Vísir - 17.06.1944, Side 99

Vísir - 17.06.1944, Side 99
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 99 izt, en samt eru ennþá stór lantl- svæði órannsökuð. ' Margar merkilegar ritgerðir um íslenzkan gróður, æðri sem lægri, hal'a birzt í liinu mikla riti Carlsbergssjóðsins, „Botany of Iceland“, sem hyrjaði að koma út 1912. Er áður getið rit- gerðar Helga Jónssonar þar -— um þörungana. Ennfremur má nefna ritgerðir um mosagróður (Henelbo), skófir (Gallóe), gróðurfélög og lífmyndir há- plantna (Mölholm Hansen) og nýkomin er mikil ritgerð um blómplöntur og byrkninga (Joh. Gröntved). 1935 kom út á ensku Flóra íslands og Færeyja, eftir Joh. Gröntved, hið merkasta rit. — Áður er minnzt á hina miklu hlutdeild Náttúrufræðifélagsins og safnsins í þróun íslenzkra náttúruvísinda. En hér renna nú undir fleiri stoðir. Árið 1927 var að tilhlutun Náttúrufræðifélags- ins stofnaður Minningarsjóður Eggerts Ólafssonar og síðan Dánargjöf Helga Jónssonar sem deild innan sjóðsins — til styrktar íslenzkri náttúrufræði. Þá hefir náttúrufræðideild Menningarsjóðs lagt drjúg- an skerf til náttúrufræðiiðkana með fjárframlögum allt frá stofnun sjóðsins og Mennta- málaráðs — fyrir forgöngu Jón- asar Jónssonar árið 1928. — 1940 eru sett lög um náttúru- fræðirannsóknir, þar sem ákveð- ið er að íslenzkir ríkisborgarar skuli hafa forgangsrétt til rann- sókná á náttúru landsins. Þá var skipað rannsóknarráð, sem vinna skal að eflingu náttúru- fræðirannsókna og samræmingu þeirra. Skulu allir, sem stunda rannsóknir með styrk úr ríkis- sjóði eða Menningarsjóði, hafa samvinnu við ráðið og láta ]>ví skýrslur í té. — Lengi hafði verið skortur á alþýðlegu tímariti í náttúru- fræði. Dr því var hætt árið 1931, er þeir Guðmundur Bárð- arson jarðfræðingur og Árni Friðrikss. fiskifræðingur stofn- uðu tímaritið „Náttúrufræðing- urinn“, sem flutt liefir fjölda grcina um nátturfræðileg efni. Af ofanrituðu er ljóst, að djúptæk breyting til batnaðar er orðin á íslenzkri náttúrufræði síðustu 50—60 árin. Nú eru til gagnmerk yfirlitsrit í helztu greinum náttúrufræðinnar, að miklu leyti samin af íslenzkum mönnum og byggð á rannsókn- um þeirra. Við eigum alþýðlegt tímarit í náttúrufræði og Vís- indafélag Islendinga hefir birt margar vísindalegar ritgerðir um náttúrufræðileg efni. Góðar kennslubækur, samdar af ís- lenzkum mönnum, eru nú lcenndar víða í skólum, í stað erlendra bóka áður. — Fjöl- margar sérrannsóknir eru nú unnar ai' íslenzkum fræði- mönnum og nú munu þeir vera á þriðja tug, sem við nátt- Jarðfræði er æði víðtæk vís- indagrein, og er þess því enginn kostur að koma fyrir nema mjög lauslegu ágripi einlivers eins þáttar í sögu jarðfræði- rannsókna Islands síðan 1874 í þessum greinarstúf. Eg vel þann þáttinn, sem merkastur er og ber liina uppi, skoðun jarðfræð- inga á eðli og uppruna landsins í heild eða stórra landshluta. Fyrsta rannsókn berglaga á íslandi, sem lalizt getur vísinda- leg, var gerð á ferðurn þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752^57. I