Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 18

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 18
fjallafinka hafi í tvö skipti hreiðrað sig og komið fram ungum. hér í Deildarárgili. Of langt mál yrði að telja upp alla flökku- fugla, sem hér hefur orðið vart við, enda slíkar skýrslur aðeins fyrir áhugamenn. En ekki get ég stillt mig um að geta tveggja mjög fáséðra fugla hér á norðurhjara heims. Hinn 24. maí 1959 sá ég fugl á túninu hjá mér, mjög litfagran. En daginn eftir fékk ég greið' svör við því, hver fuglinn var, þar sem dr. Finnur Guðmunds- son kom til mín, og var fuglinn þá enn skammt undan. Þetta var sem sé rósastari eða sturnus roseus. Hefur hann lítt sézt hér á landi, enda langt að kominn, því að aðalheimkynni hans eru á steppum Suður-Rússlands. Hinum fuglinum náði ég ári síðar, 21. maí. Reyndist það vera skopugla eða olus skops, ein minnsta uglutegund og vart stærri en skógarþröstur. Hún á aðallega heima við Miðjarðarhaf frá Spáni til Grikklands. Ekki veit ég nema um einn fugl af teg- undinni, sem áður hefur sézt hér á landi, og var það í Vest- mannaeyjum fyrir mörgum árum. Þetta tel ég eiginlega mcrkustu flökkufuglana, sem ég hef orðið var við hér um slóðir, sérstak- lega fyrir það hvað langt þeir voru að komnir. Mjög væri það æskilegt, ef menn finna t. d. dauða fugla, sem þeir ekki þekkja og geta ekki fengið þá tegundargreinda í ná- grenni sínu, að gera sér að reglu að senda þá til náttúrufræði- deildar Náttúrugripasafnsins í Reykjavík. Fyrir fræðimenn er það' ekki svo lítill akkur að fá heimildir um sem flesta flökkufugla, cr til landsins koma. ÁHRIF LANDÞURRKUNAR Á FUGLALÍF Allir þeir náttúruskoðarar, sem áhuga hafa á fuglalífi íslands, hafa veitt því athygli að á vissum svæðum hefur fuglalíf tekið1 miklum breytingum síðari árin og mest á þann veg að sums staðar hafa tegundir, er mikið var af, svo að segja horfið. Flest- um er nú orðið ljóst, hvað víðast veldur þessum miklu breyt- ingum, en það er stóraukin landþurrkun og ræktun og þar með meiri umferð um svæðin. Sérstaklega á þetta við um fugla, er 16 Goðasteinn■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.