Vísir - 17.06.1944, Síða 96

Vísir - 17.06.1944, Síða 96
96 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÍ) Sumum mun ef til vill finnast að vér megum vel við una sam- anburðinn við önnur lönd um vinnslu og notkun raforku, þar sem færri lönd en 10 að tölu .hafa nú meiri raforkuvinnslu en hér er að tiltölu við íbúatölu landsins. En við iíánari aðgæzlu vcrður ljóst, að Island á, og verður að komast hærra í þeirri röð. Hér á landi hafa enn ekki fundizt aðrar orkulindir, sem sjáanlegt sé að muni koma oss að verulegum notum, en fall- vötn, jarðhiti og vindar, en af þessum orkugjöfum er land vort mjög auðugt. Það er rafmagns- tækninni að þakka, að vér eig- um þess kost að nýta þessi hlunnindi landsins. Og raforku- vinnslan er að verulegu leyti beinlínis mælikvarði á það, í hve stórum stíl vér nýtum þau. Aðr- ar þjóðir eiga margar gnægð Or vélasal stöðvarhússins við Ljósafoss. Myndin tekin þegar uppsetn- ingu vélanna var langt komið ill hluti allrar þeirrar orku, sem nýtt er í landinu, enda þótt nú stefni æ meir i þá átt að hafa cinnig meðalgöngu raforkunnar um að nýta þá orkugjafa, er nefndir voru. En hvert sem litið er má sjá, að notkun raforku er í örum vexti, og allt bendir til þess, að enn sé nýting hcnn- ar aðeins á byrjunarstigi. Þetta á þó alveg sérstaklega við hér á Islandi, eins og áður er drepið á. Allt að þriðjungur þjóðarinnar fer enn algerlega á mis við þæg- indi og gagnsemi raforkunnar, aðeins tæpur helmingur lands- búa á kost á rafmagni til veru- legra -heimilisnota -annarra -en lýsingar og notkun raforku í iðnaði og iðju er sáralítil móts við það, sem verið getur. Frá virkjun Laxár fremri i Austur-Húnavatnssýslu. Til vinstri mynd af stíflu í Laxárfossi, en hægra megin er vatnsaflsvélin í orkuverinu. 4. tafla. Greining raforkunotkunar í nokkrum löndum. Lýsing, matareld- un, önnur heimilis- notkun húsahitun (•máhr.) Iflnaður Rafmagns brautir Island (1943) 80% 20% 0% Noregur(1943) 24% 76% Bandaríki Norður-Ameríku (1943) 34% 57% 9% Stóra-Bretland (1942) 35% 60% 5% annarra orkulinda, þar sem eru kol, olía og gas i jörð, sem þær hafa um langan aldur fært sér í nyt. Og í flestum löndum er raforkunotkunin enn aðeins lít- Bókfellsútgáfan er eill af hin-í um yngri fyrirtækjum þessa lands, því að hún Sr ekki fulls eins árs, var ekki stofnuð fyrr en á síðara árshelmingi i fyrra. En þótt Bókfellsútgáfan geti ekki státað af miklum aldri, á hún samt óvenjulegan vel- gengnisferil að baki sér, því að margar af bókum þeim, sem hún hefir valið til útgáfu, eru þegar uppseldar. Frá upphafi hefir Bókfells- útgáfan haft það markmið, að vanda svo sem kostur er bæk- ur þær, sem hún gefur út, ekki aðeins að frágangi, heldur eigi síður að því leyti, að þær geti orðið lesandanum til fróðleiks- auka jafnt og skemmtunar. Get- ur því enginn mótmælt, að því takmarki hefir verið náð. Fyrir jólin í fyrra komu út þrjár bækur á vegum Bókfells- átgáfunnar. Hin fyrsta var skáldsagan „Blítt lætur veröld- in“ eftir prófessor Guðmund G- Hagalín. Henni var ágætlega lekið, enda verðskuldaði