Goðasteinn - 01.03.1968, Side 64

Goðasteinn - 01.03.1968, Side 64
Richard Beck: Úr vísnabókinni Vestur á sléttunni Fangvíð sléttan fríðleik ber, frjósemd nærir lýði, en hjartakær mér ávallt er ættlands fjallaprýði. Sömu ættar Daggarperla björt á blómi, blik af skærum stjörnum nætur, silfur mána og sólarljómi, sömu eiga djúpar rætur. Hafsýn Voga hafið vetrargrátt vefur brimsins feldi. Scnn það ljómar sumarblátt, sindrað geisla eldi. Dögun Guðar létt á glugga minn geisli morgunblíður, unaðsheim mér opnar sinn árdagsgeimur fríður. 62 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.