Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 52

Goðasteinn - 01.03.1968, Qupperneq 52
til hjálpar, en þeir fóru þegar húsið var fokhelt, og var ég einn úr því fram á haust. Seinna varð ég að fara á alla þessa bæi aftur, því að alls staðar var eitthvað ógert. Var ég að því fram að jólum. Eftir jólin fór ég að Geldingalæk, til Einars Jónssonar trésmíða- meistara. Var hann að byggja stórt og vandað hús. Er ég hjá honum fram á vor. Þá kemur Steinþór smiður að máli við mig og segir við mig, að ég eigi að fara fram á að fá að smíða sveinsstykki hjá Einari. Síðan tala ég við Einar og tók hann þessu vel og er hann meistari minn en Sigurþór Ólafsson og Hjörtur Oddsson próf- dómarar. Þetta gerðist 15. apríl 1913. Nú fór ég að verða heldur mannalegur, með sveinsbréfið í vasanum og tvo til reiðar. Framhald — □ — Dómar um kirkjugöngur Séra Isleifur Gíslason í Kirkjubæ á Rangárvöllum skírði barn hjá Páii Jónssyni í Svínhaga. Aðkomufólk var við skírnina. Ljósmóðir- in, Guðrún Halldórsdóttir á Reyðarvatni, var þar að venju. Eft- ir skírnina hófst létt hjal. Tók sr. ísleifur þá að lýsa því af hvaða hvötum menn sæktu kirkju sína. Komst hann að orði á þessa leið: „Bændurnir koma til að bera saman, hvað þeir séu búnir að heyja, konurnar til að bera saman, hvað þær séu búnar að safna af ost- um og sméri og piltarnir til að skoða stúlkurnar." Rak Guðrún ljósmóðir þá höfuðið fram fyrir milligerðina milli rúmanna og bætti við: „Og prestarnir til að líta eftir tekjunum." Ekki urðu lengri ræður um þetta efni. Sögn Böðvars Böðvarssonar á Voðmúlastöðum. 50 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.