Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 56

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 56
56 VÍSIR — Þ J ÓÐHÁTlÐ ARBLAÐ Or vinnustofum Belgjagerðarinnar, þar sem meðal annars eru saumaðir hvílupokar, tjöld, bakpokar, allskonar ferðaklæðnaðir og aðrar framleiðsluvörur verksmiðjunnar. (Á vinnustofunni vinna nú milli 40 og 50 manns). Belgjagerðin. Belgjagerðin var stofnuð 1934. Fyrstu stofnendur og eig- endur fyrirtækisins voru Jón Guðmundsson og ungfrú Guð- rún Vigfúsdóttir. Hefir Jón ver- ið framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins frá upphafi. Fyrst í stað framleiddi fyrir- tækið aðeins lóðabelgi, en það lét sér þá framleiðslu ekki (nægja, nema rétt til að byrja með. Von bráðar réðst Belgja- gerðin í það, að búa til ýmsar sportvörur, svo sein tjöld, bak- poka, hvílupoka, göngu- og skíðafatnað o. m. m. fleira. Nú er svo komið, að varla nokkur Islendingur, sem leggur í skíða- eða gönguferð um landið, fari svo að hann hafi ekki eitthvað meðferðis af framleiðslu Bclgja- gerðarinnar, hvort heldur það er fatnaðurinn, sem liann klæð- ist í, bakpokinn, sem hann ber farangur sinn í, hvílupoldnn, sem hann sefur í, eða tjaldið, sem er húsaskjól hans í ferð- inni. Ber öllum hinum fjölmörgu ferðalöngum, svo og öðrum, sem kynnzt hafa framleiðslu- vörum Belgjagerðarinnar, sam- an um það, að þær standi fylli- lega á sporði því, sem únnið er af samskonar vörum erlendis, enda hefir fyrirtækið gert sér far um að vanda til framleiðslu sinnar, bæði að efni og vinnu, enda er það búið að fá milda i’eynslu í þessum efnum. Er nú svo komið, að Belgjaj gerðin cr nú orðin höfuðfram- leiðandi sportvara á Islandi og stendur í sambandi við flesta seljendur á þessu sviði um land allt. Nú síðustu árin hefir Belgja- gerðin enn fært út kvíarnar, með að búa til allskonar fatn- að, svo sem rykfrakka, kápur o. fl. og hefir hann notið sömu vinsælda viðskiptamanna sem aðrar vörur fyrirtældsins. Belgjagerðin hefir lengst af verið til húsa í liúsakynnuin Sænska frystihússins, nema eitt ár, sem fyrirtækið varð að vera annarsstaðar, meðan gert var við húsnæði þess, i Sænska frystihúsinu, eftir að það brann á árinu 1939. Éftir viðgerðina flutti Belgjagerðin í sama hús- næðið aftur og hefir verið þar siðan. Vöxtur fyrirtækisins hefir verið afar mikill síðustu árin. Fyrst í stað voru nokkrir erfið- leikar á rekstrinum, vegna þess að illa geklc að fá innflutt nóg efni til að vinna úk Hin síðari ár hefir þetta breytzt mikið, og eykst framleiðslan nú stöðugt. Belgjagerðin verður 10 ára á sumri komanda. Eins og áður er sagt, hefir Jón Guðmundsson verið framkvæmdastjóri fyrir- tækisins frá byrjun. Fyrirtækið veitir nú nálega 50 manns at- vinnu, og rekstur þess og við- skipti standa með miklum blóma. Á markaðnum fyrir fram- leiðsluvörurnar - hefir heldur ekki staðið. Iþróttafólk og ferðalangar voru ekki lengi að átta sig á því, að þær vörur henta þeim bezt, sem framleidd- er eru eingöngu með þarfir Is- lendinga og íslenzka staðhætti fyrir augum. Hin ágæta reynzla, sem hinir fyrstu fengu af fram- leiðslunni, hvatti aðra til að reyna vörurnar, og nú er .svo komið, að framleiðsluvörurnar þykja ómissandi í ferðalög, livort heldur er á landi eða sjó. Þá vex mjög framleiðslan á alls- konar yfirhöfnum og stendur verksmiðjan vel að vígi með slíka framleiðslu, því að til hennar má að miklu leyti nota sömu vélar, sem fyrir hendi eru. En það er nauðsynlegt, þegar um takmarkaðan markað er að ræða, eins óg hér á landi, að vélaframleiðsla geti verið sem fjölbreyttust. Starfsmaður sker efni með vél- skærum. Þessi skæri eru rafknú- in og geta skorið allt að 15 cm. þykkt í einu. Jón Guðmundsson framkvæmdastjóri við skrifborðið sitt í Belgjagerðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.