Ferðabók þeirra er islenzku bergi réttilega skipt í tvær deildir, eldri og yngri. Eu skoðanir þeirra félaga á myndun bergsins eru æði fjarri lagi, eins og að líkum læl- ur — vísindagreinin jarðfræði var um þær mundir á byrjunar- stigi meðal meslu menningar- þjóða. — Á síðasta tug 18. aldar gerði Sveinn Pálsson, er síðar varð landlæknir, stórmerkar uppgötvanir, sem skipa lionum á bekk með beztu jarðfræði- snillingum á gelgjuskeiði þeirr- ar vísindagreinar. Hann sá, að blágrýtislögin, eitt aðalefni landsins, voru hraunstoi'ka. Einnig skýrði hann eðli og starf skriðjökla á undan öllum öðr- um. — Framan af 19. öld og einkum eftir miðbik liennar ferðuðust margir ágætir jarð- fræðingar um landið og gerðu merkilegar uppgötvanir. Meðal þeirra var aðeins einn fslend- ingur, Jónas Hallgrímsson. Jón- as hefir að vísu orðið frægari fyi'ir annað en jarðfræðiatliug- anir, og væru þó þær einar næg- ar lil að halda nafni hans á lofti. Hinir voru danskir, norskir, sænskir, þýzkir og brezkir. En skoðanir þessara manna voru nokkuð. skiptar, jafnvel um meginatriði. Ái'ið 1874 hafði jarðsaga Islands aldrei komizt i neitt kerfi, sem almennt væi’i viðui’kennt. Þegar i byrjun 18. aldar hafði Skotinn Mackenzie sýnt fraixi á, að blágrýtið, aðalefniviður landsins, væri storknuð hraun- flóð. (Sveinn Pálsson hafði að vísu konxizt að raun uxxx þetta áðux', en ekkert himxa stór- xirufræðileg efni fást að ein- hverju leyti. — Land vort er stórt og ekkert áhlaupaverk að rannsaka það allt til hlítar. Mik- ið hefir þegar áumxizt, en nxeii’a starf bíður franxundan. niei’ku jarðfi'æðirita hans var gefið úl fyrr en löngu eftir haxxs daga). En allt franx á 8. tug ald- arixxxxar liöfðu fleslir jai’ðfi'æð- ingar þá röngu skoðun, að Is- land liefði að mestu íxxyndazt neðansjávar, hraunin runnið á sjávai'botni og landið síðaix í'is- ið úr sjó. (Sbr. „Aflur i legið þitt forna þá fara föðurland áttu og hníga í sjá“.) En sú skoðun lét einnig á sér bæra franx yfir niiðja Öldina, að blágrýtið liefði sctzt til úr sjávarvatninu. Miklxx nær lægi finnst oss nú sú skoðun þessara tínxa, að nxóbergið, sem xnest gætir unx miðbik landsins, sé nxyndað af eldsxmxbi'otuixx á sjávarbotni, enda var hún rniklu lífseigari og er þó einnig röng. Nokkru fyrir miðja 19. öld liöfðu jarðfi'æðingar alnxennt tekið að flokka íslenzkar jai'ð- myndanir eftir aldri. Gei'ðu þeir einkum greinarmun á blá- grýtismynduninni (austan, vest- an og víða norðan lands) og miklu óreglulegri jarðmyndun, sem síðar var kölluð móbergs- nxyixdunin og liggur í breiðu belti um þvert landið frá NA- SV. Þessi skipting konx heim við skoðanir þeirra Eggerts og Bjai-na, seixi áður er getið, eix er hér var konxið sögunni, var inönnum kunnara uni út- breiðslu hvorrar nxyndunar. Aftui' á móti voru skiptar skoð- anir um, livor væri eldri. Er á leið 19. öldina varð það þó ofan á, senx nú vii'ðist liggja i augum uppi, að blágrýtisniyiylunin væri eldri. Hið gagnstæða átti sér þó