Vísir - 17.06.1944, Page 115

Vísir - 17.06.1944, Page 115
115 Um verzlun og framtak. Framh. af bls. 16. tir af siglingum á vegum ann- ara þjóða, likt og frændur vor- ir, Norðmenn. Eg hefi í fáum dráttum hrugðið ljósi yfir örfá atriði úr fetháfnaþróun þjóðarinnar siðan 1874. Af ásettu ráði hefi eg kos- ið að forðast tölur og töflur eft- ir því sem föng voru á, til þess að þreyta ekki lesandann, enda er nóg að láta . staðreyndirnar vir athafnalífinu sjálfu tala sínu máli. Aldrei áður i sögu landsins hefir ein og sama kynslóðin lyft svipuðu Grettistaki og sú, er tók við stjórnarskránni 1874, stórhugur hennar og sjálfstæð- isvilji bar frarn til sigurs þær árum — einnig hér á landi. Hversu þau verða af höndum leyst, veltur einkum á tvennu: Annars vegar því, að kirkjunn- ar menn þekki sinn vitjunar- tíma og beiti hæfileikum sínum og orku einhuga að endurreisn- arstarfinu; liins vegar því, að þjóðin sjálf styðji kirkjuna í hverju góðu og þörfu áformi og verki. hugsjónir, sem landinu eru dýr- mætastar og byggði sjálfstæð- inu hinn efnalega grundvöll, sem nauðsynlegur er, ef það á ekki að vera nafnið tómt. • Arfur Islendinga í dag er stærri og fjölþættari en arfur nokkurrar kynslóðar, er lifað hefir á landi hér frá því 1264 og jafnvel stærri en sá arfur, er þjóðveldistímabilið nokkurn tíma skilaði sinum börnum. Er því ekki eðlilegt, að vér drúpum höfði eitt andartak í virðingu og aðdáun á þeirri kynslóð þessa lands, sem ótrauð reið á brattann og urnskóp át- vinnuhætti þjóðarinnar frá frumstæðum og hálfsteinrunn- um atvinnuformum yfir í ný, glæsileg og stórvirk form, sem samræmast þeim óskurn, er kynslóðirnar hafa átt alla tíð, en aðeins sem draumsýn: ósk- unum um útrýmingu skortsins. Og enn verða einskonar þátta- skipti í sögu þessarar þjóðar. Sex hundruð og áttatíu árum el'tir sjálfstæðisafsal vort, end- urheimtum vér það í dag að fullu. Gerum oss ljóst, að vandi fylgir vegsemd hverri, og leggj- umst á eitt að halda áfram ó- tr'auðir á þeirri glæstu braut, er oss liefir verið rudd af vöku- mönnum þessa lands. Tiniinn er scnv beljandi árstraumur og sú mínúta, sem nú liður hjá, er horfin út í haf tímans að vörmu spori, og þannig er lífið sjálft. Það, sem var fullkomið í gær, kann að verá úrelt í dag; vél, sem innir af höndum stórfeng- legt verk, getur orðið úrelt á einni nóttu. Þetta verðum vér að gera oss ljóst. Vakandi og sofandi verðum vér að fylgjast með straumi timans og megum aldrei eitt andartak missa sjón- ar af framþróuninni sjálfri. Vér erum lítil þjóð í samkeppni við margar og stórar þjóðir, sem hafa efnalegar kringumstæður betri en vér til að vekja athygli á sér í samkeppninni um mark- aði. Mark vort verðum vér því allar stundir að setja hærra en aðrir, nafnið Island verður að vera ótvíræð trygging, hvar sem er i heiminum, fyrir fyrsta floklcs vörugæðum, því að á því veltur brautargengi þessarar þjóðar, sem á tilveru sína í rík- ara mæli en flestar, ef ekki all- ar, þjóðir undir hagkvæmum skilyrðum utanríkisverzlunar. Þjöðin "héfir eignazt verzlun- arstétt, sem tekizt hefir að færa • sér i nyt reynslu nágrannanna á ótrúlega stuttum tíma, og sem hefir sýnt það, þrátt fyrir mjög breytilegar og iðulega erfiðar ytri kringumstæður, að hún er hlutverki sínu vaxin: að selja og kaupa fyrir liönd þjóðarinn- ar. En þessi stétt verður að njóta óskiptrar aðstoðar lands- manna sjálfra, hvað snertir vöruvöndun og vörugæði; setji verzlunarstéttin hins vegar noklcru sinni marldð of lágt, verður almenningur í landinu að láta það skína við sólu á ný. Látum það sannast til allra endamarka þessa heims, að sjálfsforræðið sé undirrót allra heilla. Úr annálum. 1 72 9rí Þann 20. Januarii, sem var föstudagskveldið fyrsta í þorra, og nóttina eftir, kom stórkost- legt sjóarflóð og yfirgangur, með sunnan- og' útsunnan- stormi, hér um vestursveitir, lielzt um Breiðafjörð og hans eyjar, braut hús og lijalla, yfir 40 skip og báta, fordjarfaði tún, lendingar, eyjar og engi, og uppfyllti með grjót, sand og sjó- arbrúk. Misstu margir vestur í eyjum matarföng og annað nauðsynlegt úr útilijöllum. BURSTAGERÐIN. Eitt af sérstæðustu iðnfyrir- tækjum þessa lands er „Bursta- gerðin“, sem var stofnsett af Hróbjarti Árnasyni árið 1930. Það var að visu engin lilvilj- un, að þetta fyrirtæki tók lil starfa, þvi reyndin var sú, að Is- lendingum, sem sjálfstæðri þjóð, var það nauðsyn ein, að eignast framleiðanda á þessu sviði sem öðrum, og það tókst. Eins og allt annað voru byrj- unarörðuleikarnir þungir í skTTúti, því erlenda samkeppnin var reiðubúin til hyerskonar á- tfeka, en seigla Islendingsins bar að lokum sigur af hólmi og horfir nú með gleði yfir farinn veg og gerir sér góðar vonir um ‘framtíðina. Þanhig liafði „Burstagerðin“ á fáeinum árum yfirunnið erlenda samkeppni og um leið boðið íslénzku þjóðinni upp á vöru, sem er að öllu leyti sambærilcg við allan erlendan iðnað af sömu tegund. Með Jjessu hafði Hróbjartur unnið sigur íslenzku þjóðinni til lianda. „Burstjagerðin“ byrjaði þegar í stað, er liún tók til starfa, að búa til allar algengar bursta- tegundir, sem eru það margar, að allt of langt yrði hér upp að telja, og 4—5 árum seinna var byrjað að búa til málning- arpensla. Starfar fyrirtækið á- vallt á þeim grundvelli, að fram- leiða allt sem nauðsynlegast má kalla í burstaiðninni, og hefir tekizt mæta vel. Hefir „Burstagérðin“ á síðari árum fengið fullkomnari vélar til uniráða og er nú fremsta og stærsta fyrirtæki í þessari iðn hér á landi. 1 sambandi við Burstagerðina ber að geta þess, að árið 1940 var stofnað hér i liæ verkstæði af Hróbjarti Árnasyni og Þór- steini Bjarnasyni. Verkstæði þetta starfar að því að framleiða burstatré, vegna þess, að eftir að stríðið skall á stöðvaðist innflutningur þeirrar vöru. Verkstæðið fram- leiðir eingöngu burstatré handa Burstagerðinni og Blindraiðn. L A U G.AV.E G REYKJAVÍK 96.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.