Úrval - 01.03.1970, Side 64

Úrval - 01.03.1970, Side 64
62 ÚRVAL kvæmdum, sem áður voru í uppá- haldi. Tilfinningalega er þunglyndi sjúklingurinn venjulega beygður af þunglyndinu, jafnvel þó að það kunni að vera grímuklætt af kvíða og uppgerðar glaðværð. Hegðun hans mun þó koma upp um hann, því að innst inni er hann sljór, þreyttur, tómur, hryggur og seinfær. Þunglyndið hefur alltaf þessi ei:n- kenni í för með sér: líkamlega, and- lega og tilfinningalega hrörnun. Þau birtast í sameiningu og sérkerma hin dapurlegu einkenni sjúkdómsins. Til þess að greiningin geti talizt örugg- lega rétt, verður að krefjast allra einkennanna þriggja. Og hún veltin: ekki aðeins á einkennunum, sér- kenni sjúklingsins eru þar einnig mikilvæg. Líkamsbygging, aldur, kyn, líkamleg heilsa, gáfnafar, upp- eldi, trúarbrögð og umhverfi eru atriði, sem hafa áhrif á þunglyndið, afleiðingar þess og hvernig sjúk- lingurinn bregst við því. ORSAKIR OG SJÁLFSMORÐSHÆTTA Mönnum hættir meira til þung- lyndis en nokkurra annarra sál- rænna truflana Þessi geðræni sjúk- dómur kemur oftast fyrir hjá fólki með arfgengan móttækileika, lík- amlegan eða sálrænan. Þunglyndið getur komið sem afleiðing andlegr- ar streitu, en stundum alveg tilfall- andi án nokkurra sýnilegra orsaka. Oftast virðast einkenni eða afleið- ingar geðrænna truflana liggja því til grundvallar. Hin endanlega ástæða er þó hreinn leyndardómur. Sjúkdómurinn hafði leitað á sjúklinginn, sem ég lýsti fyrst, í annað sinn. Öldruðu systurfua í fyrsta sinn, sennilega var það ok aldursins, sem þar átti hlut að máli. En hvað þriðja sjúklinginn snerti var það tvímælalaust barnsburður- inn og álagið af að standa frammi fyrir ábyrgð fullorðinsáranna, sem varð henni ofviða, án aðstoðar móð- urinnar, sem hún hefur verið of háð. Fyrir hana var ef til viU hin ytri streita nægjanlegt tilefni til þimg- lyndis. Hjá hinum tveimui' kynnuð þér að vilja leita sleitulaust að lík- amlegum sjúkdómum, sem undirrót — eins og flest þimglynt fólk ætl- ast til að sé gert. Sjúkdómsgreining- in nægir. Nákvæm flokkun á þung- lyndinu — nema hætta sé á sjálfs- morði — er miklu þýðingarminni en að sjúkdómurinn sé tekinn fljótt til meðferðar. Vegna sjálfsmorðshættunnar hvíl- ir, í hreinskilni sagt, þung ábyrgð á yður sem lækni vegna þess að 2 af hverjum 3 hafa leitað læknis minna en 3 mánuðum áður en þeir sviftu sig lífi. Almennur læknir má búast við að verða vitni að 8—10 sjálfsmorðum á starfsferli sínum. Þótt við vitum, að með vægu þung- lyndi sé hættan ekki mikil, er hún þó oftast nægileg til þess, að ástæða er til þess að leita geðlæknis: — Ef sjúklingurinn virðist vera hreinlega geðtruflaður þ.e. ruglað- ur, óeðlilega hlédrægur, tortrygg- inn, gengur með fjarstæðukenndar hugmyndir. tilefnislausan ótta, ó- raunhæf, líkamleg sjúkdómsein- kenni eða ef framkoma hans er fár- ánleg. — Ef hann er haldinn öfgakennd- um sektar- og minnimáttarkennd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.