Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 11

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 11
febrúarlok. Fýllinn var veiddur í háf og þá setið á sillum í berg- inu, er nefndust setur. Ekki var það fyrir lofthrædda eða mjög kulvísa að stunda þær veiðar, því að ekki var sillan alltaf breið, er á var setið, og allhátt niður að líta. Kaldsamt hefur það einn- ig verið að sitja í fjalli allan daginn um hávetur. Mest voru vetrarveiðar stundaðar í Reynishverfi og í Vík, því að ekki mátti veiða fýl að vetri, nema í björgum nærri sjó. Væri hann veidd- ur í fýlabyggðum inn til landsins, fækkaði fýl mjög á því svæði, sem sýndi að þar héldu sig ekki aðrir en hcimafuglar. Þótti það óhæfa að stuðla að fækkun slíkra nytjafugla. Vetrarfýllinn eða háffýllinn eins og hann var nefndur var mjög góður matur, en honum fylgdi sá ókostur að hann var talinn þurfa um þriggja klukkustunda suðu. Það var ekki ætíð heppilegt síðari hluta vetrar, er lítið fór að verða um eldivið. Þegar bætt afkoma tók að gera auðveldara um mataröflun og fólki fór að fækka veru- lega í sveitinni, lagðist háfveiðin niður eins og ýmsir aðrir þætt- ir búskaparins og er nú aðeins minning í hugum okkar, sem farnir erum að reskjast. Allmikið var veitt af lunda í háf bæði í Vík og Reynishverfi og nokkuð í Dyrhólaey. Er sú veiði ekki enn að fullu lögð niður, en lítið er nú veitt á móti því sem áður var. Ekki var um mikla eggjatöku að ræða hér í Mýrdal og lítill var hlutur eggjanna í daglegu fæði. Varla var um aðra eggja- tökustaði að ræða en Reynis- og Dyrhóladranga, en í þeim verp- ir mikið af langvíu. En það fór algerlega eftir sjó og veðri, hvort hægt var að nýta þau hlunnindi. Fýllinn var aldrei rændur. Meira að segja kom það fram, þegar bannað var að taka ungann, að hann svo að segja yfirgaf í nokkur ár þá staði, þar sem egg voru tekin. En þótt unginn væri tekinn ár eftir ár, virtist það engin áhrif hafa. Nú hef ég stiklað á því stærsta í þætti fuglsins í matbjörg Mýrdælinga. Vitaskuld voru fleiri fuglar, er fólk lagði sér til munns, cn það var óverulegt búsílag móti því, sem talið hefur verið. Hér hafa aldrei verið stundaðar rjúpnaveiðar að neinu ráði, því að hér er yfirleitt lítið af rjúpu sakir skorts á viðeig- andi haglendi. Hversu snar þáttur fýlsins var í mataræði fólks Goðasteinn 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.