Úrval - 01.03.1970, Síða 19

Úrval - 01.03.1970, Síða 19
RÓLYNDUR Á HVERJU SEM GENGUR 17 Kína? Ættum við að afgreiða vopn til Transjordaníu, sem gæti gert stjórn landsins það mögulegt að hafa stjórn á skæruliðum, en samt ekki þess háttar vopn, sem líklegt væri, að notuð yrðu til árása á ísrael? Hvernig eigum við að hjálpa bæði Pakistan og Indlandi án þess að baka okkur rpiði beggja ríkis- stjórna og þjóða? Þegar ráðherrann tekur ákvarðanir sínar, sendir hann þær sem tillögur rii forseta, en síð- an tekur hann auðvitað endanlega ákvörðun í hverju máli. Utanríkisráðuneytið fær daglega um 1300 skevti frá samtals 257 sendiráðum og ræðismannsskrif- stofum sínum um víða veröld. Ráð- herrann eyðir hluta af starfstíma sínum í að les? bau þýðingarmestu. Hann les einnig skjöl tilheyrandi ýmsum málum, sem ákvarðanir verður að taka í, og veltir fyrir sér innihaldi þeirra, eða um 30 slík á hverjum degi, sem fjalla um hina ólíklegustu hluti. Hann hefur sam- band allt árið við þá 116 erlenda sendiherra og ræðismenn, sem starf- andi eru í Washington. Rogers álítur samskipti Banda- ríkjanna við Sovétríkin vera lyk- ilinn að þýðingarmestu vandamál- um okkar. Hann hefur komið á virku sambandi við rússneska sendi- herann, Anatoly F. Dobrynin, sem einkennist af alúðlegum samskipt- um. Dobryninhjónin, sem eru mjög aðlaðandi, og Rogershjónin virðast kunna vel hvor við önnur og hafa snætt saman. Utanríkisráðherrann, sem er ákveðinn raunsæismaður, hefur lát- ið sér þessi orð um munn fara: „Sovétmenn hafa aldrei hætt við yfirlýsta ætlun um að gera alla veröldina kommúniska." En að hans áliti þurfa Rússar að glíma við fern mjög erfið vandamál, sem eru þannig í eðli sínu, að þau kunna að geta stuðlað að betra og virk- ara sambandi Sovétríkjanna við Bandaríkin. . . . í fyrsta lagi er um að ræða ógnun þá, sem Rauða Kína er fyrir Rússland. Það virðist sem það ætti að vera skynsamlegt fyrir Sovétrík- in að kosta kapps um að sýna ró- legt og hófsamlegt viðhorf gagnvart Bandaríkjunum, á meðan samband Sovétríkjanna og Rauða Kína er Rogers á blaðamannafundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.