Vísir - 17.06.1944, Síða 13

Vísir - 17.06.1944, Síða 13
VÍSIR ÞJÓÐHÁTlÐARBLAÐ 13 Stúdentagarðurinn gamli. nienn búfræði-, fiskifræði- og. iðnfræðideildar sitja þar enn hver i sínu ríki, án þess að mynda sérstaka deild innan liá- skólans. Svo að enn hefir há- skólinn ekki fengið fyrir þetta fjárframlag sitt nema nafnið tómt, atvinnudeild liáskólans. Á þvi ári, sem þetta var að gerast, varð háskólinn 25 ára og lýsti próf. Guðm. Tliorodd- sen, sem þá var rektor, í rekt- orsræðu sinni, livað skólinn hafði afkastað á þessum 25 ár- um. 752 stúdentar höfðu þá inn- ritazt við háskólann, en af þeim voru 175 stúdentar enn við nám eða að byrja á námi. Á þessum 25 árum liöfðu alls 402 stúdent- ar lokið fullnaðarprófi, þar af 104 i guðfræðideild, 151 í læknadeild, 124 í lagadeild og 17 í heimspekideild (norrænu'). Voru þá eftir alls 175 stúdentar, er flestir höfðu lokið heimspeki- prófi, en liorfið síðan frá há- skólanum og snúið sér að öðrum störfum, eða útlendingar, er innritazt höfðu uin stundarsak- ir. Á þessu fyrsta júbilári há- skólans urðu þau undur í sögu hans, að veitingavaldið rcis gegn tillögum lians, sem jafnan liafði verið farið eftir, um skipun eins embættis við háskólann. Út af þessu reis mikill styiT og má um það lesa í Árhók háskólans það, ár, hls. 14. En allir háskólakenn- arar litu svo á,’ sem hér væri sker tur sj álf sákvörðunarréttur háskólans, sem talinn er eitt dýrasta hnoss hvers háskóla, og mótmæltu því þessu alferli. Enn hatrammari árás á sjálfsákvörð- unarrétt háskólans var það, er samkeppnispróf guðfræðideild- ar var að engu liaft og öðrum veilt emhættið en þeim, sem til- nefndur var. Síðan hefir þetta, sem helur fer ekki komið fyrir. IV. Bygging háskclans. Hallarvistin. Fjárframlagið lil atvinnu- deildar dróg ekki úr né seinkaði neitt undirhúningnum undir bygginguna né' hyggingu sjálfs liáskólahússins,. sem allra augu innan háskólans mændu nú til. Enda fengum vér nú von hráðar góðan mann til forustu, þar sem próf. Alexander Jóhannesson var, og kosinn til þriggja ára, harðduglegur maður og hinn öt- ulasti til allra framkvæmda. Var þegar sýnt árið 1939, að við á næsta ári myndum geta flutt í liið nýja háskólahús, enda verk- inu hraðað, sem mest mátti, sökum hins yfirvofandi stríðs og vaxandi dýrtíðar. Skall liurð nærri liæli, en tókst þó svo, að ekki varð mikið fjárliagslegt tjón að, enda flest allt fyrir- fram pantað eða þegar fengið. Var húsið fullbúið um haustið 1940 og vígt með mikilli viðhöfn og þátttöku almennings 17. júni það sama ár. I uppliafi ræðu sinnar, er Ivennsla hófst um haustið, mælt- ist rektor á þessa leið: „Mér er sérstök ánægja að því að bjóða yður velkomna í dag, er liin fyrsta árlega há- skólaliátíð fcr fram í þessari veglegu byggingu. Vér vonum, að hún mcgi standast storma tímans um langt skeið, og að hér spretti gróður andans í skjóli hinna sterku múra, og að þessi stofnun megi verða höfuð- virki íslenzks sjálfstæðis og menningarlífs“. Ennfremur mæltist honum á þessa leið: „Vér fögnum þeirri þróun, er orðið liefir í sögu liá- slcóla vors á hinu slutta ævi- skeiði hans. Vér fögnum því, að unn4 hefir verið að koma upp stúdentagarði, rannsóknarstofu læknadeildar, atvinnudeild og þessari höfuðbyggingu. Þessi verkefni eru nú leyst, en önnur ný taka við, og