Vísir - 17.06.1944, Page 15

Vísir - 17.06.1944, Page 15
VlSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 15 Ilelgi Bergsson; Um verzlun og framtak. Færum oss sjá Það er ósvikin reynsla lands- manna, að sjálfs sé höndin holl- ust, og sú reynsla hefir verið þeim leiðarljós í myrkri margra alda erlendrar yfirdrottnunar að lokatakmarkinu, endur- heimtun fullkomins sjálfstæðis. Án sjálfstæðis i anda og at- höfn' hefði þjóð vor þegar á fyrstu árum tilveru sinnar ein- göngu orðið landnemar norsks konungsvalds, og þjóðfrelsis- krafa Islendinga naumast nokk- urntíma orðið til. En frum- byggjar þessa lands völdu aðra leið. Þeir sögðu sig úr lögum við norsku krúnuna og skópu hér nýtt ríki, byggt af íslenzlcri þjóð, sem var gædd sjálfstæðri þjóðarvitund og frelsislöngun. Þessi þjóð megnaði á fáum öldum að skapa gullaldarbók- menntir og stjórnlagagrundvöll, er reyndist fyrirboði ]æss, sem lcoma skyldi, og að síðustu en ekki sízt að viðhalda tungú sinni, sem frændþjóð okkar týndi í ölduróti síðari tíma um- róta, en með þessu sannaði hún sjálfstæðan tilverurétt sinn öldnum og óbornum. Það út af fyrir sig, -að frelsið glataðist, sannar ekki hið gagnstæða. Stærri og voldugri þjóðir hefir hent sama ólán, en eftir sem áð- ur haldið fast á þjóðarrétti sín- um. Glötun frelsisins er ekki það sama og að glata réttinum til þess að njóta þess, frelsis- skerðingin þarf ekki að fela í sér varanlegan ósigur frjáls- ræðisins. Hefðum vér alla tíð skilið, að hornsteinninn undir þjóðfrelsi voru hlaut vegna legu landsins að livíla á möguleikum vorum til verzlunar og viðskipta við nágrannaþjóðirnar, hefðum vér haft framsýni til að sjá, að oss var það brýn nauðsyn, að þessi viðskipti yrðu í höndum lands- manna sjálfra, og ekki lagt ár- ar í bát í bókstaflegri merkingu þess orðs, þá lilyti ])róunarsaga þjóðarinnar, þrátt fyrir óáran og allskonar hamfarir íslenzkr- ar náttúru á umliðnum öld- um, að hafa orðið öll á aðra lund. Samfara afsali fullveldisins hættu landsmenn að hirða um verzlun sína og siglingar. Fjöi'- fsr björg í bú. egg þessai’ar þjóðar var fengið í hendur mönnum með óíslenzk sjónarmið, mönnum, sem aldrei höfðu möguleika til þess að skilja kjör vor og þjóðarnauð- syn. Það, sem á eftir kom, var aðeins atriðaskipti sama niður- lægingarþáttarins, en i honum verður auðmýkingin sárust, því þá er jafnvel gengið svo á rétt vorn, að landsins börn eru hýdd, dæmd til Brimai’hólmþrælkun- ar og aleigumissis fyrir þá „yf- irsjón“, að selja nokkra fiska öðrum kaupmanni en þeim, er fyrirskipað var af ei’lendu vald- boði. En niðui’lægingin og auðmýk- ingin snúa að hinni pólitísku hlið málsins, þjóðhagslega hlið nxálsins var engu síður alvar- leg, því að afsal sjálfsforræðis vors varð i framkvæmdinni meira en afsal pólitísks eðlis, það var afsal þess verzlunar- ágóða, er landinu liafði fallið í skaut eins lengi og eigin sldp sigldu um Islands ála „færandi varninginn heim“, en til þessa afsals má að minu áliti rekja hina efnalegu kyrrstöðu, sem liefir auðkennt landið frarn á tuttugustu öld. Að landsmenn létu sér úr greipum ganga tæki- færið til að ala sína eigin verzl- unarstétt og halda uppi sínurn eigin siglingum, olli þvi, að þjóðin varð enn háðari og auð- sveipai’i leilcsoppur í liöndum síðari tirna misyndismanna. Meðal hagfræðinga hafa oft verið umræður um áhrif liinna ýrnsu atvinnugreina á þá auð- myndun, er var nauðsynlegur undanfari liinna stói’fenglegu umbrota atvinnulífsins á síðari hluta átjándu aldar. Nokkrir þeirra, með þýzka liagfræðing- inn Werner Somhart í farar- broddi, liafa leitað og þótzt finna upptölc hennar í akur- yrkju hinna stóru landsetra jarðardrottna miðaldanna, með- an flestir aði'ir hafa séð hana í verzlunarágóða kaupmann- anna í liinum uppvaxandi borg- um. Hvað Island áhrjerir má tví- mælalaust scgja, að rnesti þrándnrirm í götu nauðsynlegr- ar umsköpunar á atvinnulífi þjóðarinnar hafi verið lcaup- mannaleysið, sem þjóðin varð að búa við, og er ekki í því til- liti eingöngu hægt að skella skuldinni á