Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 106

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 106
Fræði og bækur almenns efnis röð sem verður ein hin viðamesta og glæsileg- asta, með perlum íslenskrar menningar sem allir heimamenn og listunnendur, arkitektar, smiðir og öll bókasöfn verða að eignast frá upp- hafi. 1. bindi ritraðarinn- ar kom út 2001. Þar er á sama hátt fjallað um Hrepphólakirkju, Hruna- kirkju og_ Tungufells- kirkju í ^ Árnesprófasts- dæmi. Áskrifendur að ritröðinni eru velkomn- ir! Gert er ráð fyrir tveimur bindum á éri, vor og haust. 178 bls. Hið ísl. bókmenntafélag, Þjóðminjasafn Islands, Húsafriðunarnefhd rík- isins og Biskupsstofa ISBN 9979-66-115-1 Leiðb.verð: 3.600 kr. KIRKJUR ÍSLANDS 3. bindi Guðmundur L. Hafsteinsson, Páll Lýðs- son, Þór Nlagnússon og Gunnar Bollason Fjallað er í máli og myndum um sögu, muni og byggingarstíl Bræðra- tungukirkju, Búrfells- kirkju, Miðdalskirkju, Mosfellskirkju og Torfa- staðakirkju í Árnespró- fastsdæmi. Allar eru þær friðaðar og merkileg heimild um byggingar- og listasögu fyrri tíðar. Áskrifendur að ritröð- inni eru velkomnir! Gert er ráð fyrir tveimur bind- um á ári, vor og haust. Um 180 bls. Hið ísl. bókmenntafélag, Þjóðminjasafn Islands, Húsafriðunarnefnd rík- isins og Biskupsstofa ISBN 9979-66-125-9 Leiðb.verð: 3.600 kr. i átvíkkwi' fá Chíjd KONUR MEÐ EINN í ÚTVÍKKUN FÁ ENGA SAMÚÐ Fæðingarsögur íslenskra kvenna Ritstj.: Eyrún Ingadóttir, Margrét Jónsdóttir, Sóley Tómasdóttir og Svandís Svavarsdóttir Aldrei áður hefur slík bók komið út. I fyrsta sinn skrifa íslenskar konur um reynslu sína af meðgöngu og fæðingu - alls 70 á öllum aldri. Hér eru ekki á ferð þurrar skýrslur, heldur ljóslif- andi frásagnir af ótrúlega fjölbreyttri reynslu og öllum tegundum fæð- inga. Einfaldar sögur, átakanlegar sögur, fyndnar sögur. Þetta er bók sem er ekki hægt að komast hjá að lesa hafi maður einu sinni fæðst. 375 bls. Forlagið ISBN 9979-53-450-8 Leiðb.verð: 4.690 kr. LAX Á FÆRI I & II Ritstj.: Víglundur Möller og Jörundur Guðmundsson í þessu ritsafni er að finna úrval bestu veiði- sagna sem birst hafa í Veiðimanninum sl. 60 ár. Margir kunnustu veiði- menn landsins segja frá. Eitt vandaðasta safn veiðisagna sem til er á íslensku. 416 bls. Veiðibók ISBN 9979-54-471-6 Leiðb.verð: 7.900 kr. Tveggja binda verk. LEIÐIN AÐ BÆTTRI LÍÐAN Halldóra Sigurdórsdóttir Ný íslensk þók með upp- lýsingum sem koma að gagni í leitinni að bættri líðan. Þetta er handhæg bók um mataræði, fæðu- bótarefni, jurtir, heild- rænar lækningaaðferðir og líferni sem gagnast þeim sem vilja bæta líð- an sína. Bókin hentar öllum sem vilja eða þurfa að vinna meðvitað að betra lífi. 240 bls. Viki ISBN 9979-60-791-2 Leiðb.verð: 4.700 kr. LÍF MEÐ LITUM Saga málaraiðnar á íslandi Kristján Guðlaugsson, málarameistari Ritstj.: Ásgeir Ásgeirsson I þessu nýja bindi Safns til iðnsögu Islendinga er málaraiðninni, sem þekkt er frá forsöguleg- um tíma og endurspeglar vel tíðaranda og smekk á hverjum tíma, gerð skil. Efni og aðferðir við mál- un hafa tekið stórfelld- um breytingum á síðustu áratugum. Fá merki sjást nú um eldri aðferðir og vinnubrögð við málun. Hér er því reynt að halda til haga og forða frá glatkistu vitnsekju um frumherjana og eldri vinnubrögð með umfjöll- un um sögu málaraiðnar og málarastéttarinnar á 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.