Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 28

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 28
einnar síðu voru stafirnir leystir sundur og raðað upp eða settir fyrir þá næstu og svo koli af kolli. Fyrst í stað notaði Gutenberg bókstafi úr tré, en þeir voru ekki vel hentugir og entust illa. Flann hóf því fljótlega að steypa þá úr blýi, og síðar hafa komið enn hentugri málmblöndur til þessara nota. Johannes Gensfleisch zum Gutenberg, eins og hann hét fullu nafni, er talinn fæddur árið 1397 í borginni Mainz í Þýzkalandi. Fátt er kunnugt um hann á yngri árum. Þegar hann var liðlega þrítugur að aldri, árið 1428, neyddist hann til að flýja frá fæð- ingarborg sinni sakir stjórnmálaátaka og óeirða. Settist hann þá að í Strassborg og dvaldist þar um árabil. Vann hann þar fyrir sér sem gullsmiður. En hann var hugvitssamur og sýslaði með leynd við ýmsar uppfinningar og þar á meðal var prentun með lausum bókstöfum. Um 1444 sneri hann aftur heim til Mainz, og þar heppn- aðist honum að fullgera prentsmiðju sína, og fyrsta prentaða bókin sá dagsins ljós. Var það lítið spádómakver og útgáfuárið hefur ver- ið talið 1445. Kennslubók í latínu kom skömmu síðar og því næst fylgdi almanak fyrir árið 1448. En starfsemin gekk ekki svo vel sem skyldi, því að Gutenberg skorti fjármagn. Hann gekk þá í félag við auðugan kaupmann, sem Johannes Fust hét, og fékk þann- ig rekstrarfé. Hófust þeir handa um að prenta hina svo nefndu 42 línu útgáfu af biblíunni, sem var fullgerð og kom út í tveim- ur bindum árið 1455. Var þetta bæði vandað og sérlega fagurt verk. Af þessari frægu biblíu munu enn vera til 44 eintök og þykja að vonum miklir kjörgripir. En fólk er alltaf nokkuð lengi að átta sig á nýjungum og heilög ritning var dýr og seldist illa. Fust kaupmaður gerðist óþolinmóður og krafðist þess að fá fé sitt aftur. Gutenberg gat ekki staðið í skil- um við hann á réttum tíma, svo að Fust tók prentverkið upp í skuldina og hugvitsmaðurinn stóð eftir slyppur og snauður. Fust rak prentsmiðjuna áfram með hjálp Péturs Schöffers, sem áður hafði verið lærlingur Gutenbergs. Meðal bóka, sem þeir gáfu út, voru Davíðssálmar í þýzkri þýðingu, hið ágætasta verk. Fátt eitt er kunnugt um Gutenberg eftir þetta. Hann mun þó síðar hafa orðið meðeigandi í nýju prentverki og eitthvað fékkst hann við prentun og bókaútgáfu á síðari árum. Einnig komst hann 26 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.