Úrval - 01.03.1970, Síða 60

Úrval - 01.03.1970, Síða 60
58 r Árið 1946 bjó ég í London hjá frú Foore. Ég hafði haft meðferð- is meðmælabréf og með bað í ihöndunum drap ég á dyr á húsi hennar við Horsetferry Road, sem var næstum rúst- irnar einar. Frú Foore tók afar vel á móti mér. Hún var um sextugt og hafði starfað að blaða- imennsku og samið kvikmyndahandrit. Hún hafði lifað mjög við- burðarrlku lífi og menn eins og Kipling, Leslie Howard, Montgomery og Walter Pigdeon — jafnvel Maria ekkju- drottning hafði komið í heimsókn til hennar. En heimsstyrjaldimar tvær höfðu svift hana öllum ættinigjum. Dag nokkurn töluð- um við um bækur og nóttina á eftir dreymdi mig, að ég fann á loft- inu bökina, Hin mikla eftirvænting. Mér fannst frú Foore gefa mér bókina og segja: — Þessi bók á eftir að færa yður fé og frama. Vitaskuld gleymdi ég draumnum strax aftur, —• ien hann rifjaðist upp fyrir mér nokkrum vikum siðar, þegar ég var að fara frá London. Ég var að taka saman pjönfcur mínar og þá uppgötvaði ég, að með- al hinna fáu bóka minna, lá eitt eintak af bók Dickens, Hin mikla eftirvænting. Ég hafði aldrei átt þessa bók áður, aldrei keypt hana og aldrei verið gefin MÍNÚTIJR UM FURÐULEG FYRIRBÆRI BÖK EFTIR DICKENS hún, nema í þessum draumi, sem skaut þá allt í einu upp i huga mér. Ég spurði frá Foore og hún leit undr- andi á bókina, blaðaði í henni og leit svo al- varleg í bragði á mig: — Þér eigið bókina, sagði hún stuttaralega og gekk á brott úr stof- unni. En ég lét bókina vera þarna eftir, þegar ég fór. Nokkrum dögum seinna, þegar ég var kominn heim til Kaup- mannahafnar iá bögg- ull til min á tollpóst- stofunni. Það var bók- in, sem gestgjafi minn, frú Foore, hafði um- hyggjusamlega sent á eftir mér. Sama dag fann ég fyrir utan póst- stofuna i Bernstorfs- gade 500 krónur i pen- ingum og fékk 50 krón- ur í fundarlaun, þegar ég kom þeim til skila. Þetta atvik minnti mig á drauminn, sem mig dreymdi i London. Sam'kvæmt honum átti bókin að færa mér fé og frama. Nokkrum dögum síðar en ég fann peningana, fór ég til fornbóksala með bók- ina til þess að láta hann meta verðgildi hennar. Hún var ekki í háu verði og þessi ferð mín til fornbóksalans gaf mér þvi ekkert í aðra hönd, aiftur á móti langaði mig mjög mik- ið í bók eina, sem verðlögð var á 12 krón- ur og tapaði ég því 12 krónum á þessari ferð. En fáeinum vikum síð- ar fékk ég 500 krónu tilboð, eklii í bók Dick- ens, heldur bókina, sem ég hafði keypt hjá fornbókasalanum á 12 krónur. Það kom í Ijós, að þessi bók var mjög sjaldséð og eintakið, er ég hafði keypt, var fyrsta útgáfa. Voru þetta tilviijan- ir eina? Ef til vill get- ur svo verið, en meðan Þessi bók var á heimil- inu, græddist mér oft fé. Enn fremur hef ég
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.