Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 103

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 103
þremur tungumálum: ís- lensku, ensku og þýsku hvert í sinni bók. 64 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-54-7 (Hvalaskoðun við fsland)/-5 5-5 (Whale Watching in Iceland) /-5 6-3 (Walbeobachtung vor Island) Leiðb.verð: 990 kr. AHm og Birbtn Pease HVERNI6 k PVl konur íjöta s!<ki liíMíií) i sísili MUNURINN Á KYNJUNUM 06 HVAÐ ERIILRAÐA HVERNIG Á ÞVÍ STENDUR AÐ KARLAR HLUSTA ALDREI OG KONUR GETA EKKI BAKKAÐ í STÆÐI Munurinn á kynjunum og hvað er til ráða Allan og Barbara Pease Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson í þessari stórskemmti- legu, fróðlegu og óvenju- legu bók er leitast við að útskýra hvernig á því stendur að karlar og kon- ur eru svo ólík sem raun ber vitni. Höfundarnir byggja á nýjustu rann- sóknum á starfsemi heil- ans, eigin athugunum og viðtölum við fólk um all- an heim. Niðurstöður þeirra hafa vakið mikla athygli og umræður, enda oft á skjön við ríkj- andi skoðanir um hlut- verk og jafnrétti kynj- anna. Bókin hefur komið út víða um heim og setið Fræði og bækur almenns efnis vikum saman á metsölu- listum. 314 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1647-6 Leiðb.verð 4.490 kr. ictlandic GEOGRAPHIC ICELANDIC GEOGRAPHIC Icelandic Geographic er glæsilegt ársrit á ensku um náttúru íslands. Á annað hundrað frábærar myndir eftir nokkra af bestu náttúruljósmynd- urum landsins prýða rit- ið. Fjölmargar áhuga- verðar og skemmtilegar greinar. Höfundar eru flestir þekktir fýrir rann- sóknir sínar og skrif. Meðal þeirra eru Páll Hersteinsson, Þór Jakobs- son, Amy Clifton, Jóhann Óli Hilmarsson og ítarleg viðtalsgrein við afreks- manninn Harald Örn Ólafsson. lcelandic Geo- graphic er tilvalin gjöf til vina og ættingja erlendis. Fæst í helstu bókabúð- um. Áskriftartilboð til jóla, þar sem jólakveðja frá gefanda fyígir. Upp- lýsingar og áskriftarpant- anir: info@icelandic- geosraphic.is. 100 bls. Islandskynning ehf. ISSN 1670-0589 Leiðb.verð: 1.180 kr. í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST Gamansögur af íslenskum fjölmiðla- mönnum Ritstj.: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Fjöldi mismæla í beinni útsendingu, klúðurslegar blaðauglýsingar, fyrir- sagnir, fréttagreinar; hér er allt þetta og meira til! Ómar Ragnarsson situr í settinu - með settið bert. Þorgeir Ástvalds finnur 400 ára gamla íkorna. Ragnheiður Ásta syngur með Pavarotti. Ævar Kjartansson auglýsir svínarí. Þorgrímur Gests- son eltir forsetann. Agn- es Braga hrellir Jónas Haralz. Guðjón Guð- mundsson - Gaupi - stígur ekki feilnótu, Ingólfur Hannesson lýsir 4x400 metra stangar- stökki og Sigmundur Ernir minnir á ellefu fréttir sem hefjast stund- víslega klukkan 22:30. Allt þetta og margt fleira í þessari bráðskemmti- legu bók sem þú - já, þú - verður að lesa. 184 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-08-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÍSLAND Á 20. ÖLD Helgi Skúli Kjartansson Þetta er fyrsta yfirlitsrit- ið í samfelldu máli um Islandssögu nýliðinnar aldar. f bókinni er rakin saga þjóðar og samfélags og sú gjörbreyting sem varð á öllum högum íslendinga. Helgi Skúli Kjartansson, einn af þekktustu sagnfræðing- um íslendinga, greinir frá merkisatburðum, sögu stjórnmála, atvinnuvega og efna- hagslífs. Hann fjallar einnig um lífskjör og lifnaðarhætti, samskipti kynja, stéttir, fjölskyldu, heimili og vinnustaði, BÓKabúð Böðvars hf Reykjavíkurvegi 66 • 220 Hafnarfiröi S. 565 1630 og 555 0515 L 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.