin út á ný, aukin og endurbætt. Hór er greint frá á þriðja þúsund atburðum, stórtíðindum jafnt sem spaugilegum uppákomum, allt frá upphafi íslandsbyggðar til ársins 2001. Dagar íslands er tilvalin gjafa- bók handa fólki á öllum aldri. 270 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1598-4 Leiðb.verð: 2.480 kr. DAGBÓK KONU Sigríður Hanna Jóhannesdóttir Bókin endalausa...og allt á einum stað. Dagbók konu er fyrir konur frá 11-111 ára - fylgir konunni gegnum lífið - fellur ekki úr gildi eins og venjulegar dag- bækur - heldur utan um heilsufarssögu og mikil- væga atburði - aðgengi- leg og einföld í notkun - ekki gert ráð fyrir mikl- um skrifum - einungis örstuttri athugasemd með dagsetningu til að auðvelda upprifjun síðar. 184 bls. PaSiMa ehf. ISBN 9979-60-742-4 Leiðb.verð: 4.450 kr. DRAUMA FLUGUBOXIÐ Lárus Karl Ingason, Björn Kristinn Rúnarsson og Valgarður Ragnarsson Þýðing: Rapl Christi Flugurnar í þessari bók eru hver annarri betri við hinar ýmsu aðstæður við veiðar í íslenskri náttúru og því ómissandi í veiði- töskuna hjá byrjendum jafnt sem lengra komn- um fluguveiðimönnum. Bókin er bæði á íslensku og ensku. 68 bls. Ljósmynd ehf. ISBN 9979-9375-2-1 Leið.verð: 990 kr. 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.