Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 12

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 12
12 VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Rannsóknarstofur læknadeildar við Lamispitajann. þinginu og þetta nieð lóðina varð að engu. Svo að háskólinn á 20 Ara afmæli sinu sat á sama stað og honum hafði verið fenginn „til bráðabirgða“ 1911. Á þessum -20 árum var aðeins tveim kennurum og tveim nýj- um fræðigreinum bætt við há- skólann, kennslu í klassiskum fræðum og hagnýtri sálarfræði, en bæði þau embætti voru þó lögð niður aftur. Einum föstum kennara var þó bætt við í lækna- deild og öðrum iheimspekideild, svo að þeir voru þá orðnir 13 í stað 11 i upphafi. Höfðu þó smargar tillögur komið fram um aukningu liáskólans, bæði frá kennurum sjálfum og mönnum uian hans. Allar slíkar tillögur strönduðu jafnan á sama sker- inu — fjárveitingarvaldinu. Sé lilið á launakjör kennar- anna á þessum árum, þá versn- uðu þau stórum frá því, sem var í byrjun, sakir verðrýrnunar peninganna á árunum 1919—31, þannig að hámarkslaunin 1931 voru nokkru lægri en byrjunar- launin 1911 og' ekki nema 61,25% af hámarkslaunum þá, en byrjunarlaunin 1931 aðeins 78% af byr-junarlaunum 1911. Yfirleitt hafa liáskólakennarar hér ekki haft nema liálf laun á móts við það, sem tiðkast i út- löndum, og því liafa þeir, til mikils tjóns fyrir visinriastarf- semi sína og fræðiiðkanir, orðið að vera sér úti um allskonar störf utan Iiáskólans til þess að geta fleytt fram sér og sinum á • nokkurn veginn sómasamlegan liátt. Ekki tók betra við, þegar á hag stúdenlanna var litið á þessu árabili. Árið 1912 og 1913 voru veittar 9000 kr. livort árið lil styrktar fátækum stúdentum við háskólann. Þeir voru þá alls 45 og styrk.urinn gat því orðið 200 kr. á mann, sem var góöur styrkur í þá daga og samsvaraði 500 kr. árið 1931. En árið 1932 voru veittar 24.000 kr., en þá voru stúdentar orðnir þrefalt fleiri eða um 152, svo að styrk- urinn liefir orðið aðeins 160 kr. á mann, og það þrátt fyrir verð- fall peninganna. Á þetla var jafnan bent frá ári til árs af há- skólaráði, en það strandaði jafn- an á sama skerinu — fjárveit- ingavaldinu. Skv. fjárveiting- unni 1912 liefði styrkurinn fyrir 1932 átt að vera kominn upp i 75.000. kr., en var ekki nema tæpur þriðjungur ]iess 21.000, Þannig var þá háskólanum, kennurum hans og nemendum haldið í úlfakreppu fjárskorts og þrenginga fyrstu íuttugu ár- in, svo að'hann gat í engu aukið við sig eða vaxið nema að nem- endafjölda, sem þó jafnframt varð að sækja í sömu deiklirnar og offvlla tvær þeirra, lækna- deikl og laga. Er mesta mildi, að ekki liefir enn orðið alvarlegt tjón af því, og furða, hvað há- skólinn gat baslazt fram úr allri Jjessari armæðu sinni fyrstu 20 árin. Á þessum tíma útskrifuðust 270 manns frá háskólanum. En um það segir próf. Ól. Lárusson í rektorsræðu sinni 1931: „Nú er svo komið, að meiri hluti af þjónandi prestum landsins og meiri liluti áf starfandi lögfræð- ingum og læknum landsins eru menn, sem fengið liafa sér- menntun sína hér við Háskól- ann. Þessir menn liafa reynzt fyllilega hlutgengir; þeir liafa reynzt standa fyllilega hinum eldri mönnum á sporði, er menntun höfðu hlotið annars- staðar. í þðSsum hóp er fjöldi manna, sem eru mjög vel að sér í-fræðum sínum, fjöldi manna, sem þegar hafa sýnt sig að vera mestu nytjamenn, þó þeir séu enn ungir. Þessir menn eru Há- skólanum vitni, lifandi vitni og gott vitni þess, að starf hans hef- Hus Atvinnudeildar háskólans. ir þrátt fyrir alla örðugleika ekki verið unnið fyrir gíg.