Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 6

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 6
6 VÍSIR Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBLAÐ Frá ÞingvöH'jm. gert konungi íslands ókleift, að fara með vald það, sem honum er fengið i stjórn- arskránni, lýsir Alþingi yfir því að það felur ráð.uneyti Islands að svo stöddu með- ferð þessa valds.“ 2. '„Vegna þess ástands, sem nú hefir skapast getur Dan- mörk ekki rækt umboð til meðferðar utanríkismála ís- lands, samkvæmt 7. gr. dansk-íslenzkra sambands- laga, né landhelgisgæzlu samkv. 8. gr. téðra laga, og iýsir Alþingi þess vegna yfir þvi, að Island tekur að svo stöddu meðferð mála þess- ara að öllu leyti í sínar hendur.“ Ráðstafanir þessar þóttu eðlilegar og sjálfsagðar jafnt innan lands, sem utan, og komu engin andmæli fram gegn þeim, en öllu frekar samþykki frá dönskum valdhöfum, — beinlínis eða með þögn. Island var svo hernumið mánuði sið- ar af Rretum, og breytti það enn nokkuð viðhorfum, — sýndi ljóslega hve hagsmunir íslands og Danmerkur voru ó- skildir, ogrann það Ijós nú upp fyrir flestum íslendingum, en þurfti þó þrjár styrjaldir til, sem allar rufu sambandið milli íslands og Danmerkur. Hinn 16. maí 1941 samþykkti Alþingi, eftir að stjórnmála- flokkarnir höfðu samið sín í millum um afgreiðslu málsins, svofelldar ályktanir: 1. Alþingi ályktar að lýsa yfir: að það telur Island hafa öðl- ast rétt til fullra sambands- slita við Danmörku, þar sem Island hefir þegar orðið að taka í sínar hendur meðferð allra sinna mála, enda hefir Danmörk ekki getað farið með þau mál, sem hún tók að sér að fara með í umboði íslands með sambands- samningi Islands og Dan- merkur 1918. að: af íslands hálfu verði elcki að ræða um endurnýj- un á sambandslagasáttmál- anum við Danmörku, þótt ekki þyki að svo stöddu tímabært vegna ríkjandi á- stands, að ganga frá form- legum sainbandsslilum og endanlegri stjórnskipun rík- isins, enda verði því ekki frestað lengur en til styrj- aIdar!oka.“ 2. um æðsta vald i málefnum ríkisins: „Alþingi ályktar að kjósa ríkisstjóra lil eins árs í senn, seni fari með það vald, er ráðuneyti íslands var falið með ályktun Alþingis hinn 10. apríl 1940, um æðsta vald í málefnum ríkisins.“ 3. um stjórnskipulag Islands: „Alþingi ályktar að lýsa yfir þeim vilja sínum, að lýð- veldi verði stofnað á íslandi jafnskjótl og sambandinu við Danmörku verður form- lega slitið.“ Er þá óþarfi að rekja sögu þessa frekar. Milliþinganefnd var falið að undirbúa endan- lega afgreiðslu sjálfstæðismáls- ins, og var formaður liennar Gisli Sveinsson forseti samein- aðs Alþingis, en nefndin var skipuð fulltrúum frá flokkun- um ölIum.Samdi hún frumvarp til stjórnskipunarlaga, sem ein- vörðungu miðaðist við þær breytinga, sem leiddu beint af á stjórnarskránni vegna skip- unar konungsvaldsins, þ. e. breytingar, sem leiddu beint af þvi að Island gerðist lýðvgldi i stað konungdæmis. Hinn 25. febrúar 1944 samþykkti Al- þingi einróma niðurfelling dansk-íslenzka sambandslaga- sáttmálans frá 1918, en hinn 8. marz var stjórnarskrárfrum- varpið afgreitt endanlega og einróma af Alþingi. Var þjóðaratkvæðagreiðslan ákveðin'dagana 20.—23. maí og hafa úrslit hennar orðið, sam- Hulda: Hugsað vestur. / Eitt brot af Islands bergi hörðu í bjarma Vesturs rís. ÞaS berg er auSþekkt allri jörSu, þess efni menning kýs. Ef einhver þrekraun á aS vinna á upphaf sitt og styrk þau berglög minna, svo íslenzk nöfn og ættin hraust . í álfu nýrri veki traust. I raun og örbirgS ísland mændi á eftir mörgum hóp, sem vestræn óbyggS aS sér hændi og ættland nýtt þeim skóp. En fregn um barna hreysti og hróSur barst heim og gladdi ástartrygga móSur. Nú veit hún bjart um vöggu og gröf og vor og sumar bak viS höf. Á óskastund, sem upp er runnin um alfrjálst land og þjóS, skal minnst á barna afrek unnin og ást, — á VesturslóS, a tryggo vio moourmaliö goða, á mátt, er skapar virSing allra þjóSa. Heill meiSi þeim, sem Island á. I álfu Leifs hann vaxa má. kvæmt bráðabirgðatölum, sem fyrir liggja: Afnám sambands- laganna: Já 70.725 (97,36%), nei 370 (0,51%), auðir seðlar og ógildir 1545 (2,13%). Lýð- veldisstjórnarskráin: Já 69.048 (95.06%), nei 1042 (1.43%), auðir seðlar og ógildir 2550 (3.51%). Samtals greiddu at- . kvæði 72.640 eða 97,86% af þeim, sem á kjörskrá voru. Lík- legt er að lilutfallstalan reyn- ist hærri, er landkjörstjórn hef- ir endanlega yfirfarið, úrskurð- að og athugað öll plögg, sem fyrir liggja. Þjóðin sýndi að hún kann að standa saman um lieill sína og' hamingju, og sama gerðu þingflokkarnir ávallt er mest reyndi á. Hefir málið þannig hlotið giftusamlega af- greiðslu, sem er Alþingi, ríkis- stjórn og þjóðinni til sóma. Hafa þegar borist heillaóskir varðandi úrslit málsins frá er- lendum stórþjóðum, og sérstak- ar ráðstafanir þegar verið gerð- ar af þeim um skipun erind- reka með sérstöku umboði til að mæta við hátíðahöldin vegna lýðveldisstofnunarinnar. Spáir allt þetta góðu um fram- tíð hins endurfædda íslenzka lýðveldis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.