hún það fyllilega. Guðmundur dró «}þarna upp hugnæmar og skýr- ar myndir af lífi alþýðufólks í sveitogvið sjóogvoru allir bók- menntafræðingar, sem rituðu um bókina á einu máli um það, að prófessor Guðmundur liefði enn unnið sigur á bókmennta- sviðinu. Þessi bók er nú næstum upp- seld, en hún er líka ein þeirra, sem menn gleyma ekki, ef þeir hafa einu sinni lesið hana. Næst kom út liin lieimsfwega drengjasaga „Percival Keene“ eftir Marryat skipstjóra. Það er þó í rauninni blekking, að ' kalla þessa sögu drengjasögu, því að hún er bæði fyrir unga og gamla. En það mætti ef til vill segja um hana, að hún sé fyrir drengi á öllum aldri. Þessi saga hefir verið meðal allra vin- sælustu skáldsagna sinnar teg- undar frá þvi að hún kom fyi’st út fyrir'mörgum áratugum, svo sem sjá má af því, að hún hefir verið endurprentuð ótal slnn- um um heim, allan. Þriðja bókin, og jafnframt jólabók Bókfellsútgáfunnar, var „Jörundur hundadagakong- ur“ eftir brezka rithöfundinn KI]}rs Davies, í þýðingu Her- steins Pólssonar. Sú bók fyllti skarð í íslenzkum sögubók- menntum, því að þótt ýmislegt bafi verið ritað um Jörund og samtíð hans á íslenzku áður, hafði samt enginn íslenzkur fræðimaður tekizt á bendur að kynna sér sögu Jörundar alla, frá því að hann lifir óhamingju- söm æskuár i Kaupmannahöfn og þar til hann deyr heillum horfinn sem afbrotamaður í fanganýlendunni á Tasmaniu við Ástralíu. Davies hefir kynnt sér feril Jörundar með mikilli kostgæfni og vegna bókar hans þekkja Islendingar nú miklum mun betur þann mann, sem gei-ðist „hæstráðandi lil sjós og lands“ fyrir tæpri hálfri ann- ari öld. Fyrsta bókin á þessu ari var „Yísindin og andinn“ eftir pró- fessor Jessop í .þýðingu Guð- mundar Finnbogasonár pró- fessors. Jessop er einhver skarp- asti hugsuður vorra tíma og er- indi þau, sem bók þessi flytur, eiga erindi til allra manna nú á tímum. önnur bök Bókfellsútgáfunn- ar á þessu ári var „Landið er fagurt og frítt“ eftir Árna Öla blaðamann, gefin út í tiléfni af 30 ára blaðamennskuafmæli lians. Bókin er stórfróðleg, fagr- ar héraðslýsingar og frásagnir af ýmsum atburðum, sem marka tímamót í sögu þjóðar- iimar. Bókin fékk verðskuldað- ar viðtökur, því að hún var út- seld af forlaginu mánuði eftir að hun.kom út. Um þessar mundir er að köma út skáldsagan „Leyndar- dómar Snæfellsjökuls“ eftir franska snillinginn Jules Verne i þýðingu Bjarna Guðmunds- sonar blaðafulltrúa. Gegnir í rauninni furðu, að bók þessi skuli ekki liafa komið út fyrr hér á landi, en nafn liöfundar er næg trygging fyrir þvi, að hér er um góða og skemmtilega bók að ræða. En þá eru ótaldar þær bækur, sem mestan fögnuð munu vekja allra Islendinga. Bókfells- útgáfan hefir í undirbúningi út- gáfu á öllum ljóðum K. N. Júlí- us, vinsælasta alþýðuskálds Vestur-Islendinga, og síðast en ekki sízt mun hún gefa út Æviminningar Einars Jónssonar myndhöggvara og aðra bók eft- ir hann um heimspekihugleið- ingar hans. Þessar bækunnunu komast í eigu hvers þjóðlegs Islendings.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.