Vísir - 17.06.1944, Side 45

Vísir - 17.06.1944, Side 45
VÍSIR — Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBLAÐ 45 geysi-vöxtur í viðfangsefnum þar hefir átt sér stað, frá því sem var, er sveitarfélögin í önd- verðu höfðu aðeins tvö verk- efni: fátækraframfæx;slu og bú- fjár- og húsatryggingar. Nú er íatækraframfærslan að hverfa úr sögunni, tryggingafyrir- komulagið útrýmir henni sýni- lega alveg að lokum. Trygging- ar húsa, lausafjár og búfjár eru nú einnig komnar í miklu full- komnara horf og hafa verið skipulagðar þannig, að sveitai’- félögin korna þar lítið við sögu meir. En þó þessi tvö uppruna- legu viðfangsefni hverfi eða um- breytist, koma ótal önnur ný og mikilvæg í þeirra stað fyrir sveitarfélögin til að glíma við, og hefir lítillega verið á það drepið hér að framan. Eins og yfirlit þetta ber með sér, hefir aðallega verið dvalið við kaupstaðina og kauptúnin, vegna þess, að þar er um að ræða nýmyndun, sem fyrst verður til með viðreisnartima- bilinu og á sinn mikla þátt í því, að viðreisnin sjálf hefir tekizt. Sveitarfélög þau, sem ekki eru kauptún eða kaupstaðir —- gömlu sveitarfélögin eða land- sveitirnar — hafa þó ekki staðið í stað á þessu tímabili. Þar hafa sveitarfélögin einnig unnið margskonar þrekvirki, og skal aðeins bent á þann1 þátt, sem þau hafa átt í vegamálum, brúagerðum og símalagningum um okkar strjálbýla og stóra land. Þau hafa nú einnig all- víða snúið Sér að rafmagnsmál- um, og skólamálum sínum keppast þau nú við að reyna að koma í það horf, er til fram- húðar megi verða, með heima- vistarskólum. Fjái’hagur þeirra er yfirleitt góður og 47 af sveit- arfélögum þessuni — en þau eru alls 165 — höfðu enga fá- tækraframfærslu árið 1942, en fyrir það ár eru síðustu skýrsl- ur um fátækramál tilbúnar. öllum þeim, sem kynna sér •þessi mál að nokkru ráði, mun verða ljóst að eitt er það, sem sérstaklega á sök á því, að land- sveitirnar hafa ekki orðið eins mikil lyftistöng atvinnulífs, menningarlifs og almennra framfara eins og bæjarfélögin og kauptúnin hafa orðið, og það er fámennið og dreifbýlið þar. Þessvegna hefir þar verið leitað til víðtækai’i samtaka í öllum stærri málum, og hefir þá ým- iskonar samvinnufélagsskapur orðið helzta athvarfið. Þar var hægt að dreifa byrðunum á fleii’i herðar og ná til stærri svæða. Þetta bendir ótvírætt til þess, að líklegt í'áð til aukinna framfara í sveitum landsins væri það, að taka upp aftur ein- hvei’skonar fjórðunga- eða amtaskiptingu, eins og áður var, en lögð var niður 1907. Nú hamla samgönguvandræðin því ekki, að slíkt fyrirkomulag komi að fullum notum, eins og þau gerðu hér frá 1872—1907. Ef slík amts- eða fjórðunga- skipting kæmist á — og sæmi- lega væri fyrir fjárhag þeirra séð — mundi margt breytast til batnaðar í sveitunum unx at- vinnuhætti og félagsmál. Sýslu- félögin áttu upphaflega að verða. slíkar samtakaheildir fyrir sveitir landsins, og þvi var þeim strax með tilskipuninni 1872 ætlað mikið verksvið og vald. En svo einkennilega hefir farið, að sýslufélögin hafa eins og klemmst á milli rikisins og sveitarfélaganna og vald þeirra og afskipti farið síminnkandi. Sýslurnar sýnast því vera