Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 37

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 37
VISIR ÞJÓÐIIÁTÍÐARBLAÐ 37 árangur er mér að mestu ó- kunnugt. Niðurlag. Ekki verður skilizt svo við jjetta ágrip, að ekki sé minnzt þess manns, sem skapað hefir vitakerfið ísl. svo að segja frá upphafi og mest allra átt þátt í uppbyggingu þess, Th. Krabbe, lyrrv. vitamálastjóra. Þegar hann tók við þessum málum fyrir um það bil 35 árum, verð- ur á þeim gerbreyting á fleiri en einn veg. I stað 1 vita 4. hvert ár, er byggður hafði verið ara- tugina á undan, eins og sýnt er hér að framan, eru þar á eftir að meðaltali byggðir 4 vitar á hverju ári, og má eflaust þakka þann fjörkipp miklum áhuga og dugnaði Th. Krabbe, samfara hagsýni hans og lægni á að fá scm mest út úr því takmark- aða fé, sem var til umráða. Ná- lega jafnsnemma og farið er að nota acetylengasið til vitalýs- ingar að ráði erlendis, tekur hann upp þetta ljósmeti og til- heyrandi tæki í islenzku vitana, sem einnig þýðir straumhvörf í málinu, sem aldrei verða ofmet- in það hefir reynslan sannað. Einnig er skipulag vitabygging- anna hans verk, hverskonar vit- ar voru byggðir (meðalstórir vitar), sem einnig hefir sýnt sig að hcnta okkur bezt — á því stigi, sem við erum með vita- byggingarnar og þörfin brýn fyrir að fá þá á sem flesta staði. Minni máttu j)eir ógjarnan vera, J)á hefðu þeir ekki komið að við- líkt j)ví eins miklum notum, og stærri var ekki mögulegt fjár- hagslega að hafa ])á, nema fækka þeim alltof mikið. Það er sjaldgæft, ef ekki ein- stakt, að segja megi um verk, sem er hafið fyrir 35 árum, ar- urn, sem hafa fært nálega á öll- sviðum hraðar framfarir og nýjar uppgötvanir, að ef byrj- Hvorttveggja þetta er til hjá okkur, suðurströnd íslands má vel bera saman við vesturströnd Jótlands, og t. d. Austfirðina má vel bera saman við suma hluta norsku strandarinnar, og j)á kemur í ljós hjá ökku'r ná- kvæmlega sami munurinn og .þar: Fáir stórir vitar á suður- ströndinni og margir litlir á Austfjörðum. Um neina fasta reglu getur því ekki verið að tala, sem gildi alstaðár, það verður að laga sig eftir ströndinniog j)að hefirver- ið gert. Aftur á móti virðist mér einsýnt, að rallýsing stærstu vit- anna og aukning radiovitanna hér verði tekin upp eins og ann- arstaðar, sérstaklega þar, sem rafmagn er fáanlegt frá bæjar- neti eða öðrum rafveitum. Gas- vitarnir eru annars, í einu og öðru formi, enn þeir lang-al- gengustu eins og hjá okkur, og er ekki að sjá, að á því verði nein veruleg breyting á næst- unni. Merkilegar nýjungar. Af J)ví að greinarkorn |)etta er að mestu sundurlausir þank- ar, og ýmislegt nefnt, þykir rétt að nota tækifærið til að vekja athygli á nýjustu vitateg- undinni, sen\. farið var að nota erlendis fyrir strið. Upphaflega mun hún hafa verið notuð til að leiðbeina flugvélum, en j)ó hafði einn viti, j)að ég veit, ver- ið settur upp í hvoru landinu Finnlandi og Svíj)jóð, af j)ess- ari gerð, til að leiðbeina sjófar- endum. Vitar jæssir eru lcallað- ir „stefnu-radioýitar“ (riktade radiofyrar). t>etta eru radiovit- ar, sem senda 2 