Vísir - 17.06.1944, Síða 113

Vísir - 17.06.1944, Síða 113
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 113 Hugmyndir að tveimur Hallgrímskirkjum. Til vinstri á Skóla- vörðuholtinu í Reykjavík, en til hægri að Saubæ á Hvalfjarðar- strönd. á undanförnum 70 árum, en hins er þá einnig að minnast, að á þessu tímabili hefir prest- unum verið fækkað um fullan þriðjung, eða um 60, og er það stórkostleg fækkun, ekki sízt þegar þess er gætt, að lands- fólldnu hefir á þeim tíma fjölg- að um fulla % eða um 50 þús- undir manna. Kirkjur. . Árið 1874 voru 299 kirkjur á landinu. Nú eru þær taldar 274 og hefir því fækkað um 25 á þessu tímabili. I skýrslu bisk- ups árið 1877 eru kirkjur lands- ins flokkaðar, sem hér segir: Steinldrkjur 7 Timburkirkjur 217 Torfkirkjur 75 Árið 1944 verður flokkunin þannig: Steinkirkjur 63 Timburkirkjur 208 Torfkirkjur 3 Mér telst svo til, að á árun- um 1874—1944 hafi byggðar verið alls 204 kirkjur, þar af 147 timburkirkjur og 57 stein- kirkjur. Ymsar þessara kirkna eru hin prýðilegustu liús, svo sem Alcur- eyrarkirkja, Siglufjarðarkirkja, Grundarkirkja í Eyjafirði, Húsavíkurldrkja o. fl. Yfirleitt verður þó að telja, að kirkju- hyggingum hér á landi sé enn skanmit á veg komið, og eng- inn verulega þjóðlegur kirkju- stíll er ennþá til. Allt of marg- ar íslenzku kirkjurnar eru enn fátækleg og hrörleg hús, gjörð í upphafi af vanefnum, og við- haldi síðan ábótavant. Margar eru að falli komnar fyrir fúa sakir og elli og aðeins rúmar 50 þeirra eru yngri en 30 ára. Þessi hægfara þróun í kirkju- byggingarmálunum stafar að verulegu leyti af því, hve slæ- lega hefir verið að því unnið af hálfu löggjafarvaldsins að tryggja kirkjunum viðunandi tekjur. Við byrjun þessa tímabils, um 1874, voru tekjur ldrknanna kirkjutíundir af fasteign og lausafé, ljóstollar, lausamanna- gjöld o. s. frv. Þessir tekju- stofnar voru afnumdir með lög- um nr. 40 1909, en í þess stað kom kirkjugjald allra safnaðar- manna 15 ára og eldri, kr. 0,75 á mann á ári, sem hækkað var árið 1921 í kr. 1,25, og hefir við það setið síðan. Þetta svar- ar til þess, að kirkja í meðal- sókn í sveit hefir um 100 til 125 krónur í árstekjur, og er auðsætt, að fullörðugt er að láta slíkar tekjur hrökkva fyrir allra nauðsynlegustu gjöldum, hvað þá að hægt sé að safna í endur- byggingarsjóð. Margar sóknarnefndir hafa því orðið að notfæra sér þá heimild laganna að hækka sókn- argjöldin verulega eða láta fara fram aukaniðurjöfnun til þess að verja kirkjurnar fullkomnu greiðsluþroti. Er þvi nú svo komið, að kirkjugjöldin eru orðin afar misjöfn í sóknum landsins, allt frá 15 kr. á mann og niður i kr. 1,25. Verður það að teljast óviðkunnanlegt, og þyrfti lir þessu að bæta með nýrri löggjöf hið allra fyrsta. Árið 1890 var stofnaður Hinn almenni kirkjusjóður Islands. Eru í þcim sjóði geymdar inn- stæður kirknanna og jafnframt lánar sjóðurinn fé til langs tíma og með hagstæðum vaxtakjör- um til byggingar kirkna í land- inu. Hefir sjóður þessi mjög létt söfnuðum kirkjubyggingar, einkum liin siðari ár. I árslok 1943 áttu alls 154 kirkjur innstæður í sjóðnum, samtals kr. 615.749,91, en þar af á ein kirkja, Strandarkirkja í Selvogi kr. 282.042,18. Inn- stæður hinna kirknanna eru því aðeins kr. 333.707,73 eða kr. 2181,09 á kirkju að meðaltali. Skuldir kirkna við sjóðinn námu í árslok 1943 kr. 253.968,98. f Prestssetrin. . . Um 1874 voru flestir prestar landsins búsettir i sveit, enda fylgdi þá svo að segja hverju prestakalli bújörð handa prest- inum. Voru margar þessara jarða hlunnindajarðir og góðar undir bú. Bjuggu þá og margir prestar stórum búum og mynd- arlegum, enda urðu þeir að hafa búskapinn til lífsframfær- is sér og sínum, þvi launin ein nægðu þeim þá engan veginn amfærslu. þessu er nú orðin mikil breyting. Prestum hefir fækkað, eins og áður er sagt, úr 174 í 114, og mörg prestssetrin hafa verið flutt úr sveitunum í kaup- staði eða kauptún. Er nú þannig komið, að aðeins 79 prestssetur munu nú vera á landinu þau, er bújörð fylgir, og sumum þeirra þó ekki nema nokkur hluti liinnar upphaflegu prestsseturs- jarðar. Sveitaprestssetrunum fornu hefir því fækkað um nær því 100 á síðastliðnum 70 ár- um. 1 lögum nr. 63 1931 um hýs- ingu prestssetra er ákveðið að veita nokkurn styrk (um 12.000 kr. á hús) til byggingar prests- seturshúsa. Hafa a,ð jafnaði ver- ið byggð tvö slík hús á ári hin síðari ár. Þrátt fyrir þetta er þó byggingum á fjölmörgum prestsetrum enn stórlega ábóta- vant, og verður ekld hjá því komizt, að verja til þess miklu fé á næstu árum, að koma þess- um málum í viðunandi horf. í Menntun presta og veiting prestakalla. ,. Árið 1847 var stofnaður í ’ Reykjavík prestasltóli, er starf- aði fram til ársins 1911, er Há- skóli Islands var hafinn. Var þá t komið á fót sérstakri guðfræði- . deild við háskólann með tveim guðfræðiprófessorum og einum dósent, og hefir sú sldpun hald- izt siðan. Guðfræðinámið við prestaskólann var aðeins 2 ár, 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.