Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 19

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 19
mikið héldu sig í blautum mýrum. Er nú jafnvel svo komið, að ýmsir náttúruverndarmenn hafa áhyggjur út af því, að vissar tegundir geti að mestu eða öllu orðið hér útdauðar, nema tekið verði í taumana í tíma. Þannig er t. d. keldusvínið að verða svo fáséð, að því er að verða hætta búin, en kjörlendi þess eru staraflóð og svaðblautar mýrar. Allvíða, þar sem það var algeng- ur fugl, áður en framræsla hófst að marki, er það nú að fullu horfið. Mun það vart að finna nú svo nokkru nemi annars stað- ar en við Steinsmýrarflóðin í Meðallandi og ef til vill er það enn til syðst í mýrunum í Mið-Mýrdalnum. Dreg ég það þó í efa, því að ekki hefur mér tekizt að sjá það hér síðustu árin. Ekki veit ég, hvort almenningur hefur veitt þessum breyt- ingum athygli og ýmsum mun finnast lítt um, þótt eitthvað af vaðfuglum hverfi úr fuglalífinu, en samt er það nú svo, að þá er landið að nokkru fátækara eftir. Ég hef lítillega getið þessa þáttar í fuglalífi lands okkar til að vekja athygli þeirra manna á málinu, er síður vildu, að fuglategundir hyrfu úr byggðarlagi þeirra. Bið ég þá menn að taka til athugunar, hvort ekki væri skaðlítið að láta óhreyfð viss svæði í mýrunum, þar sem land- þurrkun á sér stað. Slík náttúruvernd hefði ómetanlegt gildi fyrir allt fuglalíf. í allri umgengni okkar við náttúruna verðum við að hafa í huga að land okkar er fátækt, miðað við flest önnur lönd, bæði um dýralíf og jurtagróður. Sérhver röskun á jafnvægi í náttúr- unni getur valdið því, að landið verði enn fátækara. Því ættum við að stuðla að því frekar en hitt að vernda þetta jafnvægi og styrkja. Fuglarnir hafa átt og eiga mikil ítök í hugum okkar flestra, svo að jafnvel sum góðskáldin okkar hafa helgað þeim sín fegurstu ljóð. Því eru þeir ekki síztir þess, sem vernda ber í náttúru lands okkar. Skrifað á veturnóttum 1967. Goðasteinn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.