Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 59

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 59
ELSKHUGI KATRÍNAR MIKLU 57 ar til afnota. sömuleiðis vagnar hennar, hestar og bjónar. Enn frem- ur gaf hún honum 10.000 ánauða bændur, borðbúnað úr silfri til hversdagsnotkunar, húsgögn, hallir, málverk og hvaðeina. Það vantaði ekki rausnarskapinn. En — til St. Pétursborgar fengi hann ekki að koma. Það var einmitt það sem hann vildi. Honum stóð hiartanlega á sama um allt annað. Og fyrir dirfsku pg takmarkalausa áleitni tókst honum loks að komast til hirð- arinnar á ný. Hinn nýi elskhugi drottningar- innar, var einstakur húðarletingi og hafði engin áhugamál önnur en hirða launin sín sem „persónulegur aðstoðarforingi“. — Hann hét Wassiltsiikoff. Slíkur keppinautur var ekki hættulegur Orloff. Árið 1772 hafði Katrín sæmt Orloff furstatign. Titillinn átti að vera sárabót fvrir missi friðilsstöðunnar. Orloff varð nú að horfa upp á, að annar maður hefði réttindi þau — og skyldur, — sem hann hafði haft áður. En hann tók því með iafnaðar- geði og náði brátt sömu völdum og hann hafði haft áður. Hann varð einkavinur nýja elskhugans og virt- ist ekki skilja, hversu hlægilegur hann var í þeirri aðstöðu. Orloff gerðist nú athafnameiri en nokkru sinni fyrr. Hann eyddi kynstrum af fé. hann var ruddalegri, íburðar- sjúkari og hégómlegri en nokkru sinni áður. Katrín lét sér þetta lynda og jós í hann gjöfunum. Það var eins og hún vildi sýna að þakklæti henn- ar væri sterkara en ástríðan. Til æviloka var það sannfæring henn- ar, að Orloff væri göfugasti, bezti og greindasti maðurinn á jarðríki. Árin liðu og Orloff lifði sama hamslausa lífinu í St. Pétursborg, þar til refsidómurinn féll. Fjörutíu og þriggja ár? varð hann ástfang- inn af gullfallegri nítján ára gam- alli stúlku, ungfrú Zinovieff, sem raunar var skyld honum. Og hér var ekki um neina skyndiást að ræða, heldur hreina og djúpa til- finnineu, sem gagntók hann og ger- breytti lífi hans. Hann varð skyndi- lega allt annar maður og lifði ein- göngu fyrir ást sína. Þau giftust og fluttust til Sviss. En fimm árum síðar lézt hún þar úr berklaveiki. Þegar Orloff kom aftur til St. Pétursborgar var hann óþekkjan- legur. Hann var lamaður af sorg yfir konumissinum. Af sorginni og svalli fyrri ára fékk hann heila- sjúkdóm, sem hann barðist við í tvö ár. Hann varð vitskertur og í vitfirringunni lifði fortíðin í hug hans. Hann fékk æðisköst og þótt- ist síá keisarann sáluga ógna sér. Þá öskraði hann af hræðslu, hljóp og faldi sig og makaði sig í fram- an með því. sem hendi var næst til þess að gera sig óþekkjanlegan. Loks frelsaði dauðinn hann frá þjáningunum 1783. Hann dó ein- mana, hrelldur og yfirgefinn. Og þó ekki vfirgefinn. Þegar Katrín drottning frétti andlát hans varð hún yfirkomin af sorg. Hún fékk hitasótt og lagðist fyrir. f hennar augum — og aðeins hennar — stóð ávallt einhver undraljómi af Orloff. ☆
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.