Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 67

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 67
VÍSIR — Þ J ÓÐHÁ.TÍÐ ARBLAÐ 67 ,,SIGLINGIN“ VARD ÍSLENZK Einaiigrun eymennskunnar hefir jafnan markað sterk ein- kenni i svip íslenzku þjóðar- innar. Eflaust á hún henni margt að gjalda, en á stundum hefir einangrunin einnig skap- að henni slík torræði, að mjótt hefir orðið á munum, að hún fengi borgið lifinu. Hafið liefir verið eina samgönguleiðin við umheiminn. Þá lcið hefir orðið að halda með aðdrættina lieim og framleiðsluna að heiman. Þessi víðfeðma þjóðbraut hefir verið svo tengd ísl. þjóðinni, að um hana varð hún að leggja leið sína, hvort sem fleytan var smá eða stór. Tepptist sigling var landsmönnum voði búinn, því að án erlends varnings gátu þeir ekki hjarað. Það sætir því naumast undrun, live lands- menn hafa jafnan reynt að vera á verði um það, að sambandið við umheiminn slitnaði ekki með öllu, að tryggt væri að nauðsynlegri siglingu væri liald- ið uppi til landsins. En það er annað að vilja og annað að vera. í)g segja má, að í þessum efn- um hafi það sannazt áþreifan- lcga á^Islendingum. Þegar lýðveldið leið undir lok og þjóðin gekk erlendu valdi á hönd, var það ofarlega í luiga höfðingja landsins að tryggja með samningsgerð, að haldið væri uppi ferðum til Islands. Þeir fengu því komið því á- kvæði inn i Gamla sáttmála, að konungur léti ganga frá Noregi til Islands 6 skip á ári tvö árin næstu eftir gildistöku samnings- ins, en síðan svo mörg, sem konungur og heztu bændur landsins teldu hentast landinu. Ákvæði þetta mun fyrst og fremst hafa verið sett með það fyrir augum af hálfu Islend- inga, að sporna við því, að kon- ungur gæti svelt þjóðina inni sem ref í greni, ef hún léti ekki i einu og öllu að vilja hans. Hér var því um sjálfsvörn að ræða í tvennum skilningi. Ann- ars vegar var dregið það vopn- ið úr hendi konungs, sem vá- legast var og að hinu leytinu var reynt að sporna við því, að skortur á erlendum varningi yrði landsmönnum að aldurtila. Hitt mun þeim mönnum, sem að samningsgerðinni stóðu, ekki hafa grunað, að þetta ákvæði Gamla sáttmála yrði siðar að nokkru undirrót þess, að kon- ungur tók að skoða sig yfir- ráðanda íslenzkrar verzlunar og einokun var á komið. Allt frá því lýðveldistímabil- inu lauk og þar til fyrir nokkr- um áratugum var sigling til landsins nær einfarið komin undir náð erlendra aðila. Land- inn, er áður fyrr hafði siglt um allar rastir, fundið Grænland og Ameríku, gat nú aðeins kom- izt rétt út fyrir landsteinana til þess að fá sér i soðið. Það var jafnvel liaft að skimptingi, þeg- ar orðað var, að hann fengi sér stærri skip og betri. Hvað átti hann að gera við slík tæki, hann, sem varla kynni orðið að róa? Svona var kornið fyrir ey- þjóðinni íslenzku, þjóðinni, sem flestum fremur hafði.tamið sér farmennsku og siglingar. Kúg- un manna og náttúruafla hafði drepið svo kjark og framtaks- semi úr landsmönnum, að þeir mældu jafnan liðstyrk sinn með’ kvarða vanmats og minnimátt- arkenndar. Þeir háðu stríð við hungur og horfelli, ekki aðeins á búfénaði, heldur og á mönn- um. Þegar út í þá baráttu var komið, skipti minnstu máli hverrar þjóðar skipið var, sem flutti landsmönnum mjölhárið, færið eða tjöruna. Og hver seldi þennan varning, var líka auka- atriði. Höfuðatriðið var að geta fengið nauðsynjar erlendis frá, allt annað hvarf í skugga þeirr- ar óumflýjanlegu staðreyndar. — Enn er eigi lengra liðið frá eftireimun og óáran verzlunar- ánauðarinnar, að elzta fólk nú- lifandi man gjörla hina inn- fjálgu eftirvæntingu eftir komu vorskipsins. Það man langa vet- ur og harða. Það man, þegar brydda tók á allsleysi með út- mánuðum og allir settu von sina á guð og vorskipið. Það man, þegar móðir þeirra skipaði fyr- ir að skyggnast um af hól eða hæð í nágrenninu, til þess að vita, hvort eigi sæist til vor- skipsins. Slikri eftirgrennslan var ef til vill haldið áfram viku eftir viku. Æ gerðist snauðara í kotinu. Vor lagðist í dal og að strönd. En í lnig fólksins voraði ekki fyrr en hvítvoðað- an blævæng bar við hafsbrún, fyrr en vorskipið var heilt í höfn. Þannig var siglingin hluti af fólkinu sjálfu, persónuleg fylgja þess. En síðar var koma skipsins ekki liinn eini ótvíræði vorboði, hún fékk á sig hugblæ hins sjálfsagða. Og þar kom, að ekki þólti einu gilda, livort lenzkur eða erlendur maður slýrði fleyt- unni. Á yfirborði liugans, þar sem lygna sljóleika og vanmats liafði alið langan aldur, gáraði nú fyrir metnaði og sjálfsþótta. Og landsmenn tóku sjálfir að stýra skipum landa á milli á nýjan leik. Símon á Dynjanda í Arnarfirði (afi Markúsar Bjarnasonar skólastjóra) og Árni Thorlacius í Stykkishólmi riðnu undan á vaðið á fyrsta þriðjungi síðustu aldar. Þeir voru eins konar góugrös á hinni verðandi siglingaöld Islendinga. Dr því fjölgaði þeim, er héldu út, og leituðu sér náms í sigl- jngafræðum, II. Sumarið 1874 var uppi fótur Dufuskipið Ásgeir Ásgeirsson. Í1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.