Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 72

Úrval - 01.03.1970, Qupperneq 72
70 ÚRVAL komni þær. Þegar maðurinn rýfur þetta lögmál og hættir að bera virð- ingu fyrir kynlífinu, verður það að afskræmi. Boðorðin tíu og Fjallræðan er grundvöllur hinnar siðgæðislegu lífgsskoðunar Vesturlanda, og ég held einnig, að það sé þetta, sem sé sá siðgæðisgrundvöllur sem æsku- menn vorir leita að. Annað vandamálið er atvinna hinna ungu. Ekkert einkennir æsku vorra tíma meira en leitin að hlut- verkum. Að mínu áliti er þessi leit að hlutverkum í lífinu, eitt af því iákvæðasta, sem einkennir vora tíma. Það er algjör andstaða við þann sljóleika, sem einkenndi ungt fólk í lok hins fimmta áratugar 20. aldarinnar og byrjun hins sjötta. Meðal stúdenta og annarra mennta- manna er nú alls staðar rætt um hlutverk, eitthvað til að lifa fyrir. Hvort sem þeim er það ljóst pða ekki, lifa hinir ungu eftir orð- um biblíunnar: „Hvað gagnar það manninn, þótt hann eignaðist allan heiminn, ef hann byði tjón á sálu sinni?“ Hingað til hefur þörf unga fólks- ins tii að leggja hönd á plóginn þar, sem þess var mest þörf, verið einna augljósust í baráttu þess fyrir rétt- læti, friði, aðstöðu til menntunar. Þetta eru allt takmörk — hlutverk, r°m eru góð í sjálfu sér. En á allra n'ðustu árum hefur þessi athafna- semi þróazt í óheillavænlega átt. ■nómstólar götunnar hafa verið +eknir í notkun, og yfirlagðri vald- ^°ítingu beitt í ríkum mæli. En ég iield, að þetta sé ekki það, sem koma skal, eða unga fólkið gerir sig ánægt með — ekki aðeins að mót,- mæla, brjóta niður, leggja í rúst, heldur ekki að sneiða hjá, þegar tíminn er fullnaður til að aðhafast eitthvað. Eg er sannfærður um, að það eina, sem æskulýðurinn bíður eftir, er málefni, sem er svo stór- kostlegt og hrífandi, að hann geti helgað því allt sitt heita blóð og gert það að sinni hugsjón. Og það er af nógu að taka fyrir þetta unga fólk. Eg lít svo á, að það sé reiðu- búið til að skipa sér undir hvert það merki, sem leggur höfuðáherzl- una á betrun mannsins — sem aftur vinnur svo að því að skapa betri heim. En eins og ég hef oft sagt við ungt fólk, sem leitar á minn fund: Það er nálega ómögulegt að fylgja föstum siðgæðisregium, eða berjast fyrir nokkru málefni nema að bytnjja á grundvelli trúarinnar. Og hér komum við að þriðja vandamálinu. Það er í raun og veru hin innsta sannfæring einstaklings- ins — það, sem maður trúir á. Það hefur úrslitaáhrif á bað, hverniv hann tekur við þeim flókna vef að aðstæðum, sem ráða því. hvað úr okkur verður. Það er einkum á bessu sviði. sem hinir eldri hafa svikið kvnslóð vorra tíma. Okku'- hefur ekki tekizt, að gefa beim fast- mótaða trú. Við höfum komizt bar soreleea skammt í beim stofnunum. bar sem öriieg t.rú os traust skan- gerð átti einmitt. að mótast. F.n or ; h°imilunum. skólunum og kmkiunni. Fyrir skömmu hitti ég vin minn og við tókum tal saman. Hann v^r niðurkpv«ðiir. Eonur banc Ino-Pðí sagt við hann fyrirlítilli stundu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.