Vísir - 17.06.1944, Side 87

Vísir - 17.06.1944, Side 87
VlSIR — Þ J ÓÐHÁTlÐ ARBLAÐ 87 J. B. PÉTIJRSSOM BLIKK8IHIÐJA OO STÁI/rUNNUGERÐ. Bllkk o? Jkili/fif’/urinuoerfom. J H PÉTURSSONfíR CGtseöTo * ?,£?. PjefutMsonor Blikksmíðavinnustofan Ægisgötu 4 til vinstri, en Stáltunnugerðin á Ægisgötu Árið 1883 stofnsetti Pétur heitinn Jónsson blikksmíða- vinnustofu sina hér í bænum, en árið 1908, þegar hann lézt, tóku synir hans tveir, Bjarni og Kristinn, við forstöðu hennar, og hefir hún síðan gengið undir nafninu Blikksmíðavinnustofa J. B. Péturssonar. I þann tíma, sem Pétur heit- inn stofnsetti fyrirtæki sitt, var svo lítið að starfa í þessari iðn, að hann þurfti að stunda sjó- róðra að vori til jafnframt iðn sinni. En þegar fram i'sótti fór að lifna yfir iðninni. Frá árinu 1908, er þeir bræður tóku við fyrirtækinu, hefir vöxtur þess stórum aukizt. Árið 1928 kaupir fyrirtækið huseignina Tryggvagötu 10 liér í bæ, með það fyrir augum, að framleiða lýsistunnur. I þann mund voru lýsistunnur þannig framleiddar, að þær voru tvö- faldar — innri úr blikki, en sú ytri úr tré. Árið 1931—1932 breytist þetta í þá átt, að þá er farið að nota stáltunnur í stað hinna, og breytir fyrirtækið þá til og hef- ur stáltunnugérð, sem komin var á góðan rekspöl um ára- mótin 1934—’35. Um leið og þessi framleiðsla hófst færðu 7 til hægri. þeir bræður aðalrekstur á stál- tunnum í liúsið Ægisgötu 4. En bráðlega varð húsakostur of lít- ill og var nauðsynlegt að byggja nýtt hús fyrir þessa starfsemi, sem nú er á Ægisgötu 7. Stál- tunnugerðin á Ægisgötu 7 starf- ar á gólffleti sem er ca. 440 fermetrar. Hefir starfræksla þessi fullkomnum vélum yfir að ráða. Stáltunnugerðin er einasta fyr- irtæki í þessari grein á öllu land- inu og má því nærri geta, að hún hefir ærið nóg að starfa. Þar sem lýsi var talið ein að- alútflutningsvaran fyrir stríð og fram á fyrstu stríðsárin einn ör- uggasti útflutningur til öflun- ar á erlendum gjaldeyri, má það öllum ljóst vera, að ef þetta fyrirtæki hefði ekki verið til í landinu, þegar striðið braust út, mundu hafa verið miklir erfið- leikar og jafnvel ógerningur að sjá þessari framleiðsluvöru fyrir umbúðum, þar sem svo geysimiklir erfiðleikar voru á skipakosti til flutninga á brýn- ustu nauðsynjavörum. Þrátt fyrir það, að J. B. Pét- ursson leggi aðaláherzluna á stáltunnugerðina, framleiðir fyrirtækið jafnframt mikið af allskonar blikk- og stálvörum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.