Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 44

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 44
íslensk skáldverk ferðar vel þekkta atburði í atvinnulífi og stjórnmál- um, einkum þó sögu síld- arinnar. Þannig fær les- andinn marglita mynd af þjóðfélagi á umbrotatím- um, mynd sem verður að sögu vegna þess að hún tengist örlögum ákveðins manns. 280 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1382-5 Leiðb.verð: 4.280 kr. HANDAN VIÐ REGNBOGANN Stefán Sigurkarlsson Þessi skáldsaga Stefáns gerist að mestu leyti í Reykjavík. Þræðir sög- unnar liggja til ýmissa átta en að stórum hluta er hún uppvaxtar- og ást- arsaga ungs manns sem er á ellefta ári í upphafi síðari heimsstyrjaldar. Þrátt fyrir friðsælt upp- haf sögunnar ná skuggar fortíðarinnar að hafa afgerandi áhrif á fram- vinduna. 144 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-35-3 Leiðb.verð: 3.480 kr. HEIMSLJÓS Halldór Laxness Heimsljós er ein ást- sælasta skáldsaga þjóðar- innar og hefur að geyma margt af því fegursta sem Halldór Laxness skrifaði. Bókin hefur nú verið gef- in út í kilju. 556 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1570-4 Leiðb.verð: 1.799 kr. HERJÓLFUR ER HÆTTUR AÐ ELSKA Sigtryggur Magnason „Eg er Herjólfur. Eg er aukaslag í hjartanu. Eg er feilnóta. Ég er vanhugsað dansspor.” Þetta heill- andi verk um ástina, hamingjuna og dauðann hittir lesanda sinn fyrir á landamærum sögunnar, leikritsins og ljóðsins. Verkið verður sviðsett í Þjóðleikhúsinu 2003. 75 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2341-8 Leiðb.verð: 2.490 kr. HJARTA, TUNGL OG BLÁIR FUGLAR Vigdís Grímsdóttir Manneskjan er alltaf söm við sig - hvar í heimi sem er, hvaða nafni sem hún nefnist. Rósa eða Rósíta, Lenni, Edita, Flora, Luna og allir hinir eru fólk sem elskar, lýg- ur, hlær og fer í ótal skollaleiki - eins og við hin. En enginn hleypur frá sjálfum sér, syndir feðranna teygja sig víða og glíman við hið óhjá- kvæmilega tekur á sig forvitnilegar myndir. Vigdís Grímsdóttir hefur einstakt lag á að afhjúpa veruleikann og veita innsýn í margræð samskipti manna. Seið- magnaður frásagnarstíll hennar nýtur sín hér til fulls þegar fólkið úr síð- ustu bók hennar, Frá ljósi til Ijóss, tekst á við nýjan veruleika í litríku umhverfi - þar sem blá- fuglar verpa í trjám og kraftaverkin gerast. 236 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-04-1 Leiðb.verð: 3.980 kr. Guðberqur Berqsson HJARTAÐ BÝR ENN í HELLI SÍNUM Guðbergur Bergsson Þetta er ný og mikið end- urskoðuð kiljuútgáfa á skáldsögu Guðbergs sem kom fyrst út árið 1982 og er með fyndnustu verk- um þessa sífrjóa höfund- ar, en með alvarlegum undirtóni. Hún gerist í Reykjavík. Aðalpersónan er fráskilinn sálfræðing- ur sem stendur í sífelld- um flutningum milli for- stofuherbergja sem leigð eru út af fráskildum eig- inkonum annarra manna. Hugarástand mannsins er í rúst, konan hans fyrr- verandi er upptendruð af kvenfrelsisboðskap og leyfir honum ekki að umgangast dæturnar tvær. Sagan lýsir einum sólarhring af eirðarlausu rangli þessa manns um borgina. 192 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-76-8 Leiðb.verð: 1.490 kr. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.