Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 104

Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 104
Fræði og bækur almenns efnis menningu og listir, félagshreyfingar og hug- myndastrauma. I bók- inni eru hundruð ljós- mynda auk fjölda mynd- rita. Aftast eru skrár og talnaefni til fróðleiks. 584 bls. Sögufélag ISBN 9979-5059-7-2 Leiðb.verð: 6.900 kr. ÍSLAND í uldanna rds ttii x97^ 1X1 -2000 © ÍSLAND í ALDANNA RÁS 20. öldin 1976-2000 lllugi Jökulsson o.fl. Þetta er þriðja og síðasta bindi í bókaflokknum um sögu Islendinga á 20. öld. Fyrri bindin hafa hlotið fádæma góðar móttökur. I þessu bindi er fjallað um tímabilið 1976-2000 sem var afar viðburðaríkt í sögu þjóðarinnar. Bók- in er í stóru broti með vel á annað þúsund ljós- mynda og skýringar- korta. ítarleg upptalning er á atburðum hvers árs og nokkrum helstu við- burðum gerð sérstök skil. Þar er stuðst við nýjustu rannsóknir fræðimanna en sagan jafnframt sögð á líflegri og tilþrifameiri hátt en við eigum að venjast. Stjórnmálalífinu eru gerð góð skil og með aðstoð sérfræðinga er fjallað á greinargóðan og aðgengilegan hátt um 102 fjölmörg svið þjóðlífsins - efnahagsmál, atvinnu- mál, menningu og listir, dægurmenningu og hvaðeina sem nöfnum tjáir að nefna. En þar með er ekki öll sagan sögð. A sinn sérstæða hátt fjallar Illugi einnig um líf fólksins í landinu, gleði þess og sorgir, áhugamál og argaþras, hetjuskap og fláræði. Hann greinir frá hörmulegum slysum, hryllilegum glæpum, fáránlegum uppákomum og hlægilegum meinlok- um sem gerir okkur Islendinga einstaka með- al þjóða. Um 400 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-19-X Kynningarverð til ára- móta: 9.980 kr. Verð frá 1. jan.:12.980 kr. ÍSLAND í HERS HÖNDUM Þór Whitehead Glæsilegt stórvirki um sögu stríðsáranna á íslandi eftir Þór White- head. Á sjötta hundrað mynda; ljósmyndir, teikningar og kort auk sérstaks bókarauka með litmyndum. Omissandi bók fyrir alla þá sem hrifist hafa af verkum Þórs um Island í síðari heimsstyrjöld og þá sem vilja kynnast þessum örlagaríku tímum á aðgengilegan hátt. 272 bls. í stóru broti. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1592-2 Leiðb.verð: 12.990 kr. Tilboðsverð til áramóta: 9.990 kr. JÓGA OG ÍÞRÓTTIR Guðjón Bergmann Guðjón Bergmann miðl- ar úr reynslusjóði sínum í einni stærstu og glæsi- legustu íþróttabók sem út hefur komið hérlend- is. Hér eru 340 litmyndir á 200 síðum þar sem finna má alhliða upplýs- ingar um hvernig íþróttafólk getur bætt árangur sinn með jógaá- stundun, nákvæmar Hrannarstíg 5 - 350 Grundarfjörður Sími: 438 6725 - Fax: 438 6502 Netfang: hrannarb@simnet.is upplýsingar um það hvernig á að nota bókina, æfingar fyrir allar íþróttagreinar, viðbótar- æfingar fýrir þá sem vilja takast á við erfiðari æfingar og sérstakar æfingaraðir fyrir fót- bolta, handbolta, körfu- bolta, hlaup, golf, lík- amsrækt, frjálsar íþróttir, sund, göngur og hjólreið- ar. 184 bls. Forlagið ISBN 9979-53-445-1 Leiðb.verð: 4.990 kr. KIRKJUR ÍSLANDS 2. bindi Guðmundur L. Hafsteinsson, Þór Magnússon og Þóra Kristjánsdóttir Fjallað er í máli og myndum um sögu, muni og byggingarstíl Hraun- gerðiskirkju, Úlafsvalla- kirkju, Stóra-Núpskirkju og Villingaholtskirkju í Árnesprófastsdæmi. All- ar eru þær friðaðar og merkileg heimild um byggingar- og listasögu fyrri tíðar. Ritröðin Kirkj- ur Islands er grundvall- arrit um friðaðar kirkjur, 204 á landinu öllu, þar sem horft er á efnið frá sjónarhóli byggingarlist- ar, stílfræði og þjóð- minjavörslu. Stefnt er að útgáfu um 30 binda í rit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.