Úrval - 01.03.1970, Page 83

Úrval - 01.03.1970, Page 83
ÁSTLEITNI 81 Með einum blómvendi var hægt að gera heilmikla ástarjátningu án þess að segja eitt einasta orð. En þetta kostaði mikla þekkingu á þessu þögla en yndislega tungumáli, sem enginn nú til dags nennir að læra. Ástleitni eða biðlun þekkist ei fyrr en í lok 12. aldar, eða svo segja gáfumenn, sem þykjast hafa lagt stund á þessi fræði. Þeir halda því fram að skáldin hafi fundið upp ástina. Og ef þú lesandi góður, lítur í bók eftir enska skáldið E.S. Turn- er, sem fjallar um sögu ástar og biðla, kemstu að raun um að áður en „trúbadúrarnir" á miðöldum hófu að reika milli hirða og syngja um ástir og þrár, hafði enginn maður biðlað til verandi eiginkonu sinnar í þeim skilningi, sem við leggjum í það orð. Hjónabönd voru fyrirfram ákveðin af foreldrum viðkomandi aðila t.d. ungmenna eða eldri manns og dóttur einhverra foreldra. Þarna var ekki um neina rómantík að ræða. Hjónabandið var aðeins ætlað til þess að viðhalda ættinni og til þess að eiginmaðurinn hefði konu til þess að standa fyrir heimili, sem sagt e.k. ráðskonu. Ef einhver mað- ur gerði sér far um að geðjast konu, þá var það áreiðanlega ekki sú, sem hann átti að giftast. En er „trúbadúrarnir“ hófu að syngja ástarsöngva, þá rann upp Ijós fyrir ýmsum ungmennum, að mik- ils væri misst við skipulagið eins og það var þá. Karlmenn gerðu sér far um að vera kurteisir og konur lærðu að,láta dást að sér. Þetta ný- mæli átti upptök sín í Suður-Ev- rópulöndunum, þó einkum í Frakk- Ráðlegging til karlmánna: tícetið vel að því, að stúlkan, sem þér scekizt eftir sé hrein á hálsinum og bak við eyrun. landi og breiddist þaðan út til Ítalíu Spánar og norður á bóginn. Fjölskyldan vildi nú samt ákveða framtíð hinna ungu og þúsund ljón urðu á vegi hinna ungu elskenda, sem nú hófu kirkjugöngur af miklu kappi. í skjóli bæna og tíðasöngs laumuðust elskendur til þess að þrýsta hendur hvors annars — og það sem betra var — ákveða stefnu- mót eftir ýmsum leiðum. Allir þessir erfiðleikar, sem þurfti að sigrast á, tendruðu eld í brjóst- um elskendanna, og ef þau ekki gátu sést eins oft og hjartað bauð þeim, þá urðu biðlarnir að syngja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.