formælendur allt franx á 9. tug' aldarinnar. — Fyrir árið 1874 var kxuxnugt orðið, að ljós- leitt kvarzboi’ið storkuberg (líparít, trakýt) var allvíða á blettum innan um báðar aðal- myndanir landsins. — Menn höfðu lengi vitað uxxx sjódýra- leifar (skeljar og kuðuxxga) laixgt frá sjó, og fullsannað var orðið, að láglendi hafði viða leg- ið undir sjó, eftir að landið var alskapað að kalla. — Hið nxerki- lega sjávarset, Tjörneslögin, með aragrúa af Steingex-vingum voru einnig kunn (Eggert og Bjai'ni rannsökuðu þau fyrstir) og Daninn Mörch hafði fyrir skemmstu raixnsakað steingerv- inga þeirra og ákveðið aldui'inn eftir þeim: Þau reyndust vera fi'á plíósentímabilinu, xxæsta tímabili á undan ísöld. — Sviss- lendingurinn Heer hafði einnig rannsakað plöntuleifar úr surt- ai'brandslögum blági’ýtismynd- unarinnar og taldi þær vei'a frá míósentímabilinu, næsta tínxa- bili á undan plíósen. (Ileer komst að sömu niðurstöðu Unx surtai'bi'andsgi'óðurleifar í öðr- unx löndum, en nú hefir sannazt, að þar eru þær miklu eldri (frá eósen). Eru allar líkur til, að honum hafi einnig skjátlazt uixi íslenzku gi'óðui’leifai'nar. Sam- kvæmt niðurstöðuixx Heers var blágrýtismyndunin talin vei’a frá míósentimabilinu. I mó- bei'gsmynduninni höfðu engir steingei'vingar fuhdizt til þessa, senx aldur hennar yrði af ráð- inn. Ekki þótti annað koixia til nxála en liún væri frá þvi fyrir ísöld eins og blágrýtisxxxynduix- in, en flestir töldu hana þó yixgri en blágrýtið. — Eriendir jai'ð- fi-æðingar höfðu sannað með ó- yggjandi rökuixx, að landið liefði að nieslu hulizt jökli á ísöld eins og önnur Noi-ðui'lönd. Þó þekktu þeir ekki aðrar isaldax-- myndanir eix fágaðar klappir, jökulmyndað landslag og laxis- an ruðning, senx liggur ofan í berggrunninum. Allt, sem þar lá undir, var talið nxyndað fyrir isöld. — Hinar yngstu jarðelda- myndanii’, hi-aun og eldfjöll, lxöfðu þó öðru fremur vakið at- lxygli útlendi'a vísindanxanna og orðið þeinx dýrnxætur skóli i al- nxennri jarðfræði. Eins var unx hverina. Unx 1874 vissu íslendingar sjálfir auðvitað naxiðalítið eða ekkert unx uppruna lands síns. Þaxx drög, senx þá voru oi'ðin til að jarðsögu Islands, voru .einka- eign fárra liánxenntaðra útlend- inga. Ilið litlS, sem prenlað liafði verið á íslenzku unx jarð- fræði, eftir Jónas Hallgrímsson var að miklu leyti orðið úrelt. Árið 1875 gaus Askja, og gerði öskufall allt austur í Svíþjóð. Sendu þá Danir hingað árið eflir jarðfræðing að nafni Johns'rup lil að rannsaka gosstöðvarnar. í för með honunx var auk ann- arra íslenzkur slúdent. Hann hét Þorvaldur Thoroddsen og varð siðar mesti landkönnuður og landkynnir, sem ísland hefir átt. Þetta var fyrsta rannsöknar- för hans til Islands. Fei’ð þeirra Johnstrups var hin merkileg- asta, en eigi verður hér nánar sagt frá henni. — Af öðrum út- lendunx jarðfi'æðingum, sem fei'ðúðust liér á landi á milli 1874 og 1900, skulu aðeiixs Guðmundur Kiartansson: Jarðíræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.