Vísir - 17.06.1944, Síða 32

Vísir - 17.06.1944, Síða 32
52 VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ VERZLOIIM ODIMBORCÍ FYRIR 49 árum stóð lítið hús við Strandgötuna í Reykjavík, sem nú heitir Hafn- arstræli. Húsið var kallað Knudsonshús, kennt við dansk- an kaupmann og var eitt þeirra húsa, er settu svip sinn á þeirra tíma Reykjavík. Árið 1895 stofnaði Ásgeir heitinn Sigurðs- son, síðar aðalræðismaður Breta á Islandi, verzlunina Edinborg, og var hún um slceið rekin í húsum Þorláks Ó. Johnsens lcaupmanns, en nokkru síðar keypti Verzlunin Edinborg þetta hús og flutti þangað. Það þóttu meiri tíðindi þá en nú, að ný verzlun væri stofnuð. Islenzk verzlun var þá að mestu leyti í höndum útlend- inga, aðallega Dana, enda þótt íslcnzkir brautryðjendur hefðu þá fyrir löngu stigið fyrstu sporin til verzlunarfrclsis. Ás- geir ’Sigurðsson hafði hlotið á- gæta verzlunarmenntun í Eng- landi og Skotlandi og aflað sér mikils trausts, sakir gáfna og dugnaðar, enda þurfti hann ekki lengi að leita sér verzlun- arsambanda. Skozka firmað Copland og Berrie í Leith styrkti hann með fé, enda þólt hann væri efnalaus maður, og -gerðist meðeigandi hans að ’verzluinnni. „Lítill ágóði —- fljót skil“ varð einkunnarorð verzlunar- innar. Lagði Ásgeir kapp á að selja jafnan gegn staðgreiðslu, enda gat hann með þvi móti reiknað sér miklu hóflegri á- lagningu og selt vörur sínar miklu ódýrar en aðrir. Það leið þvi ekki á löngu áður en verzl- uninni yxi fiskur um hrygg, enda tólc Knudsonshús að vaxa og stækka, og 1905 var reist stórt og vandað timburhús við hlið þess, ein&tök bygging i sinni röð. Þetta var fyrsta verzlunarhús á Islandi, sem hafði stóra sýningarglugga, og réði Ásgeir Sigurðsson til sin enskan mann til að slcreyta gluggana. Þá var og komið fyr- ir miðstöðvarhitun í húsinu, og var það einstakt nýmæli, enda var Ásgeir í þessu efni langt á undan sinum tíma. Loks gat í verzluninni að líta einstaka nýj- ung, en það var „Cassa-appa- rat“, er sýndi kaupendum upp- hæðina, sem greiða átti, en rit- aði hana jafnframt á samlagn- ingarlista og skrifaði rétta út- komu að kvöldi. Var ekki laust firma í verzluninni og gerzt einkaeigandi. Tveim árum síðar skipti hann rekstrinum í heild- verzlun og smásölu. Nefndist smásöluverzlunin áfram Edin- horg, en hin Heildverzlun Ás- geirs Sigurðssonar. Tók heild- verzlunin við hinum mörgu og ágætu umboðum Edinborgar fyrir erlendar framleiðsluvörur, þar á meðal við „sólskinssáp- unni“ frá Lever Bros. Ltd., Port Sunlight. Árið 1926 gerðist Sigurður B. Sigurðsson ræðismaður með- eigandi verzlananna. Hann hafði stundað verzlunarnám í Danmörku, Englandi og á Spáni og unnið hjá Ásgeiri um hríð. Mun Ásgeir heitinn hafa verið orðinn þreyttur á verzlunar- rckstri, enda maður aldraður og liafði rekið verzlun síná 1 meir en 30 ár. Dró hann sig æ meir í hlé frá verzlunarstörfum, enda hafði hann ærið nóg að gera á öðrum vettvangi, því að hann var þá orðinn aðalræðis- maður Breta hér á landi, eini maður útlendur, er slíku