Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 108

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 108
Fræði og bækur almeims efnis LJÓÐMÁL FORNIR HODIIFSMTTIR LJÓÐMÁL Fornir þjóðlífsþættir Jón Samsonarson Atta ritgerðir eftir Jón Samsonarson um alþýðukveðskap á fyrri tíð. Fremst fer grein um söfnun þjóðkvæða á 19. öld. Þá koma greinar um særingar og forneskju- bænir, varnargaldur, alþýðukveðskap og barnagælur, þ.á.m. um vöggukvæðið Bí bí og blaka. Öllum þáttunum fylgja textar: kvæði, þul- ur, særingar, bænir, ljóðaleikir og ferskeytlur, og birtist sumt af því hér í fyrsta sinn á prenti. Síðast fer ritgerð þar sem hugað er að umhverfi og aldarhætti á tíð Hall- gríms Péturssonar. vi+265 bls. Stofnun Arna Magnús- sonar/Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-79-0 Leiðb.verð: 4.500 kr. Kaupfélag Vopnfirdinga Hafnarbyggð 6 690 Vopnafjörður S. 473 1203 m MADDAMAN MEÐ KÝRHAUSINN Helgi Hálfdanarson Frægasta kvæði nor- rænna bókmennta er Völuspá. Merking tiltek- inna hluta kvæðisins og einstakra vísna hefur þó lengi verið umdeild og margir um það skrifað. Nú blandar Helgi Hálf- danarson, mikilvirkasti þýðandi heimsbók- mennta á íslensku, sér í þá umræðu og setur fram róttækar hugmyndir um túlkun og lestur þessa merkilega kvæðis, sem mun örugglega vekja athygli. 104 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2378-7 Leiðb.verð: 3.990 kr. MANNKOSTIR Kristján Kristjánsson Hefur maðurinn eðli? Á að kenna dygðir í skól- um? Er til eitthvert sammannlegt siðferði? Er stórmennska kostur eða löstur? Er nokkurt vit í póstmódernisma og hvaða siðferðilegar af- leiðingar hefur hann? Bókin felur í sér ögrandi uppgjör við þessar og margar aðrar siðferðileg- ar spurningar. Leiðarljós Kristjáns Kristjánssonar er veraldarhyggja og heilbrigð skynsemi og MAIMNKOi I I K KRISTJAN KRISTJÁNSSON svörin velta á því að kostir mannlífsins ráðist af eðli okkar sem jarðar- barna - sem manna. Fyrri tvö ritgerðarsöfn Kristjáns, Þroskakostir og Af tvennu illu, vöktu mikla athygli fýrir rök- festu og stíl og hið fyrra var tilnefnt til fslensku bókmenntaverðlaunanna. Kristján er einnig þekktur á alþjóðavettvangi heim- spekinnar fyrir bækur sínar Social Freedom og Justifying Emotions. 300 bls. ib. og kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-505-4 ib. /-506-2 kilja Leiðb.verð: 3.690 kr. ib. 2.980 kr. kilja. Mannlíf oq saqa fyrir vestan VcslfinlnitfrMlrikur qamall oq nýr MANNLÍF OG SAGA FYRIR VESTAN 11. hefti Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson Mannlíf og saga fyrir vestan fjallar um vest- firskt mannlíf að fornu og nýju í blíðu og stríðu, gamni og alvöru. Margir höfundar, þekktir og óþekktir, eiga greinar í ritröðinni og mikil áhersla er lögð á að birta ljósmyndir sem eiga við efnið. 80 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-9501-8-8 Leiðb.verð: 1.500 kr. MELRAKKI Jón Torfason ofl. I þessari bók er fjallað um ref og mink, hænsn, svín og geitur, dýrateg- undir sem setja svip á íslenskar sveitir og nátt- úru með ólíkum hætti þó. Hér er gerð grein fyrir sögu þessara djira í sam- býli við óblíða náttúru, sagt frá fóðrun og hirð- ingu, burði og uppeldi ungviðis, ræktunarstarfi, meðferð afurða og úrvinnslu. 216 bls. Bókaútgáfan á Hofi ISBN 9979-9140-7-6 Leiðb.verð: 4.200 kr. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.