Vísir - 17.06.1944, Síða 50

Vísir - 17.06.1944, Síða 50
50 VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Búnaðarþingið 1937 (á hundrað ára afmæli búnaðarsamtakanna á Islandi). erfitt. Eldgos (Dyngjufjöll 1875) og landskjálftar (Suð- urland 1896) ollu stórtjóni. Á þessum árum og að nokkru leyti sem afleiðing þessara harð- inda, hófust Ameríkuferðir í al- gleymingi, svo að við landauðn lá í sumum sveitum. Við þá bú- skaparhætti, sem þá tíðkuðust, var heldur tæpast rúm fyrir fleira fólk í sveitum. Og þar sem ekki voru aðrir atvinnu- vegir að hverfa til, var sú leið í raun og veru ein opin, að hverfa af landi burt, fyrir það fólk, er ekki virtist vera pláss fyrir í sveitinn þá. Timabil þetta er þó á ýmsan hátt hið merkilegasta í þróun- arsögu landbúnaðarins. Vmsar félagsmálahreyfingar og stofn- anir hefja þá starf í þágu land- búnaðarins, sem síðar hafa haft mikilvæg áhrif. Skal hér stikl- að á nokkrum atriðum varð- andi landbúnaðinn. Þá ber fyrst að nefna stofn- un búnaðarskólanna fjögra (í Ólafsdal 1880, að Hólum 1882, að Eiðum 1883, að Hvanneyri 1889). Búnaðarfélög sveitanna færast mjög í aukana. Hreppa- búnaðarfélögum fer fjölgandi mjög ört milli 1880 og 1890. Stendur það að nokkru leyti i sambandi við lítilsháttar fjár- framlög úr ríkissjóði til þeirra. Aldamótaárið eru hreppabún- aðarfélögin orðin 105 eða kom- in í meira en annan hvern hrepp. Alstaðar, þar sem þau voru stofnuð, hófst vakning til umbóta, en lítið eða ekkert gert í öðrum sveitum. Breytingar á húskaparháttum voru að vísu smáar. Og einkum í þvi fólgn- ar, að betri handverkfæri feng- ust til starfa, svo sem undir- ristuspaðar, skóflur, kvíslar og fleiri slík tæki. Notkun plóga og herfa útbreiddist nokkuð, einkum frá ólafsdalsskólanum, þar sem hinn mikli brautryðj- andi, Torfi Bjarnason, lét smíða ýmis landbúnaðarverkfæri um aldarfjórðungsskeið. Fyrstu heyvinnuvélarnar (sláttuvél og rakstrarvél) komu til lands- ins 1894. Fyrsta skilvindan ári síðar og fleira mætti telja. Búnaðarfélag Suðuramtsins stærri, sem treystu sér til að standa straum af kostnaði við ræktunarstörfin. En þó varð af þessu gott gagn í Sunnlend- ingafjórðungi, þar sem félagið starfaði. Fyrsta kaupfélag landsins var stofnað 1882 (Kaupfélag Þing- eyinga). 1 kjölfar þess komu brátt allmörg fleiri. Kaupfélög- in unnu strax að bættri vöru- vöndun á útflutningsvörum landbúnaðarins og höfðu á þann hátt strax í byrjun mikil áhrif til hagsbóta fyrir land- búnaðinn. Þegar Alþingi fékk löggjafar- vald og afgreiddi f járlög fór það að veita fé til eflingar búnaði. Fyrstu árin nam þessi upphæð árlega 2400 krónum, en síðustu ár aldarinnar 20.000 krónum. Nokkuð af þessu fé rann beint til hreppabúnaðarfélaganna, en að öðru leyti til búnaðarskóla og ýmissa fleiri aðgerða. Þetta var svo lítið fé, að þess var ekki að vænta, að veruleg spor sæ- ust eftir. Framfarir voru held- Bændaskólinn á Hvanneyri. starfaði með vaxandi krafti þennan aldarfjórðung. Hafði fé- lagið í þjónustu sinni ávallt fleiri eða færri umferðabúfræð- inga, sem unnu að jarðabótum hjá bændum. Að almennum not- um kom þetta ekkir vegna þess að einungis var unnið hjá fá- um bændum og þá helzt hinum ur ekki stórstígar, þó munaði nokkru fram á leið. Skulu hér loks nefndar nokkrar tölur til skýringar. Túnastærð á öllu landinu 1885 var talin 9.9 þús. ha., en 16.9 hús. ha. árið 1900. Fyrri talan er allt of lág, en sú síð- ari nær lagi. Nýyrkja hefir þvi nær engin verið þennan tima, svo að túnin hafa lítið stækk- að, en sléttaðir hafa verið frá 1875 til aldamóta ca. 2000 ha., að vísu ekki mikið, en sýnir þó allríka viðleitni til umbóta. Girðingar þetta sama árabil voru gerðar um 1200 km. að lengd, aðallega grjót og torf- garðar. Um aldamótin er töðumagnið orðið um 500 þús. hestar, en úthey um 1 milljón hestar. Kartöfluuppskeran er talin um 15 þús. hkg. Aldamótaárið er sauðfénaður talinn 470 þúsund, nautpeningur 24 þúsund og hross 42 þúsund. Þá var tala landsmanna 78470. Talið var, að 51 % lifðu af landbúnaði, eða um 40 þús. manns. Fólk hafði fækkað talsvert við landbúnað- arstörf frá 1874, en framleiðsl- an aukizt nokkuð. III. Um og eftir aldamótin síð- ustu verður vart ýmissa ný- unga, sem mikilvæg hafa reynzt fyrir þróunarsögu landbúnað- arins, þótt áhrifa þess gætti ekki verulega fyrr en nokkru síðar. Það, sem sagt er um land- búnað 1 þessum kafla, á við tímabilið frá aldamótum og til 1924. Þá er þess fyrst að geta, að Búnaðarfélag Islands var stofn- að 1899, en um leið er Búnaðar- félag Suðuramtsins lagt niður. Athuganir um stofnun allsherj- arfélags, landbúnaðinum til framdráttar, hafði staðið yfir um hartnær 30 ár, þótt ekki kæmist á fyrr en þetta. Merk- asta nýmælið i lögum Bf. Isl. var búnaðarþingið, er skipað skyldi fulltrúum bænda lir öll- um landshlutum. Á árunum 1903 til 1914 voru búnaðar- sambönd stofnuð um land allt. Hreppabúnaðarfélögum fjölgaði ört fyrsta áratug aldarinnar og voru 1914 orðin 152. Á styrj- aldarárunum fækkaði þeim aft- Bændaskólinn á Hólum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.