Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 64

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 64
Þýdd skáldverk ALKEMISTINN l'.mlo (.oclho ALKEMISTINN Paulo Coelho Þýðing: Thor Vilhjálmsson Santíago dreymdi aftur og aftur að hans biði fjár- sjóður. Þá afréð pilturinn að selja hjörð sína og fylgja draumi sínum á leiðarenda. Þessi tíma- lausa og töfrandi saga eftir brasilíska höfund- inn Paulo Coelho hefur farið sigurför um heim- inn enda tært og fallegt ævintýri sem geymir djúpa lífsspeki. Endurút- gefin í kilju. 186 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2310-8 Leiðb.verð: 1.399 kr. Kaupfélag Vopnfirðinga Hafnarbyggð 6 690 Vopnaljjörður S. 473 1203 FRA.NK FRAMHALD METSÖLUBÓKARINNAR Aska Angelu ALVEG DÝRLEGT LAND Frank MqCourt Þýðing: Árni Óskarsson Frank brýtur af sér fjötra fátæktarinnar, kveður írland og heldur til New York. Hann hefur frá engu að hverfa nema móður sinni og bræðr- um, en handan við hafið bíður hans „alveg dýr- legt land“. Saga þessi hefst þar sem Aska Ang- elu endar, en það er ein frægasta minningasaga síðustu ára og metsölu- bók um allan heim. Alveg dýrlegt land er sjálfstætt framhald Ösku Angelu, full af heitum tilfinningum og ólgandi sagnagleði. 480 bls., kilja. Mál og menning ISBN 9979-3-2273-X Leiðb.verð: 1.799 kr. ANDLIT ÓTTANS Minette Walters Þýðing: Sverrir Hólmarsson Var Mathilda Gillespie myrt eða framdi hún sjálfsmorð með of stór- ANDLIT OTTANS um skammti af lyfjum og skar sig síðan á púls? Af hverju var höfuð hennar læst í hið forna pynting- artól, tungubeislið, og krýnt netlum og fagur- fíflum þar sem hún lá afskræmd í baðkerinu? Minette Walters er í fremstu röð breskra spennusagnahöfunda og Andlit óttans hlaut á sín- um tíma Gullrýtinginn í Bretlandi. 327 bls., kilja. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1622-0 Leiðb.verð: 1.599 kr. ÁFORM Michel Houellebecq Þýðing: Friðrik Rafnsson Michel hefur ofnæmi fyrir samskiptum við annað fólk en unir sér við klám og skyndikyn- líf. I Taílandi kynnist hann Valérie sem starfar hjá ferðaskrifstofu og með þeim takast ástir. Djúpstæð þekking hans á kynlífsiðnaðinum kemur hins vegar í góðar þarfir þegar hann gerist ráð- gjafi Valérie í nýrri mark- P Áform Michel Houellebecq aðssókn. Fáir eru hisp- urslausari og bersögulli en Houellebecq þegar fjallað er um kynlíf, trú- mál eða stjórnmál. En hann er ekki bara háðsk- ur og gagnrýninn því hér er líka á ferðinni falleg og átakanleg ástarsaga. Ein umtalaðasta bók ársins í heiminum, eftir handhafa Evrópuverð- launanna í bókmenntum 2002. 304 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2372-8 Leiðb.verð: 4.490 kr. BALZAC OG KÍN- VERSKA SAUMA- STÚLKAN Dai Sijie Þýðing: Friðrik Rafnsson Tveir borgardrengir eru sendir í endurmenntun í afskekkt fjallahérað í Kína. Þar er ekkert sem svalar lífsþorsta þeirra, ef frá er talin fallega sauma- stúlkan í næsta þorpi og forboðin ferðataska úr slitnu en fínlegu skinni sem er full af bókum eftir frönsk, ensk og rússnesk nítjándu aldar skáld. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.