Úrval - 01.03.1970, Side 53

Úrval - 01.03.1970, Side 53
BLINDBYLUR 51 daginn. Lupenski höfuðsmaður og áhöfn hans flaug með ávexti og sælgæti til munaðarleysingj ahæl- isins í Fort Defiance. ,,Krakkarn- ir urðu alveg trylltir af fögnuði,“ sagði hann. í EÐLILEGT HORF Á fjórða í jólum lauk leitar- og björgunarstarfinu loksins, þegar það hafði staðið í 11 daga samfleytt. Síðasti sjúkhngurinn, sem komið var með, var 84 ára gömul kona, sem þjáðist af hj artakvilla. Þá var búið að ryðja vegina, og bílar voru á ferðinni með eldsneyti og ýmsar birgðir. Nú gátu Navajoarnir líka komizt til verzlunarstöðva sinna, ýmist ríðandi eða í bílum. Sums staðar hafði snjóað hvorki meira né minna en á sjötta fet, og sumir skaflarnir, sem myndazt höfðu, voru allt að 20 fet á dýpt. Navajoarnir eyddu 728.000 dollur- um til þess að ráða bót á ýmsu, sem aflaga fór, og til alls konar hjáiparstarfsemi. (Þeir fengu síð- an 500.000 dollara endurgreiðslu upp í þetta fjárframlag sitt frá rík- isstofnun þeirri, sem fjallar um málefni Indíána). í þessari upphæð er ekki innifalin hin ómetanlega hjálp bandaríska hersins og flug- hersins, bæði hvað snerti mannafla og alls konar útbúnað og tæki, né heldur framlög frá samtökunum „bjargið börnunum" eða ýmsum einstaklingum víðs vegar í Banda- ríkjunum. Um 8500 dýr létust, og fjölmörg önnur voru mjög illa far- in. En það má heita alveg furðu- legt, að aðeins 11 Navajoar misstu lífið í fárviðri þessu. Nú hefur búsmala Navajoanna fjölgað svo aftur, að hann er enn á ný orðinn um milljón talsins. Og Navajoarnir hafa nú komið sér upp birgðastöðvum víðs vegar á svæð- inu, þar sem matvæli, viður, kol og aðrar nauðsynjar eru geymdar til þess að mæta næstu stórhríð, sem skella kann yfir þá. Nú hafa þeir líka meira af jarðýtum, snjóplógum og ýtum til þess að ryðja veginn og þjálfaða menn til þess að stjórna þessum tækjum. Nakai, leiðtogi Navajoanna, tal- aði fyrir munn allra Navajoanna, þegar hann mælti þessi orð: „Við erum svo ósegjanlega þakklát ykk- ur öllum, sem komu svo skjótt okk- ur til hjálpar, þakklát ykkur að eilífu.“ Ungur sjómaður frá Suður-Kóreu .fóll fyrir borð og bjargaði lifinu með þvi að skríða upp á bakið á risastórri sæskjaldböku. Og skjald- bakan bjargaði lífi hans. Hann var hirtur af ,,farskjóta“ sínum af áhöfn sænsks vöruflutningaskips 113 mílum úti fyrir Kyrrahafsströnd Mið-Ameríikuríkisins Nicaragua, 15 stundum eftir að hann féll út- byrðis af líberisku skipi. Sæskjaldbakan hafði synt með hann 95 milur á haf út, en til allrar hamingju hafði hún aldrei stungið sér á kaf, því að þá hefði farþegi hennar verið glataður maður. UPI.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.