Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 32

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 32
Þýddar barna- og unglingabækur Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1637-9 Leiðb.verð: 790 kr. SILFURSTÓLLINN C. S. Lewis Þýðing: Kristín R. Torlacius Kaspían konungur í Narníu er orðinn gamall. Einkasyni hans, Rilían, hefur verið rænt, en nú er mikil þörf fyrir hann að taka við konungdómi svo að ríkið lendi ekki í höndum óvinanna. Tveir breskir skólakrakkar, Elf- ráður Skúti og Júlía, eru eftir töfraleiðum komnir til Narníu. Það kemur í þeirra hlut að leita kóngs- sonar, en þau hefðu ekki komist langt á hinum hættulegu leiðum sem þau verða að fara ef fenja- gullinn Dýjadámur hefði ekki slegist í för með þeim. 216 bls. Muninn ISBN 9979-869-73-9 Leið.verð: 1.890 kr. Splæs Dynskálum 22 850 Hella 5. 487-7770 ■ F 487-7771 SKak^mat ‘—'aNATOUI KAliimV* SKÁK OG MÁT Anatoljj Karpov Helgi Ólafsson þýddi og staðfærði I þessari bráðskemmti- legu bók kennir heims- meistarinn í skák, Ana- tólij Karpov, ungum skák- mönnum nýjar og spenn- andi aðferðir til að tefla til sigurs allt frá því að þeir læra mannganginn. Karpov nýtur aðstoðar ævintýrapersóna Disn- eys, Andrésar, Mikka, Guffa og fleiri, við að gera skákina skemmtilegri en nokkru sinni fyrr. 120 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1246-2 Leiðb.verð: 1.980 kr. °i£*. Skemmtileg bæjarferð SnúOu wðortffenum - ''JO Wýorö 00 nyjor mynði SKEMMTILEG BÆJARFERÐ Jane Brett Þýðing: Jón Orri Orðahjólin sem börnin snúa í bókinni gera hana einstaklega skemmtilega. Um leið og börnin snúa orðahjólunum birtast alltaf ný orð og nýjar myndir. Setberg ISBN 9979-52-278-x Leiðb.verð: 980 kr. SKEMMTILEGU SMÁ- BARNABÆKURNAR Lilian Obligado, Harald Öglænd, Kathleen Melior Þýðing: Vilbergur Júlí- usson, ísak Jónsson, Sigurður Gunnarsson Vinsælustu bækur fyrir lítil börn, sem fýrirfinn- ast á bókamarkaðnum eru Skemmtilegu smábarna- bækurnar nr. 1-46. Marg- ar hafa komið út í meira en 59 ár, en eru þó alltaf sem nýjar. I ár koma út bækurnar Benni og Bára nr. 3, Stúfur nr. 6, Litla rauða hænan nr. 22 sem margar hverjar hafa verið ófáanlegar í nokkur ár. Fallegar - vandaðar - ódýrar. 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-60-1 (Benni og Bára)/-40-7 (Stúfur)/-29-6(Litla rauða hænan) Leiðb.verð: 365 kr. SKEMMTILEGU SMÁ- BARNABÆKURNAR Joy N. Hulme, Lawrence DiFioni, Catherine Kenworthy, Ellen Rudin Þýðing: Stefán Júlíusson Vinsælustu bækur fyrir lítil börn sem fyrirfinn- ast á bókamarkaðnum eru Skemmtilegu smá- barnabækurnar nr. 1-46. Margar hafa komið út í meira ein 59 ár en eru þó alltaf sem nýjar. I ár koma út bækurnar Geit- urnar þrjár nr. 16, Hjá afa og ömmu nr. 23, Villi hjálpar mömmu nr. 26 og Jól í Betlehem nr. 30, sem margar hverjar hafa verið ófáanlegar í nokkur ár. Fallegar - vandaðar - ódýrar. 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-18-3 (Geiturnar þrjár)/-12-l (Hjá afa og ömmu)/-02-4 (Villi hjálpar mömmu) /-05-9(Jól í Betlehem) Leiðb.verð: 365 kr. GEITDRNAR ÞRJÁ" B0KABÚÐ JONASAR Sf. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.