Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 157

Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 157
Handbælcur dæmisaga, Biblíuorð, hugleiðing og sálmavers. Lífsviska í orðsins fyllstu merkingu. 380 bls. Fjölvi ISBN 9979-58-349-5 Leiðb.verð: 2.280 kr. NORTH LIGHT Ari Trausti Guðmunds- son og Ragnar Th. Sigurðsson North Light er það orð sem höfundar þessarar stórkostlegu bókar nota til að lýsa margvíslegum tilbrigum ljóssins á íslandi, allt frá hinum eiginlegu norðurljósum vetrarins til miðnætur- sólarinnar á sumri. Ahrifamiklar ljósmyndir og vandaður texti gera bókina að einstæðri vin- argjöf. 92 bls. Iceland Review ISBN 9979-51-189-3 Leiðb.verð: 2.690 kr. ORÐAHEIMUR íslensk hugtaka- orðabók Jón Hilmar Jónsson Hér er á ferðinni tíma- mótaverk í íslenskri orðabókaútgáfu því að Orðaheimur er fyrsta hugtakaorðabókin sem gefin er út hér á landi. Þetta er yfirgripsmikið en afar aðgengilegt verk og er fyrst og fremst ætl- að að greiða notendum Orða heimuv ÍSLENSK HUGTAKA- 0RÐA8ÓK leið að viðeigandi orða- lagi við hin ýmsu tæki- færi, bæði í ræðu og riti. Bókin hefur því að nokkru leyti sama notk- unargildi og samheita- orðabók, þó að framsetn- ing og efnisskipan sé gjörólík. Hér er lýst um 33.000 orðasamböndum undir 840 hugtakaheit- um. Það er því auðvelt að finna lausnir á hvers kyns vanda og jafnauð- velt er að gleyma sár yfir auðgi málsins og óþrjót- andi tjáningarmöguleik- um. Heildarskrá yfir leit- arorð tryggir beinan aðgang að öllum orða- samböndum og hugtök- um, og í bókinni er einnig ensk lykilorða- skrá sem auðveldar erlendum notendum aðgang að efni hennar. Fyrra verk Jóns Hilm- ars Jónssonar, Orðastað- ur, sem út kom fyrir fáeinum árum, hefur hvarvetna hlotið ein- róma lof, og bæði sú bók og Orðaheimur veita, hvor um sig og í samein- ingu, markvissa leiðsögn um íslenska málnotkun og einstaka innsýn í íslenskan orðaforða. Fullvíst mó telja að Orðaheimur muni upp- fylla óskir allra þeirra sem saknað hafa ís- lenskrar hugtakaorða- bókar á borð við þær sem til eru á öðrum tungu- málum og aðrar þjóðir hafa notið góðs af. Þetta er verk sem sú þjóð sem hugsar, talar og skrifar á íslensku getur haft gagn af um ókomna tíma. 958 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-74-1 Leiðb.verð: 9.980 kr. PABBI Bók fyrir verðandi feður Ingólfur V. Gíslason Á undanförnum árum hefur áhugi feðra ó með- göngu og fæðingu stór- aukist. Nær allir karlar eru nú viðstaddir fæð- ingu barna sinna og með nýjum lögum um fæð- ingar- og foreldraorlof á faðir jafnmikinn rétt og móðir til að annast þau frá fyrstu tíð. Hér er fjall- að um spurningar á borð við: Hvert er hlutverk föður meðan á með- göngu stendur? Hvernig getur hann búið í haginn fyrir fjölgunina? Hvaða ráðstafanir þarf að gera vegna fæðingarorlofs? Hvað ber að gera þegar fæðingin nálgast? Hvern- ig gengur fæðingin fyrir sig og hvert er hlutverk föðurins þar? 222 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2289-6 Leiðb.verð: 2.790 kr. Í 9 í t RÍKI PABBI, FÁTÆKI PABBI Eru peningar vanda- mál í þínu lífi? Robert T. Kiyosaki Þýðing: Andrés Sigurðsson Þetta er bók sem hefur slegið rækilega í gegn nú á haustdögum og verið í efstu sætum metsölulista Pennans/Eymundssonar svo vikum skiptir. Þá hefur bókin verið notuð á námskeiðum sem Frið- rik Karlsson og Kári Eyþórsson hafa haldið fyrir fólk sem vill ná tök- um á fjármálum sínum. Bók sem á erindi inn á öll heimili. 214 bls. Islenska bókaútgáfan ISBN 9979-877-31-6 Tilboðsverð til áramóta: 1.980 kr. 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.