bókstafi (a: . — og n: —.)með mismunandi styrkleika í ýmsar áttir. I eina áttina er styrkleikinn jafn og renna stafirnir j)á saman í einn samhangandi tón. Eftir þessum tóni geta svo skip stýrt, j)ví að fari þau út úr stelnunni, heyr- ist tónninn ekki lengur, heldur verður j)á annarhvor stafurinn yfirsterkari (sinn hvoru meg- in, svo að skipið veit alltaf til hvorrar handar j)að fer út úr línunni). Talið cr, að svo ná- kvæmt megi gefa stefnu með þessum vitum, að ekki skeiki nema í mesta lagi y2°. Þó er ótalinn aðalkosturinn við vita þessa, en hann er sá, að „taka“ má vitann á öll venjuleg móttökutæki (3—4 lampa), án nokkurrar sérstakr- ar miðunarstöðvar. Við j)röng- ar innsiglingaleiðir, J)ar sem j)oka er tið (t. d. Sigluf jörður ?), gæti tæki 4)essi verið tilvalin. Vitamálaskrifstofan hefir fylgzt af athygli með J)eim nýjung- um, er orðið hafa á jæssu sviði. Þá hefir heyrzt, að í styrjöld j)eirri, er nú geisar, hafi verið tekið í notkun nýtt tæki hið svo svokallaða RADAR-tæki, sem ófriðaraðilarnir ekki hafa látið neitt uppi um ennþá, og j)ví ekki hægt að segja neitt um með vissu. En í aðalatriðum mun ])etta læki vera j)annig gert, að með því er unnt að mæla hæði stefnu og fjarlægð frá ákveðnum punktum, jafnt á degi sem nóttu, og jafnt í þoku sem bjartviðri. Liggur í augum uppi, hvílíka geisij)ýð- ingu fyrir allar siglingar slíkt tæki muni hafa, ef vel reynist. Hafa lítils háttar tilraunir ver- ið gerðar með J)etta hér, en um Akranesvitinn. Reykjanesvitinn gamli (fvrsti viti á Isíandi). ■ Grenjanesviti í smíðum. að yrði á verkinu á nýjan leik í dag, J)á yrði það í öllum meg- inatriðum unnið eins, og á sama grundvelli og þá var lagður. Fyrir þetta stendur íslenzka sjó- mannastéttin og íslenzka J)jóðin í þakkjætisskuld við Th. Krabbe — j)vi að eg get ekki séð annað, eftir J)eirri kynningu, sem eg hefi fengið á vitakerfi okkar og samanburði á því og erlendum vitum, sem eg hefi skoðað hjá nágrannaþjóðunum, en að bezt verði unnið í íslenzkum vitamál- um gagn með því að halda á- fram sömu stefnu og þegar hef- ir verið mörkuð. — Það, sem okkur vantar, er fyrst og fremst meiri hraði í framkvæmdirnar, fleiri nýja vita á hverju ári T— og það er hægt. Mér hefir verið á J)að bent, að til hafi verið hér til forna, um 1200 og jafnvel fyr, ákvæði um að ljós skyldi loga i ákveðnum kirkjum, allar nætur, tiltekin tímabil. Þegar J)essi ákvæði voru rannsökuð nánar kom í ljós, að flestar þær kirkjur, sem ákvæðin giltu um, voru nálægt sjó, og á þeim stöðum, þar sem ætla má að sjófarendur hafi getað notið J)eirra sér til leið- beiningar. Tímabilin, sem loga skyldu ljósin, benda einnig i sömu átt. Hér skal enginn dóm- ur á j)að lagður, hvort sú tilgáta sé rétt, að hér hafi verið um að ræða fvrstu tilraun til vita- lýsingar á Islandi, en engan veg- inn er J>að óhugsandi, að svo hafi verið. Hefir íslenzk kirkja þá verið brautryðjandi á j)essu sviði, og gætt á j)ann hátt tím- anlegrar velferðar sjómannanna eigi síður en andlegrar, og virð- ist mér fara vel á ]>ví, og eiga \’ið á öllum tímum. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.