“ Og ennfremur: „Á þessum 20 árum hefir einnig vísindaleg starfsemi, i ritum og rannsókn- um, verið mi.klu meiri hér á landi en nokkuru sinni fyrr, og mest af þvi starfi má rekja til Háskólans með einhverjum hætti.“ Þetta eru góð eftirmæli eftir allt okkar basl fyrslu tuttugu árin, kotungsárin við Austur- völl. En nú teknr óðum að birta til á næstu árum, og við förum að búa við hækkandi hag, þang- að til hallarvistin við Skildinga- nessbraut hefst 1940. III. Við hækkandi hag. V Sagt er um ýmsan gróður, að hann standi i stað fyrstu tíu til tuttugu árin, en úr því talci hann örum vexti. Svo fór og um vísi þann til háskóla, cr gróðursett- ur var hér á Iandi 1911, að liann stóð í stað fyrstu tuttugu árin, eða verr en það, en svo tók hann að teygja úr sér Qg skjóta ýms- um frjóöngum, enda þá hlúð betur að honum en áður á marga lund og menn þeir, sem áttu að sjá um vöxt hans og viðgang, beittu sér betur en áður. Eg hafði þegar stungið upp á því á 50 ára afmæli Stúdenla- félags Reykjavíkur 1921, að stúdentar gengjust sjálfir fyrir byggingu stúdentagarðs liér, i stað garðvistar þeirrar, er .þeir höfðu misst í Khöfn með sam- bandslögunum. Helguðu stúd- entar þá úr því sér 1. desbr. til fjársöfnunar ár hvert og linntu því ekki fyrr en þeir liöfðu tryggt sér byggingu stúdenta- garðs í námunda við háskólann. Komst hann upp 1934 og var vigður 22. desbr. þ. á. En þegar fyrir þann tíma höfðu kennarar Iiáskólans bundizt samtökum um að reyna að fá lagaleyfi lil rekstrar liapp- drættis til þéss að byggja fyrir háskóla og önnur þau hús, er nauðsyn væri á, og fékkst það leyfi þegar árið 1933. Þegar á fyrstu árum starfaði happdrættið með svo góðum árangri, að sýnilegt var, að ekki mætti einungis feisa veglegt há- skólaliús fyrir ]>á peninga, held- ur og önnur þau liús, cr landinu væru nauðsynleg. Stjórn og þing liöfðu þá þegar reist myndarlegt liús á landspítala- lóðinni fyrir Rannsóknarstofu liáskólans i sýkla- og meina- fræði, og lnin fór þess nú á leit við háskólaráð og stjórn liapp- drættisins, að varið yrði allt að 200,000 lcr. til byggingar á Rannsóknarstof u atvinnuveg- anna eða því, er síðan var nefnt Atvinnudeild liáskólans. Um þetta urðu mjög skiptar skoð- anir inhan háskólans bæði með- al kennara og nemenda. Flestir óttuðust, að þetta drægi úr og seinkaði mjög fyrir byggingu sjálfs háskólahússins, en ein- stöku kennarar létu sér skiljast, að vér breyttum mjög í anda Jóns Signrðssonar, ef vér lmgs- uðum fyrst og fremst um þarfir atvinnuveganna. Tveir kennara- fundir og einn meiriháttar háv- aðasamur stúdentafundur var haldinn um þetla mál og fengu þar meðhaldsmenn málsins margt óþvegið orð í eyra, en við sprengingu lá í sjálfu kennara- liðinu, sem þó varð girt fyrir á síðustu stundu fyrir atbeina góðra manna, og varð það úr, að háskólinn reisti Atvinnu- deildina, sem var fullgerð 1937. Kaldhæðni örlaganna liefir ]>ó hagað því svo, að hún er ekki enn orðin að atvinnudeild há- skólans, heldur er hún úndir sérstakri nefnd, er ]>ing og stjórn liafa skipað, og forstööu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.