að verða næstum þýðingarlausar hvað sveitarstjórnarmál snertir. VI. Sveitarfélög framtíðarinnar. En þegar dauðamerkin á sýslunefndunum eru nú að verða öllum auðsæ, birtist. í þjóðfélaginu vísir að nýrri teg- und sveitai’félaga og hún mun áreiðanlega verða réttnefnd „sveitarfélög framtíðarinnar“. Þessi sveitarfélög eru sveita- þorpin eða sambyggðirnar í sveitunum. Á Islandi hefir aldrei verið til „bær“ eða „þorp“ i sveit, fyr en nú síðustu árin, að nokkur slik eru að myndast, og verða það þau, sem greinilegast sýna yfirlxui’ði sambýlisins i sveitun- unx yfir dreifibýlið. Það er spá mín, að þessi nýju sveitarfélög — sveitaþorpin — verði upphaf eigi minna né ó- merkara landnáms 1 sveitum landsins en kaupstaðir og kaup- tún hafa orðið á ströndum þess. Vísirinn að Reykjavík var ekki stór um 1786, er hún fékk „fríheit“ sín eða fyrstu kaup- staðarréttindi, og nú hafa verið á ferðinni tillögur um „fríheit", ef svo mætti kalla jxað, fyrir „stærsta sveitarþorp“ landsins Hveragerði í ölfusi. „Ægir gamli“, sem einangraði okkur svo lengi, að við nærfellt gleymdumst alveg unxheiminum í nxörg hundruð ár, hefir nú bætt fyrir það með því að skapa á ströndinni kaupstaði og kaup- tún, sem einskonar útverði okk- ar nýju menningar. En nú, við aldaskiptin og endurheimt full- veldisins, á straunxurinn að snúa við. Hin nýja tegund íslenzkra sveitarfélaga, sveitai’félög fram- tíðarinnar, eiga að rísa í sveit- 'uni landsins. Þar sem skilyrði eru bezt til slikra þorpamynd- ana verður að tryggja að þau geti i’isið upp ,og Alþingi og rík- isstjói’n verða að sjá um að þau „fríheit“, sem þar verða veitt, verði jafn langt á undan sínum tíma nú eins og „fríheitin“ 1786 voru langt á undan þeim tíma. Má í því sambandi benda á, að eitt af ,friheitum“ einvaldstíma- bilsins var það, að í kaupstöð- unum skyldu menn fá útmælda ókeypis lóð undir hús og garða, og ef konungur átti ekld sjálfur kaúpstaðarlandið, skyldi nægi- legt land keypt fyrir hans reikning. Verði á þessu máli — mynd- un framtíðar sveitarfélaganna — tekið með festu og alvöi’u og þjóðarheildina eina fyrir aug- xun, mun þróunin næstu öldina verða sú, að sveitarfélög fram- tíðarinnar — sveitaþorpin — munu ekki aðeins lyfta þjóðinni í andlegu og efnalegu tilliti eins mikið og sveitarfélög endur- reisnartímabilsins — kaupstað- irnir og kauptúnin — gerðu, heldur þeim mun hærra, sem moldin er frjórri en særinn. Læt eg svo þessum hugleið- ingum lokið og vil minna á, að hver sú þjóð, sem leggur rækt við sveitarmálefni sín, treystir þann grundvöll, sem sjálf rík- isheiídin stendur á, þvi eins og reynt hefir verið að sýna lítil- lega fram á í þessum línum, hafa þau ekki lagt hvað minnst- an skerf til þess, að sá árangur hefir náðst í framsókn þjóðar- innar, sem raun ber vitni. Því auk alls þess, sem hér hefir ver- ið á drepið, hafa sveitarstjórnir, bæjarstjórnir og fleiri slikar nefndir heima í sveitarfélögun- um oftast verið sá skóli, er margir mætustu og beztu menn þjóðarinnar hafa þjálfast i, svo þeir yrðu þess megnugir, að leggja meira af mörkum í bar- áttunni fyrir framtíð og frelsi Islands. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.