ei’lent kiigunarvald og einokunarverzlun; iheldni og framsýnisskortur landsmanna sjálfra átti þar líka nokkra sök. Bændur landsins óttuðust þá, sem nú, flóttann úr sveit- unum, og litu það óhýru auga, ef kaupmenn — að vísu erlend- ir — gerðu sig líklega til að hafa hér fasta búsetu og reka fisltiveiðar úr verstöðvum landsins, þar sem slikt hafði á- lirif á framboð vinnuaflsins. Fyi'ir eyland sem Island, með einhæfa framleiðslumöguleika, var alþjóðleg verzlun horn- steinn þjóðlegrar velmegunar, en skiptimynt okkar á þeim markaði lá tiltölulega óhreyfð um nokkui-ra alda skeið á fiski- miðurn landsins, vegna fjár- hagslegs getuleysis fólksins og trúleysis þess á sjálft sig og gæði landsins. Trúleysið á hinn bóginn var ekki eingöngu afleiðing grimm- úðugra lífsbaráttuskilyi’ða, það átti lika rót sína að rekja til allskonar efasemda, sem erlent vanmat á gæðum landsins smeygði inn i vitund fólksins. Ef taka liefði átt mark á um- sögn dansks yfirvalds um frarn- tíðarmöguleika landsins, þá var ástandið hvorki glæsilegt né gii-nilegt til framdráttar á þessu landi. Að dómi þessa yfirvalds var hvorki kostur að koma hér upp stærri skipum og fjölga veiðai’færum, og ekki varð held- ur aflað meir en þá var gert. Auk þess taldi það ekkert gagn að því að senda sendiskip milli Islands og Danmerkur, og póst- samgöngum á Islandi var ekki hægt að korna á vegna snjóa, frosta og alls kyns tálmana. Þetta var hið erlenda sjónar- mið, óraunhæft, lamandi og seigdrepandi fyrir þá, senx land- ið áttu að byggja. Forys tumönnum þj óðarinnar varð það líka ljóst, að brýn- ustu nauðsyn har til þess að hið íslenzka sjónannið léti til sín taka hið bráðasta og velcti þjóð- ina af mörg hundruð ára dróma, hvetti liana fram til nýrra dáða. Þegar ástandið var sem ískyggilegast, eignaðist þjóðiix Skúla Magniisson, sem átti sinn þátt í því að hrekja Hörmang- ara af höndum hennai’, og var það fyi’sta hölundarsárið, er ó- heillavættur landsins — einolc- unin ei’lenda — varð fyrir. Þann 1. jan. 1788 var vei’zl- unin gefin frjáls öllurn þegnum Danakonungs, en svo hafði kúg- unin heltekið hugi landsmanna og framtak, að það tók þá meir en hálfa öld að koma athafna- málum sínum á ski'ið, og um það bil 75 ár liðu, þar til þjóð- in eignaðist sína eigin kaup- mannastétt, en með sköpun inn- lendrar vei'zlunarstéttar var stigið fyrsta sporið til innlendx'- ar auðmyndunar, sem atvinnu- þróun síðai’i tíma gat svo byggt tilveru sína á, enda þótt fljót- lega ræki að því að landsmenn yrðu að leita á náðir hins er- lenda peningamarkaðs um lán. Slikar lántölcur hafa siðar orð- ið mjög algengar og þjóðinni hrýnasta nauðsyn, enda gerðar af frjálsum vilja eftir fyrirfram gerðum áætlunum. Hvort nýt- ing þessa fjármagns hefir alla tíð vei’ið þjóðhagslega rétt, er annað mál, sem ekki á hér heima; Það var þó ekki fyrr en eft- ir 1855 að verulegur skriður komst á verzlunina, en í þann mund var viðskiptavelta lands- ins einar þrjár milljónir króna. Framleiðslan var litil og óvönd- uð og hrökk ekki til fyrir inn- lcaupum á brýnustu þörfum. Engu að síður lá leiðin nú opin fyrir framtak landsmanna, enda þótt grýtt væri, og upp frá þessu má segja að skammt liafi orðið stórra högga milli. Islendingar tóku sér sjálfir fyrir hendur að reka slyðruorð af landi og þjóð og sanna tilverurétt sinn sem aðili í samfélagi fi'jálsra þjóða. Skömrnu áður en landsmenn fengu stjórnarskrána, eru ís- lenzkir kaupmenn byrjaðir að verzla við England með hesta og kvikfé og þótt sú verzlun ætti sér ekki langra lífdaga auð- ið, af skiljanlegum ástæðum, þá átti þó einmitt þetta land eftir að vérða bezta markaðsland vort fyrir fiskiafurðir þær, er hið unga Island ætlaði að byggja sjálfstæða tilveru sína á. Hinn hagx'æni ávinningur, sem orðið hafði, hefði þó ver- ið hægai'i og jafnvel óhugsan- legur, ef sigur þjóðarinnar á liinum pólitíslca vettvangi hefði .ekki riitt honum braut. Auðvit- að áttu þeir sigrar rætur sínar að rekja langt út fyrir ,mörk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.