Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 107

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 107
VlSlR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 107 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bókavcrzkui Sigí'úsar Ey- inundssonar er fein df állrdelziu verzlUnUUi j)C'ssá bæjai', fenda cr liún stofnuð 187-i bg jiVí orðin 72 ói'a gömul. Það mæiti rita Itingt mál Uni stotnandann, SigfúS Eymúndsson bókbindára, Ijósmyndara og Iióksala, því að hann var einhver þekktasti börgari .Reykjavikur á sínum tíma og álirifamaður mikill þar §eni hahii bfeitti sér, endá var hámi máður fjölfróður, gáfaður bg niannkostamaður svo að áf bár. Hánn l'ézt 191 í flfestum harmdauði, því að hánn liafði verið manna vinsæiástur. Sigfús Eyniundsson gerðist úmboðsmaður hinnar svonefndu „Nörsku verzíunar“ í Reykja- vík 1870. Sú verzlun þreifst ekki, og var það ekki hans sök, en menn munu hafa gert sér talsverðar vonir um Samkeppni Norðmanna við dönsku verzlan- irnar, þótt ekki yrði úr. En starf hans i norsku verzluninni mun hafa orðið til jiess, að ýta hon- um út á verzlunarbrautina, að minnsta kosti stofnaði hanii bókaverzlun sína í liúsi sínu á horni Lækjargötu og Austur- strætis tveim árurn síðar og auglýsti i Þjóðólfi í ársbyrjun 1873, að hann myndi framvegis hafa allskonar bækur og rit á boðstólum. Það er vandálaust að geta sér jiess til, að saga Sigfúsar Ey- mundssonar myndi ekki liafa orðið löng, ef hann hefði ætlað að lifa eingöngu á bóksölu. En liann var jiá tekinn að stunda Ijósmyndagerð, og var hann um fjölda ára skeið eini ljósmynd- ari bæjarins. En jaliiJramt slundáði Jntnn JjókJiand, þfegar minnst vár að gfera að Ijós- myndastari'i, og þótti liann vaiidaður vferlunaður. IJúsið Lækjargala 2, þar scm nú er Skartgripavferzlun Árna B. Björnssonar og hljóðfæra- verzlun Sigriðar Helgadóttur var um Jangan aldur aðSetur Bókaverzlunar Sigfúsar Ey- mundssonar, feða frá stofnun liennar tit' ársins 1920, er hún var flutt í hús sitt við Aust- urstræti. Fyrst í stað var verzl- uninni ætlað lítið húsnæði, en hún lagði þvi meira húsnæði Ttndir sig sem hún óx meir. Undir áldamótin var hún búin að leggja undir sig allt hornið á stofuhæð, en á fefri liæðinni bjó eigandinn ásamt konu sinni. — Inngangurinn var þá ekki um hornið, heldur þar sem gfengið er inn í hljóðfærávferzlunina, en á horninu sjálfu var sýning- argluggi. Neðri myndin sýnir nokkurnveginn, hvernig jiá var umhorfs, og má greinilega sjá gamla jLækinn, sem jiá féll hinu- megin Lækjargötu og fyrir neð- an Stjórnarráðsblettinn til sjávar. Árið 1908 ákvað Sigfús lieit- inn að hætta rekstri bókaverzl- unarinnar, og varð það úr, að hún var seld Pétri Halldórssyni, sem jiá var við nám í Kaup- mannahöfn, og gerðist hann eig- andi hennar frá næstu áramót- um. En rúmlega ári síðar and- aðist Sigfús Eymundsson. Pétur Halldórsson rak verzl- unina áfram með litlum breyt— ingum, en tók þó að hafa nokk- ur afskipti af bókaútgáfu. Mun hann hafa haft hug á áð færá út kvíarnar, en það var erfitt sökum jiess, að hann átti ekki húsið sjálfur. Brátt skall svo heimsstyrjöld á, og var jiá ekki um annað að gera en að halda í horfinu. En nokkru síðar festi Pétur Halldórsson kaup í húsinu nr. 18 við Austurstræti, og 1920 var það byggt upp og lagað fyrir rekstur bókaverzlunarinnar.Var hún flutt þangað rétt fyrir jól- in 1920. Fékk bókabúðin alla neðri liæðina, en á efri hæð var geymslupláss fyrir forlagsbæk- ur og sömuleiðis í afhýsi að húsabaki. Forlagsstarfsemi Bókaverzl- unar Sigfúsar Eymundssonar hafði aukizt hraðstíga, frá jiví er Pétur Haldórsson tók við verzluninni. Lagði hann einkum áherzlu á útgáfu kennslubóka og fræðibóka, en jió var allmikið lagt upp af skáldritum og barnabókum. Reyndist Pétur hinn vándaðasti útgefandi, eins og í öllu, er hann tók sér fyrir hendur, og var yfirleitt ekki að sökum að spyrja, að jiað voru eigulegar og vandaðar bækur taldar, sem B. S. E. gaf út. Með- al þeirra má nefna Lesarkasafn Jóns Ófeigssonar, sem þá var alger nýjung hvað kennslubæk- ur snerti. Þá gaf verzlunin út allar fræði- og kennslubækur fyrir háskóla, menntaskóla og gagnfræðaskóla og einn- íg talsvert af bókum fyrir barnaskóla, þar til rikisútgáfa uámsbóka tók til starfa, og var þá lokið útgáfu éinkafyrirtækja á kennslubókum. Það væri verðmætt bókasafn, ef til væri allar fol’Iagsbækur bókaverzlunarinnar. En æði margar þeirra eru nú uppseldar, og margar hafa verið gefnar út í 2. útgáfu, sumar éinnig í 3. útgáfu. Árið 1932 opnaði verzlunin útibú í Austurbænum, á Lauga- vegi 34, undir nafninu „Bóka- búð Austurbæjar, B. S. E.“, og er jiað útibú enn rekið þar á sama stað. Pétur Halldórsson gerðist borgarstjóri Reykjavíkur árið 1935 og gegndi því starfi til dauðadags. Reyndist hann í því starfi ötull maður og drengi- legur, enda ákaflega vel met- inn, bæði af flokksmönnum sín- um og andstæðingum. Hann lézt á bezta aldri 1940, 53 ára gamall. Þegar Pétur Halldórsson gerðist borgarstjóri, tók Björn sonur hans við forstöðu verzl- unarinnar og rekur hana enn fyrir hönd móður sinnar. Meðal þeirra bóka, sem síðast hafa verið út gefnar hjá B. S. E., má nefna „Jórsalaför“, eftir guðf ræðipróf essorana Ásmund Guðmundsson og Magnús Jóns- son, sjálfsævisögu Indriða Ein- arssonar („Séð og lifað“), auk allmargra kennslubóka og barnabóka, meðal þeirra 2. út- gáfu af „Bláskjá14. Bókaverzlun Sigfúsar mundssonar hefir aðalumboð fyrir Fornritafélagið og fyrir Is- landskort landmælinganefndar. Eymundsenshúsið um aldamótin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.