Úrval - 01.03.1970, Síða 71

Úrval - 01.03.1970, Síða 71
EITTHVAÐ SEM UNGA FÓLKIÐ GETUR . . 69 einhverjir segja. Látum svo vera. En ég hef undir fjögur augu talað við fjölda ungra manna víða um lönd, og reynsla mín er sú, að þetta sé í stórum dráttum afstaða þeirra gagnvart því, sem þeir nefna „hina andlausu efnishyggju samfélagsins". Þeir óska ekki nærri því eins heitt að verða aðnjótandi „gæða alheims- ins“, sem að kunna einhver skil á ráðgátum tilverunnar og hvernig eigi að skilja tilgang hennar, og hvernig finna eigi það innihald lífs- ins, sem þeir eru að leita að. Þessar óskir gætu þeir fengið uppfylltar, en þá fyrst þegar við — foreldrakynslóðin höfum hjálpað þeim til að skilja nokkur af hinum mikilvægustu vandamálunum. í fyrsta lagi er það spurningin um siðgæðið. Unga fólkið á vorum dög- um hefur ekki búið við fastar sið- gæðisre<?lur, sem þeim bæri að fvlgja. í stað þeirra hefur það frá blautu barnsbeini verið alið upp við meðlæti, eða þá heimspeki, að allt væri leyfilegt. En sú heimspeki get- ur verið hættuleg, því að hún felur í sér réttinn til að ákveða alltaf siálfur, hvað er rétt og hvað rangt. W’'.-aða reglum og lögum honum beri ^ð hlýða og hvaða reglum og lögum harm. þurfti ekki pð hlvða. Hvort einhver verknaður er illuv eða aóð- ur. fvl ai ekki alltaf föstum reglum, heldur stund og stað. Þekktur rithöfundur hefur skrif- að: ..Mertn hafa á öllum tímum brot- ið lögin, svo að það er ekkert nýtt fvrirbæri. Það sem hér er nýtt, er sú staðrevnd, að menn viðurkenna s’álfir, að það eru ekki til neinar almennar reglur um, hvernig menn eigi að breyta. Það er nýtt, að hinar gömlu siðareglur gilda ekki lengur, heldur hafa menn verið teknir af lífi eftir ýmsum öðrum siðareglum, sem menn hafa sjálfir búið til eftir eigin geðþótta og mati.“ Unga fólkið hefur þörf fyrir — og óskar eftir siðgæðislegum regl- um, sem á ljósan og skilmerkilegan hátt segir hvað er rétt og hvað er rangt bæði nú og alla tíð. Það þarf þess með að foreldrar þeirra lifi sjálfir eftir ákveðnum grundvallar- reglum, sem gætu verið þeim til fyrirmyndar Þá myndu þeir ekki hafa andúð á lögum og reglu. Hvergi er skorturinn á venjum jafn áberandi — og á jafnmikilli ringulreið — í augum unga fólksins sem á sviði kynferðislífsins. Aldrei fyrr í sögunni hafa orðið jafnmikil straumhvörf á þessu sviði sem nú. Þegar ég tala við stúdenta verður mér það ljóst, hversu ráðvilltir þeir eru þar. Þeir hafa frelsi til að full- nægja ástum sínum og kynhvötum, eins og þá lystir, en þó eru þeir oft haldnir iðrun og sektartilfinningu, og þeir spyrja' „Eru þá engar reglur eða siðalög um þetta, hvað er rétt og hvað rangt, þegar um er að ræða kyn- ferðislífið?" Jú, svo er víst. Það eru til lög, sem eiga sér jafndjúpar rætur, sem lög alheimsins og þau eru jafn ó- breytanleg sem lögmál náttúrunnar. Þau láta ekki að sér hæða vegna einhverra mannlegra duttlunga. Þau segja, að kynferðislífið eigi að vera sá vígði þáttur. sem tengi saman karl og konu í ástum þeirra, og full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.