Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 156

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 156
Handbækur hrauna, táknmynd hins heillandi sambýlis and- stæðra afla sem setur svo sterkan svip á íslenska náttúru og íslenskt mann- líf. Hér eru dregin saman höfuðatriði í jarðfræði, náttúrufari, fuglalífi og mannlífi þessa sérstaka landsvæðis á aðgengileg- an og lifandi hátt. Kemur út á íslensku, ensku og þýsku. 72 bls. Forlagið ISBN 9979-53-402-8 (ísl.)/-403-6 (e.)/-401-X (þ.) Leiðb.verð: 1.990 kr. Leyndardómar d * * sr sr .4 Tjófrcði fyrir konur LEYNDARDÓMAR KVENNA Pamela K. Metzog, Jacqueline L. Tobin Þýðing: Rannveig Jónsdóttir Þessi bók endurspeglar kraft og visku kvenna, sem í aldanna rás hafa trúað á fegurðina þrátt fyrir erfiðleika og and- streymi. Hún er skrifuð undir áhrifum Bókarinn- ar um veginn eftir Lao- tse og skreytt staftáknum nushu, hins forna leyni- máls kínverskra kvenna. I þessari fallegu bók er einnig rými til að skrá eigin hugleiðingar. 176 bls. Salka ISBN 9979-766-77-8 Leiðb.verð: 2.780 kr. LISTIN AÐ LIFA LÍFINU Spakmæli - tilvitnanir Þorvaldur Bragason valdi í þessari bók eru nokkur vel valin orð, viturleg, fögur og hnyttin, um list- ina að lifa lífinu. Hér eru fleyg orð vfsra manna, gullkorn og önnur spak- mæli, sem notið hafa vinsælda og eiga mörg langa lífdaga að baki. Hugsunin lifir í meitluð- um orðum. Vinagjöf sem ekki gleymist. 61 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-154-5 Leiðb.verð: 1.180 kr. LÍFSORKA Bók um lífsstíl, starfs- lok og góða heilsu Þórir S. Guðbergsson Lífsorka fjallar um lífs- stíl, heilsu, samskipti fólks og lífsgleði. Hún bendir á leiðir til að rækta hug og hönd og hvernig hægt er á öllum æviskeiðum að horfa til framtíðar. Hún fjallar um réttindi fólks, hlutverk lífeyrissjóða, bætur al- mannatrygginga, félaga- 154 Bók um lífsstíl, starfslok og góða heilsu Manninum er gefiO i vöggugjöf að geta horft til tramtiðar samtök og félagsþjón- ustu, ævilengd og ónæm- iskerfi, áföll og sorg, gildi hreyfingar og næringar og nauðsyn þess að eiga sér heillandi áhugamál. Lífs- orka er bók fyrir þá sem hafa áhuga á sjálfum sér og framtíðinni, rit fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki, bók fyrir alla sem eldast. 256 bls. Hugsmiðjan Dreifing: Þórir S. Guðbergsson ISBN 9979-60-797-1 Leiðb.verð: 2.900 kr. „,.MTTTTT,„„„TTTTTTTr Dan Millman Lögmál andans ,, -■* ; i — umbreytingarsaga - ' ■í : Krafrmikil sannindi sem nuriveltLi okkur lífið Eftir hofund bóktrimur LÖGMÁL ANDANS Dan Millman Þýðing: Guðjón Bergmann Innan leyndardómsfullr- ar tilveru okkar starfar alheimurinn eftir and- legum lögmálum sem eru jafn raunveruleg og þyngdaraflið, jafn áreið- anleg og umskipti dags og nætur. Ef við sam- ræmum líf okkar þessum lögmálum getum við umbreytt samböndum okkar, starfsframa, fjár- málum og heilsu. Þú get- ur opnað dyrnar að dýpri merkingu, tilgangi og tengingu við sköpunar- verkið með því að taka eitt skref: Opna bók sem þú munt leita í aftur og aftur eftir innblæstri og leiðbeiningum á lífsins leið. 110 bls. Leiðarljós ehf. ISBN 9979-9437-6-9 Leiðb.verð: 1.990 kr. MÁTTARORÐ Erling Ruud Þýðing: Benedikt Arnkelsson Bókin Máttarorð hefur verið uppseld um nokk- urra ára skeið. Nú kemur þessi yndislega og upp- byggilega bók aftur. Máttarorð er samin fyrir þá sem vilja kynn- ast Biblíunni á aðgengi- legan hátt. Hún er hugs- uð til notkunar allan árs- ins hring, ein blaðsíða á dag. A hverri blaðsíðu er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.