starfi hafði .gegnt fyrir Bretastjórn. Er það til marks um traust það, er honum var sýnt í þessu starfi, að Bretar sendu hingað ekki enskan aðalræðismann, fyrr en að Ásgeiri látnum. — Tveim árum síðar, 1928, gelik Walter Sigurðsson, sonur Ás- geirs, inn i firmað sem meðeig- andi og starfaði að því til dauðadags, en hann lézt mjög um aldur fram af slysi 1932 og varð öllum harmdauði, þvi að hann var maður gáfaður og öt- ull og hvers manns hugljúfi. Ásgeir Sigurðsson andaðist 1935. Haraldur Á'. Sigurðsson, sonur hans, rak síðan verzlan- irnar í félagi við Sigurð B. Sig- urðsson, en hefir fyrir nokkr- um árum látið af störfum þar, til að helga sig öðrum hugðar- efnum. Heildverzluninni var breytt i lilutafélag 1941. Verzlanir Ásgeirs Sigurðs- sonar hafa jafnan liaft einstöku mannvali á að skipa, enda var Ásgeir mjög vandur að starfs- mönnum. Einhver ötulasti og áreiðanlegasti starfsmaður Ed- inborgar, Tryggvi Magnússon verzlunarstjóri, lézt í fyrra eft- ir mcir en þriggja áratuga starf í Edinborg. Var liann maður einstökum gáfum gæddur og svo vinsæll, að fádæmi þóttu, enda íþróttamaður svo að af við að ýmsum þætti liin unga verzlun gerast furðu íhurðar- mikil, einkum þar sem ekkert var sparað í auglýsingum og hverskonar myndarskap í fram- komu út á við. En þcssar nýj- ungar, sem brátt urðu hvers- dagslegir hlutir meðal annara kaupsýslumanna, lýsa glöggt þeirri djörfung og víðsýni, er einkenndi stofnandann. Brátt voru kvíar færðar út. Edinhorg keypti tvenn pakk- hús, þar sem nú eru hús Eim- skipafélagsins og Ellingsens. Auk þessa keypti hún Sturlu-. hús við Austurstræli, en þar er nú Búnaðarhanki íslands. Loks var komið upp útibúum á Ak- ureyri, Keflavík, Isafirði, Hafn- arfirði, Vestmannaeyjum, Eski- firði, Stokkseyri og Akranesi, enda gerðist það nauðsynlegt vegna síaukinnar fiskverzlunar. Keypti Ásgeir fislc hvaðanæva af landinu og seldi til Englands og Miðjarðarhafslanda. Á Edinhorgarhúsinu, sem byggt var 1905, var lítið turn- herbergi uppi á þaki. Þar átti Ásgeir Sigurðsson sjálfur dálít- ið afdrep, scm hann kallaði einkaskrifstofu sína. Þrátt fyr- ir annir og erilsamt starf, gat hahn þarna safnað til sín fjölda ágætra hóka, enda unni hann mjög hvers konar bókmenntum og lá jafnan í bókum, ef hann átti stundarfrið. Þegar hann lézt, lét hann cftir sig allstórt hókasafn, en þó mun margt af beztu bókum lians hafa verið geymt í turnherberginu í Edin- borgarhúsi. Það varð honum því næstum óbærilegur missir, er húsin brunnu 1915, því að gera má ráð fyrir, að þótt verzlunargóssið væri vátryggt, hafi bækurnar alls ekki verið vátryggðar sem skyldi, enda margar þá orðnar ófáanlegar. Fór svo að Edinborg var eft- ir brunann flutt í Ingólfshvol og hafðist þar við næstu 10 ár- in. En 1925 gat hún loksins flutt í hið stóra og vandaða verzlunarhús, sem reist var á rústum gömlu Edinborgarhús- anna. En 1917 hafði Ásgeir Sig- urðsson keypl hlut hins skozka og: lleildverzl uii Asgeirs §ignrðssonar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.