Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 67

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 67
VÆGT ÞUNGLYNDI OG MEÐFERÐ ÞESS 65 með, að verða Þrándur í Götu bat- ans, nema þeir skilji sjúkdóminn að vissu marki. Með stuttum skýring- um geta þeir orðið ómetanlegir sam- herjar. Látið þá vita, hvers megi vænta og fullvissið þá um, að sjúk- lingurinn muni verða alheill og að persónuleiki hans muni ekki bíða tjón, en að batinn komi venjulega mjög hægt. Segið þeim, að láta sjúk- linginn vera sem mest á meðal fé- laga, til þess að tíminn líði fljótar og notfærið skilning þeirra á þann hátt, að sjúklingurinn þrái að verða frískur. Ef þér látið sjúklinginn nota lyf þarf að skýra fyrir aðstandendum nauðsyn þess að taka þau samvizku- samlega og látið þá vita um auka- verkanir þeirra eins og ég minntist á áður. ÞAÐ KANN AÐ LIGGJA í FJÖLSKYLDUNNI Þunglyndi virðist vera óvenju al- gengt í sumum fjölskyldum. Sömu- leiðis hafa lyf svipuð áhrif á flesta innan sömu fjölskyldunnar. Þegar þér takið sjúkrasöguna, er rétt að spyrja um samskonar sjúkdóma meðal foreldra og systkina. Spyrjið einnig um lyfin, sem hafa verið gefin. Ef eitthvert sérstakt taugalyf hefur átt vel við ættingjana, er lík- legt að það hjálpi sjúklingi yðar. Hafi lyf brugðizt ættingjunum á að gefa sjúklingnum annað taugalyf. ÞÉR ERUÐ LÆKNIRINN Auk þess að vita um líkamlegt ástand sjúklingsins, er einnig nauð- synlegt að vita. hvort hann notar einhver lyf. í öðru lagi geta ýmis handahófslyf spillt fyrir áhrifum þess lyfs, sem þér ráðleggið. Fróun- arlyfin (tranqvilizers) eru oft lítils- virði fyrir þunglynda sjúklinginn. Og sannleikurinn er sá, að versni honum af þeim er það nánast sönn- unin fyrir því, að greiningin — þunglyndi — sé rétt. Ef þér gefið svefnlyf vegna svefnleysis, eigið þér að fela einhverjum í fjölskyldunni þau, til þess að tryggja, að ekki verði gripið til þeirra, til að fremja sjálfsmorð í örvæntingarkasti. Reynið að takmarka lyfjaskammt- inn við hæfi sjúklingsins. Það er enginn allsherjarskammtur til, sem hæfir öllum. Byrjið á ákveðnu magni, bætið við það eins og sjúk- lingurinn þolir vel, (eða þangað til það hefur góð áhrif), og haldið nógu lengi áfram með það, til þess að ganga úr skugga um, hvernig það reynist. Það þarf venjulega að nota taugalyf í 2 mánuði, áður en hægt er að segja til um, hvort það dugi sjúklingnum. Verði sú raunin á, skuluð þér ekki hætta við notkun þess of fljótt, þó sjúklingurinn sé orðinn frískur. „Ein helzta blessun þroskaáranna er þolinmæðin," sagði miðaldra maður. „Ég gat. varla beðið.“ Troy Gordon.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.