Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 53

Goðasteinn - 01.03.1968, Síða 53
Vilhjálmur Ólafsson frá Hvammi: Hlið milli hríða Veturinn 1907 þurftum við tveir félagar, ég sem þetta rita, og Stef- án Jónsson frá Hellum í Landsveit, að komast suður til Reykja- víkur í atvinnuleit á vertíðinni. Ekki var þá um annað að tala en að ferðast fótgangandi, hvernig sem viðraði. Nú hittist svo á, að hin mesta ótíð hafði staðið yfir, snjóakaf °g harðindi og stundum blotar og umhleypingar, en ekki þýddi að setja það fyrir sig. Við ákváðum að leggja af stað viku af góu, ef veður leyfði, og fréttist það um sveitina. 1 Lunansholti í Land- sveit var þá aldraður vinnumaður, Bjarni Björnsson, sem þurfti að komast suður; vanur að stunda eyrarvinnu í Reykjavík á ver- tíðum. Bjarni gamli kom nú að máli við okkur Stefán og grátbað okkur um að leyfa sér að fylgjast með okkur til Reykjavíkur. Þetta lagðist afar illa í okkur Stefán; álitum Bjarna ekki færan um að fara þessa leið fótgangandi í slíkri færð og þeim veðraham, sem þá var. Hann var alla tíð þungfær göngumaður og nú kominn á cfri ár, slitinn af erfiði. Þó varð það úr, að hann yrði samferða. Nú var lagt af stað á tilsettum tíma, viku af góu, í allgóðu veðri. Við vorum reiddir út á Kambsheiði í Holtum. Þar stigum við af hestunum og tókum byrðar okkar á bakið, sem vógu 40 pund hjá hverjum. Það var fatnaður til vertíðarinnar og viku nesti, því tnaður gat orðið veðurtepptur heila daga, ef illa viðraði. Þá voru peningar af skornum skammti, og allt varð að spara. Goðasteinn 5i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.