þau öfl, sem störfuðu að lausn þessara mála, munu nú leysast úr læðingi og geta snúið sér að viðfangsefnum fram tíðarinnar. Byggingarmál- in munu nú lögð til hliðar, þangað til um hægist, en há- skólinn hefir þegar markað stefnu sína á ókomnum árum, m. a. um byggingar kennara- íhúða og nýs stúdentagarðs, þegar þörf gerist. Samhliða þessu ylra sköpunarverki hefir liin innri sköpun þróazt á und- anförnum árum. Rannsóknar- stofa læknadeildar hefir mikils- verð störf með höndum, ekki sízl i þágu íslenzks landbúnaðar, og er nú orðin ómissandi liður í íslenzkum þjóðarhúskap. Hef- ir hún eflzt og skapazt fyrir öt- ula forgöngu og dugnað núver- andi forstöðumanns. Atvinnu- ydeildin er skemmra á veg kom- in; en þar eru nú gerðar merki- legar rannsóknir og ótal verlc- efni híða hennar á ókomnum árum. Allt líf þjóðar vorrar hef- ir frá öndverðu verið harátta við náttúruöfl, harátfa við sjó- inn og harátta við moldina. Þjóð vor hefir á undanförnum árum unnið stórsigra i haráttunni við Ægi. Vér íslendingar erum langmesta fiskiþjóð í lieimi, miðað við íhúatölu. Flestar framfarir síðustu áratuga hafa orðið fyrir gull það, er sótt hef- ir verið í greipar Ægis og undir forystu vísindalegra rannsókna mun lialdið áfram á þessari hraut. í baráttu við moldina hefir orðið minna ágengt. Er- lendur vísindamaður liefir ný- lega sagt, að svo virðist sem í þessaxá viðureign nxanns og nxoldar á íslandi, hafi moldin, fraixx að þessum tínxa, hoi’ið sigur af hólmi. I landhúnaði stöndum vér enn langt að halci öðrxxm þjóðum og ótal verð- mæti i jörðu liafa enn ekki verið hagnýtt, þótt nú rofi fyrir nýj- unx degi. Landið er að mestu ó- nunxið, eix ný landnámsöld er hafin. Til þessarar haráttu, að gex-a sér jörðiixa undirgefna, að drotlna yfir auðæfum sjávar, að sigrast á andstöðu loftsins, eruð þér kvaddir, ungu stúdentar, er eg í dag hýð velkomna. Stai’fið er margt, og því er það ósk há- skólans, að hver og einn geti húið sig undir lífsstarf silt á þvi sviði, er liann finxiur hæfileika sina nxesta. Fjölbreytni háskóla- náixxs er jafn-æskileg og marg- breyttar tegundir fæðu til við- halds líkanxanum. Á þessum tíinum liins nýja landnáms er nxeiri þörf á nxönuum með hag- nýtri þekkingu á öllum vex’kleg- urn sviðunx en á fræðigreinum þeirn, senx stundaðar hafa vex-ið áðux’, þótt þær séu einnig nauð- synlegar. Vér fögnum þvi, að lxafin hefir verið kennsla í vei’k- fræði, og biðum þess, að reynsl- an skeri úr um framtið þessarar fræðigrcinar við lxáskólarm. Kennsla i viðskiptafræði inun og hráðlega verða lögð undir há- skólann. Er sú hreyting eðlileg og sjálfsögð, enda eindregin ósk allra stúdenta þeirra, er þessi fræði lesa. Tungumálanám mun þroskast við háskólann á næstu árurn og er nú í fyx-sta skipti veitt kennsla í suðurlandamál- um, xtölsku og spænsku. Eftir nokkur ár vonunx vér, að kennsla í náttúruvísindum vcrði tekin upp, og gerl er ráð fyrir kennaradeild. Er því fyrirsjáan- legt, að þessi stofnun mun enn taka miklunx hreytinguni á næstu árum.“*) Ýmsir þeirra, er voru við- staddir háskólavígsluna, létu l>á skoðun í ljós, að liáskólabygg- ingin nxyndi fvrst unx sinn reynast full-stór þeinx litla vísi, *) Sbr. Árhók liáskólans, 1940, hls. 3—5. Stúdentagarðurinn nýi. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.